Sjá spjallþráð - Fréttir úr ráðuneyti? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fréttir úr ráðuneyti?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 09 Des 2010 - 16:23:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Varðandi starfsheitin þá ætla ég að fá skriflegt svar frá ráðuneytinu um það hvernig ber að kenna sig við iðngrein.
Sjálfsagt verður óskað eftir umsögnum um það enda vildi LÍSI halda því til haga að starfsheitið 'ljósmyndari' væri málið.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Des 2010 - 18:27:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Thjaa... mér finnst þetta svar nú bara frekar skýrt hjá þeim. Þeir eru bara ósammála ykkur að öllu leyti, en varla er svarið verra fyrir það.

Þetta svar kemur mér lítið á óvart, það sem kemur mér hinsvegar á óvart var sjónarhorn margra sem litu svo á að þetta væri bara spurning um hvenær þetta mál væri afgreitt, eins og eftir pöntun.

Mér finnst dapurlegt að sjá að að ráðuneytið þurfi að leiðrétta ýmislegt sem var haldið fram, til dæmis þennan punkt með spilliefnin. Það voru nokkrir sem voru oft búnir að benda á þessa þvælu hér spjallinu.

Að koma með erindi til þeirra með formgöllum sem þarf að leiðrétta gerir ekkert annað en að skemma fyrir þessu baráttumáli.En hvað, er ekki staðan bara svona og þarna kemur þetta til með að enda ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 09 Des 2010 - 19:12:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekki segja mér að þetta með spilliefnin hafi verið sett inn í erindið?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 09 Des 2010 - 19:39:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Ekki segja mér að þetta með spilliefnin hafi verið sett inn í erindið?


Þeir svara því allavega í bréfinu.

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Des 2010 - 22:25:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Miðað við lætin þegar þetta fór af stað, finnst mér spjallsvæðið fara hljóðlega með niðurstöðuna...

Er hún ekkert þess virði að ræða hana ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 09 Des 2010 - 22:39:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Miðað við lætin þegar þetta fór af stað, finnst mér spjallsvæðið fara hljóðlega með niðurstöðuna...

Er hún ekkert þess virði að ræða hana ?Hugsanlega fór þetta ekki alveg eins og menn hefðu vonað...eða hvað?


Ég vona allavega að þessi barátta hafi ekki bara verið bóla...vona að HUL haldi þessu áfram og klári málið á hvaða veg sem það fer.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Des 2010 - 23:15:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það hefur allt verið birt á facebook síðunni okkar. Enda var þess stíft óskað hér að blanda þessu ekki of mikið saman.

Við erum að bíða eftir svari um ósk eftir fundi með ráðherra.
Lögfræðingur ráðuneytisins hefur verið mjög upptekinn í Icesave, hún var á blaðamannafundinum í dag út af Icesave.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Des 2010 - 23:21:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Facebook síðan
http://www.facebook.com/pages/Frelsi-til-ljosmyndunar/161763463844391

Erindið
http://www.ljosmyndakeppni.is/user/sje/erindi.doc

Umsagnir:

MMR
http://www.ljosmyndakeppni.is/user/sje/2010-12-07_13-10-25_ASG.jpg

LÍSI
http://www.ljosmyndakeppni.is/user/sje/2010-12-06_11-11-49_ASG.jpg


Ef þið hafið einhverjar spurningar þá bara endilega látið vaða, hvort sem þeim er beint il okkar eða ráðuneytisins. Við getum hugsanlega fengið svör við þeim og komið þeim áfram til ykkar.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 09 Des 2010 - 23:55:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Töff!
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 10 Des 2010 - 0:20:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvað varð um punktinn með að ljósmyndun er hvergi nefnd í reglugerðinni? og afhverju var ekkert talað um það að það væri óeðlilegt að fólk gæti bæði unnið verkefni í skjóli lögverndarinnar og haldið fullum höfundarétti af verkinu?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Des 2010 - 0:28:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
hvað varð um punktinn með að ljósmyndun er hvergi nefnd í reglugerðinni? og afhverju var ekkert talað um það að það væri óeðlilegt að fólk gæti bæði unnið verkefni í skjóli lögverndarinnar og haldið fullum höfundarétti af verkinu?


Ljósmyndun kemur fram í reglugerð 940/1999 sem yfirflokkur
http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/key2/940-1999
...
Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar:
bókband
ljósmyndun
- almenn ljósmyndun
- persónuljósmyndun
prentsmíð
...

En stjórnarskráin segir að það megi setja atvinnufrelsi skorður með lögum. Það eru enginn lög sem setja atvinnufrelsi skorður ein og sér án reglugerðarinnar. En ég held að þetta sé veik röksemdarfærsla en áhugaverð ef fólk vill hengja sig algjörlega bókstaflega í stjórnarskránna.


Tilvitnun:
...og afhverju var ekkert talað um það að það væri óeðlilegt að fólk gæti bæði unnið verkefni í skjóli lögverndarinnar og haldið fullum höfundarétti af verkinu?


Þetta er ekki allskostar rétt. En ég hefð það nú ekki eftir öruggum heimildum en mér skilst að höfundaréttur á iðnverkum sé styttri en almennur höfundarréttur. Þannig að það er að hluta til tekið tillit til þess.
Ég hef ekki grafið upp lagabókstafinn fyrir þessu sjálfur.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 10 Des 2010 - 1:26:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er ljósmyndun ekki bara í reglugerðinni af sömu ástæðum og upplýsinga og fjölmiðlagreinar? Felur þetta í sér lögverndun á starfsheitinu? Fyrirgefiði þessar spurningar, en ég er hissa á því að sjá ekkert um þetta í erindinu, en að sjá þetta spillefna mál!

Varðandi höfundaréttinn, þá er hann þarna engu að síður, hvort sem hann er styttri eða lengri.

En já, jæja. Flott að þetta er farið að af stað.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 10 Des 2010 - 7:49:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

eftir því sem ég les erindið betur verð ég meira og meira hissa á þessu. það er eins og umræðan hérna hafi öll verið til einskis. það er eins og maður hafi tekið þátt í einhverri morfís keppni, með og á móti, og aðalatriðið hafi snúist um það að hafa rétt fyrir sér.

nú veit ég að það er ömurlegt að gagnrýna framtakið eftirá, en ég er bara mjög hissa á þessu. ég áleit þessa umræðu hérna vera lið í því að setja fram kríteríu á erindið. en svo er það bæði fullt af vitleysum, og fullyrðingum sem fá hárið til að rísa!

hvernig er t.d. hægt að tala um einokun á markaði þar sem meira en hundrað aðilar starfa frjálsir við sama fagið? hvernig á ráðuneytið að geta tekið undir svona fullyrðingar?

og þetta með atvinnufrelsið? með því að nota það bæði í kröfu 1 & 3 er búið að rendera kröfu 1 ónýta ef ráðuneytið felst ekki á að hér sé brotið á atvinnufrelsinu.

ég vona að þið takið þessu ekki persónulega sem ég er að segja hérna, en ég er ekki mjög hissa á því að þetta hafi verið niðurstaðan í málinu. efnið er sett þannig fram að ef maður er ekki sammála öllum punktunum, þá getur maður ekki verið sammála neinum.

eru næstu skref að bíða eftir einhverju nýju úr ráðuneytinu? eða er þetta búið í bili?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Des 2010 - 8:01:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Erindið er sett bara fram sem ein krafa

Þ.e. að taka stafrænaljósmyndun eða ljósmyndun í heild undan iðnaðarlögum.

Allt annað í erindinu er til að styðja við þá kröfu.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Des 2010 - 10:32:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eitt það versta við þetta er að nú situr eftir sviðin jörð þar sem hörð orð hafa fallið í "við" og "þið" baráttum við ljósmyndarastéttina í heild sinni ...

Barátta frekar en samstarf, kröfur frekar en umræðufundir.


En kannski er öllum sama, baráttan bara bóla, áhugamál, og á morgun kemur nýr dagur og þá færist áhugann í LEE filter eða large format filmuvélar. Kannski var baráttufólki sama um samskipti við fólk sem það ætlaði sér hvort eð er aldrei að starfa við hliðina á.


Vonandi ekki, vonandi heldur fólk áfram að vinna að markmiðum sínum. Vonandi með nýjum, breyttum og bættum nálgunum, áherslum.

Framtíðin er spennandi, en loks ætti öllum að vera ljóst að þetta var ekki bara formsatriði að fá ráðunaut til að setja pennastrik á blað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 3 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group