Sjá spjallþráð - Brotin pera.. (Test með myndatöku) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Brotin pera.. (Test með myndatöku)

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
spasmo


Skráður þann: 26 Mar 2008
Innlegg: 337
Staðsetning: Hfj
550D
InnleggInnlegg: 05 Jan 2011 - 15:28:14    Efni innleggs: Brotin pera.. (Test með myndatöku) Svara með tilvísun

Jæja ég vissi ekki hvort þetta átti að fara í Gagnrýni eða Föndurhornið þannig endilega leiðrétta mig.
En allavegana þá hef mér alltaf langað til að taka myndir af brotinni peru......
Svo ég fór að föndra:Byrjaði á því að kaupa nokkur stykki af 40w perum
Þegar búið var að setja peruna í perustykkið, þá var hún brotin inní plastpoka


Setti svona festingu til að hengja upp kústa og slíkt á spýtu til að halda perustykkinuOg fyrir aftan var bara svart handklæði


Þegar allt var reddí þá bara ýta á takkannOg þá fékk ég þetta:

Canon 24-70mm
f/8
1/250 sek.
ISO-200
Canon 24-70mm
f/8
1/250 sek.
ISO-200
Canon 24-70mm
f/8
1/250 sek.
ISO-200


Endilega commenta Smile
_________________

Canon EOS 550D
Canon EF 24-70mm f2.8L
Agfa Isolette III
Zeiss Ikon Nettar
Pentax ME Super
Canon T50
Bronica S2A
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 05 Jan 2011 - 15:30:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Virkilega töff myndir, hefur alltaf langað að gera svona. Næst neðsta myndin er hrikalega töff. Virkar peran alveg jafn lengi og venjulega þegar búið er að brjóta hana?
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bjossif


Skráður þann: 24 Okt 2010
Innlegg: 325
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Jan 2011 - 15:37:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábær tilraun og flottar myndar, maður þarf að prófa þetta einhvern tímann
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
spasmo


Skráður þann: 26 Mar 2008
Innlegg: 337
Staðsetning: Hfj
550D
InnleggInnlegg: 05 Jan 2011 - 15:37:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HjaltiVignis skrifaði:
Virkilega töff myndir, hefur alltaf langað að gera svona. Næst neðsta myndin er hrikalega töff. Virkar peran alveg jafn lengi og venjulega þegar búið er að brjóta hana?takk fyrir Wink
Nei hún brennur upp eins og skot um leið og hún kemst í súrefni.
En já ég er virkilega ánægður með miðju myndina..
Boraði lítið gat með borvél efst á peruna bara til að gá hvað myndi gerast Razz
_________________

Canon EOS 550D
Canon EF 24-70mm f2.8L
Agfa Isolette III
Zeiss Ikon Nettar
Pentax ME Super
Canon T50
Bronica S2A
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hafdís Ösp


Skráður þann: 17 Júl 2007
Innlegg: 359
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 05 Jan 2011 - 17:42:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

spasmo skrifaði:
HjaltiVignis skrifaði:
Virkilega töff myndir, hefur alltaf langað að gera svona. Næst neðsta myndin er hrikalega töff. Virkar peran alveg jafn lengi og venjulega þegar búið er að brjóta hana?takk fyrir Wink
Nei hún brennur upp eins og skot um leið og hún kemst í súrefni.
En já ég er virkilega ánægður með miðju myndina..
Boraði lítið gat með borvél efst á peruna bara til að gá hvað myndi gerast Razz


Já ég var einmitt að spá hvernig þú hafðir farið að miðju myndinni! Töff!
_________________
https://www.facebook.com/HafdisOPhotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 05 Jan 2011 - 19:20:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

spasmo skrifaði:
Boraði lítið gat með borvél efst á peruna bara til að gá hvað myndi gerast Razz

Ég myndi segja að þessi þráður má fara í Föndurhornið Smile Smile Smile

Þetta er svaka flott hjá þér - TAKK fyrir þetta!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
spasmo


Skráður þann: 26 Mar 2008
Innlegg: 337
Staðsetning: Hfj
550D
InnleggInnlegg: 06 Jan 2011 - 7:48:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekki kaupa perur úr Europris. þær eru of þykkar til að brjóta! :O
_________________

Canon EOS 550D
Canon EF 24-70mm f2.8L
Agfa Isolette III
Zeiss Ikon Nettar
Pentax ME Super
Canon T50
Bronica S2A
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 06 Jan 2011 - 16:01:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Læk á þetta... Smile

10 60W pakki í húsasmiðjunni er á 580 á tilboði... Razz
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
spasmo


Skráður þann: 26 Mar 2008
Innlegg: 337
Staðsetning: Hfj
550D
InnleggInnlegg: 06 Jan 2011 - 19:07:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég þangað! Very Happy
_________________

Canon EOS 550D
Canon EF 24-70mm f2.8L
Agfa Isolette III
Zeiss Ikon Nettar
Pentax ME Super
Canon T50
Bronica S2A
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
StyrmirF


Skráður þann: 26 Apr 2010
Innlegg: 39

40D
InnleggInnlegg: 06 Jan 2011 - 19:19:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig fær maður vélina til að taka á réttum tíma?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gretarfr


Skráður þann: 01 Jún 2010
Innlegg: 110
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 550D
InnleggInnlegg: 06 Jan 2011 - 19:32:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

snilld Very Happy maður þarf að prófa þetta Wink
_________________
http://www.flickr.com/photos/gretarfr/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DTSP


Skráður þann: 08 Nóv 2008
Innlegg: 532

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 06 Jan 2011 - 20:08:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Brennur peran upp nógu hratt til að það myndi duga að hafa langan shutter tíma og láta peruna þannig ráða lýsingunna?
_________________
Daníel Thor Skals Pedersen - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 06 Jan 2011 - 21:46:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kúl, eina sem er hægt að setja útá er að það sést í járnið á 2
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
spasmo


Skráður þann: 26 Mar 2008
Innlegg: 337
Staðsetning: Hfj
550D
InnleggInnlegg: 06 Jan 2011 - 22:15:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

StyrmirF skrifaði:
Hvernig fær maður vélina til að taka á réttum tíma?


Stillir Drive mode-ið á High speed
Hefur remote tengda við vélina,
Byrjar á að taka myndir og heldur inni takkanum á triggernum.
Setur ljósið síðan strax á.

Þetta er það fljótt að brenna upp að þú nærð aldrei að kveikja á ljósinu og taka mynd eftirá.

Finnst líka þetta koma best út á
f/8
1/250
á iso 200
_________________

Canon EOS 550D
Canon EF 24-70mm f2.8L
Agfa Isolette III
Zeiss Ikon Nettar
Pentax ME Super
Canon T50
Bronica S2A
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
spasmo


Skráður þann: 26 Mar 2008
Innlegg: 337
Staðsetning: Hfj
550D
InnleggInnlegg: 06 Jan 2011 - 22:18:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BKG skrifaði:
Kúl, eina sem er hægt að setja útá er að það sést í járnið á 2


Já þessar myndir eru nú ekki alveg full tilbúnar... croppa hér og þar og fiffa smá Wink
_________________

Canon EOS 550D
Canon EF 24-70mm f2.8L
Agfa Isolette III
Zeiss Ikon Nettar
Pentax ME Super
Canon T50
Bronica S2A
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group