Sjá spjallþráð - Battery pack ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Battery pack ?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Troll


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Klettafjöllin
Holga
InnleggInnlegg: 26 Jan 2006 - 13:28:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gripið mitt er held ég orðið samgróið vélinni og það fer aldrei af. Þetta bætir vissulega nokkur hundruð grömmum á hana en hvað er það á milli vina.
_________________
Davíð Arnar
http://www.flickr.com/photos/davidarnar/
http://www.davidarnar.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
HHH


Skráður þann: 10 Feb 2005
Innlegg: 227
Staðsetning: Hafnarfirði
Canon 1D Mark II & Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 26 Jan 2006 - 13:32:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sömuleiðis hér, ég hef ekki tekið gripið mitt af síðan ég fékk það, ætlaði nú reyndar að gera það um daginn en þá komst ég af því að ég er búinn að týna orginal lokinu fyrir batterýinu.

Vitiði er hægt að nálgast nýtt svoleiðist lok?
_________________
Haraldur Hrannar Haraldsson
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 26 Jan 2006 - 13:34:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Öss, það er þessi fína geymsla fyrir lokið í gripinu sjálfu - klúður að týna þessu!

Stórefast um að þeir selji þessi lok stök, en getur samt prufað að tala við Beco - gætu haft einhverjar leiðir til að panta varahluti.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
HHH


Skráður þann: 10 Feb 2005
Innlegg: 227
Staðsetning: Hafnarfirði
Canon 1D Mark II & Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 26 Jan 2006 - 14:01:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ertu ekki að fo***** grínast er geymsla fyrir það í gripinu? Og ég sem búinn að týna þessu. :(
_________________
Haraldur Hrannar Haraldsson
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Marino Thorlacius


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1081
Staðsetning: RVK
Nikon
InnleggInnlegg: 26 Jan 2006 - 14:18:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skil það vel að það getur verið þægilegt að hafa battreýgrip á vélinni og er ekkert að setja útá ef menn vilja nota slíkt.

En eru menn hérna virkilega að lenda í því að verða batteríslausir?

Ég er með D70 með einu venjulegu batteríi og það er ekki séns fyrir mig að tæma batteríið þótt það líði langt á milli hleðsla.

Ég var að spá í að kaupa mér þetta fyrst en svo hef ég bara ekkert með þetta að gera. Nema kannski til að fara í svaka leiðangra.
_________________
www.marinothorlacius.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
djagger
Umræðuráð


Skráður þann: 24 Ágú 2005
Innlegg: 2246

Panasonic Lumix GF1
InnleggInnlegg: 26 Jan 2006 - 14:34:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef aldrei haft þörf fyrir svona grip. D70 vélin er ótrulega sparsöm á batterýin og hef getað tekið hátt í 800 myndir á einni hleðslu. Ég fékk aukabatterý með vélinni og hef aldrei þurft að grípa til þess í ljósmyndaferð.

D70 er reyndar stærri og þyngri en t.d. 350D og þess vegna kannski ekki neitt eftirsóknavert að bæta við óþarfa þyngd ef maður er kannski með þunga linsu.
_________________
Have spacesuit. Will travel.
www.flickr.com/pihx
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
pjotre


Skráður þann: 14 Ágú 2005
Innlegg: 299
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 600D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2006 - 14:38:35    Efni innleggs: Batterísgrip á 350d Svara með tilvísun

Ég keypti mína með gripi og hef verið með það nánast á síðan ég fékk vélina, finnst hún frekar nakin án þess og ekki gott að halda á henni þegar maður er komin með þunga linsu. Er með 2 batterí og svo fylgir með svona unit fyrir aa batterí með gripinu sem hægt er bjarga sér á ef allt rafmagn klárast.
_________________
hhhhmmmmm..............
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
GFS


Skráður þann: 18 Okt 2005
Innlegg: 486
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Jan 2006 - 15:01:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Marino Thorlacius skrifaði:
En eru menn hérna virkilega að lenda í því að verða batteríslausir?


Jebb, ég hef lent í því nokkrum sinnum að rafhlaðan tæmist þegar ég er að taka myndir á körfuboltaleikjum. Ég á bara eina rafhlöðu fyrir myndavélina og þori ekki öðru en að vera með fullhlaðið AA "magasín" í jakkavasanum til að henda í batterígripið.

Ástæðan fyrir þessu kann reyndar að vera sú að ég er að nota AI Servo og held takkanum stöðugt niðri þegar ég er að elta aksjónið. Gæti vel trúað að það hjálpi skuggalega til við eyðsluna.
_________________
Kveðja,
Gunnar Freyr

gunnarfreyr.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 26 Jan 2006 - 15:09:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Ég hef aldrei haft þörf fyrir svona grip. D70 vélin er ótrulega sparsöm á batterýin og hef getað tekið hátt í 800 myndir á einni hleðslu. Ég fékk aukabatterý með vélinni og hef aldrei þurft að grípa til þess í ljósmyndaferð.

Veit ekki hvað 20d fer í margar myndir á einni rafhlöðu, gæti giskað á í kringum 5-600. Í gær var ég t.d í töku þar sem ég smellti af 400 stk, ef tvær svoleiðis tökur koma á sama degi þá getur verið vont að hafa ekki grip.

Auk þess sem mér finnst 50% af kostunum við grip vera gripið sjálft, þ.e þægilegara að halda og balansera þyngri linsur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 26 Jan 2006 - 19:38:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Radioþjónusta Sigga Harðar (RHS) deildinn í bílanaust er að selja fín batterí fyrir 350D og aðrar myndavélar . 350D batterí kostar um 4200kr minnir mig og þau koma að ég haldi frá þýskalandi ásamt öllum stöðlum þaðan.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Zeria


Skráður þann: 22 Jan 2006
Innlegg: 30

Canon 7D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2006 - 21:21:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

[quote="daniel"]
Tilvitnun:


Auk þess sem mér finnst 50% af kostunum við grip vera gripið sjálft, þ.e þægilegara að halda og balansera þyngri linsur.


Ég fann einmitt fyrir þessu í dag þegar ég setti stærri linsuna á vélinni að ég náði eiginlega ekki að halda vélinni kyrri því að linsan var svo þung. Verð að prufa aftur með gripinu.

En annað, með töskur, eruð þið með töskur sem taka vélina (með gripinu) og plássi fyrir aðra linsu ? Eða bara fyrir myndavélina með þeirri linsu sem er á henni ? Er í töskuhugleiðingum þessa dagana.
_________________
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
djagger
Umræðuráð


Skráður þann: 24 Ágú 2005
Innlegg: 2246

Panasonic Lumix GF1
InnleggInnlegg: 26 Jan 2006 - 21:26:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Zeria skrifaði:
En annað, með töskur, eruð þið með töskur sem taka vélina (með gripinu) og plássi fyrir aðra linsu ? Eða bara fyrir myndavélina með þeirri linsu sem er á henni ? Er í töskuhugleiðingum þessa dagana.


Skoðaðu endilega þennan þráð, http://ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=6204

Mikið af ráðleggingum um góðar töskur/poka.
_________________
Have spacesuit. Will travel.
www.flickr.com/pihx
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arnþór


Skráður þann: 10 Feb 2005
Innlegg: 1853
Staðsetning: Hafnafjörður
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 26 Jan 2006 - 22:31:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Að mynda án gripsins er eins og að fara buxnalaus i vinnuna finnst mér.
(hef reyndar aldrei farið þannig í vinnuna en get ýmindað mér)

Maður venur sig við aukaþyndina og finnst það betra að halda á vélinni.
Ef maður er ekki með gripið á og ætlar svo að taka portrait þá er maður farinn að þukkla á bottninum á vélinni í leit af takkanum.

Ef maður er svo með þyngri linsur og stórt flash ofaná vélinni þá er þyngdin miklu jafnari og jafnvægið betra.
_________________
http://www.arnthorb.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hallurg


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 979
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2006 - 22:35:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arnþór skrifaði:
Að mynda án gripsins er eins og að fara buxnalaus i vinnuna finnst mér.
(hef reyndar aldrei farið þannig í vinnuna en get ýmindað mér)

Maður venur sig við aukaþyndina og finnst það betra að halda á vélinni.
Ef maður er ekki með gripið á og ætlar svo að taka portrait þá er maður farinn að þukkla á bottninum á vélinni í leit af takkanum.

Ef maður er svo með þyngri linsur og stórt flash ofaná vélinni þá er þyngdin miklu jafnari og jafnvægið betra.


Já og svo lúkkar þetta líka miklu meira kúl fyrir þá sem þekkja ekkert inn á þessa hluti... Laughing
_________________
Búnaður: Canon 350D, batterygrip, 18-55 og 55-200 kitlinsur, EF50mm 1,8 II, Canon Speedlite 430 EX, Skódi, farsímar og fjölskylda
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskarak
Keppnisráð


Skráður þann: 17 Des 2005
Innlegg: 1457
Staðsetning: Horsens, Danmark
Canon A-1
InnleggInnlegg: 26 Jan 2006 - 22:37:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

heir heir
_________________
Óskar A. Kristinsson
www.oskarak.com
www.flickr.com/photos/oskarak
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group