Sjá spjallþráð - Myndarammi? Myndastatíf? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndarammi? Myndastatíf?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
HeyJoe 270


Skráður þann: 07 Des 2007
Innlegg: 84
Staðsetning: Mosfellsbær
Pentax K10D
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2010 - 23:03:40    Efni innleggs: Myndarammi? Myndastatíf? Svara með tilvísun

Ég hreinlega varð að pósta þessu, frábær hugsun.
Þetta er í senn einfalt, ódýrt sem og stílhreint ef þetta er rétt gert.
(vona að þetta sé ekki komið hingað inn nú þegar)

[/list]
_________________
FlickR-ið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 29 Nóv 2010 - 23:05:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er geðveikt. hefurðu prófað?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DTSP


Skráður þann: 08 Nóv 2008
Innlegg: 532

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2010 - 23:17:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndin þarf væntanlega að vera prentuð á nokkuð þykkan pappír eða límd á pappaspjald. Ég sé allavega fyrir mér venjulega ljósmyndapappírinn bogna við þetta.
_________________
Daníel Thor Skals Pedersen - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2010 - 23:42:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DTSP skrifaði:
Myndin þarf væntanlega að vera prentuð á nokkuð þykkan pappír eða límd á pappaspjald. Ég sé allavega fyrir mér venjulega ljósmyndapappírinn bogna við þetta.


ég er ekki svo viss um það. . . þarf ekki svo mikið átak til að halda pappírnum sovna uppi á rönd .. ekki mjög þungur..
mjög sniðugt!..
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Pétur H.


Skráður þann: 12 Jún 2006
Innlegg: 625
Staðsetning: 104
....
InnleggInnlegg: 30 Nóv 2010 - 0:08:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá hvað þetta er mikil snilld.

spurning um að prufa þetta í jólafríinu.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Raggi-


Skráður þann: 10 Jan 2008
Innlegg: 132
Staðsetning: Hugarheimur
Canon Eos 20D
InnleggInnlegg: 05 Des 2010 - 11:41:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er líka hægt að nota lítið og þunnt járnsagarblað, eða annarskonar sagarblöð, þau eru til í allskonar gerðum og þykktum. Svo er náttúrlega einnig hægt að nota sömu aðferð á ýmsa aðra skemmtilega hluti. T.d. golfkúlur, ef þú hefur góðar græjur og lagnar hendur, sandar bara niður flatan flöt á "botninn" á kúlunni svo hún rúlli ekki af hillunni/borðinu. Og svo má líka hafa skurðinn fyrir myndina svolítið skakkan svo myndin halli örlítið aftur, fínt ef hillan/borðið er lágt niðri. Um að gera að nota hugmyndaflugið.,

Ég var reyndar búnað sjá þetta með keflin annarstaðar á netinu en það breytir svosem engu.
_________________
©R.G.J. Photography:
http://www.flickr.com/photos/rgj87/
All photos copyrighted.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
LitlaEll
Keppnisráð


Skráður þann: 05 Jún 2006
Innlegg: 905
Staðsetning: Fagra Ísland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 05 Des 2010 - 14:24:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

úúú krúttlegt föndur Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group