Sjá spjallþráð - Opinber spurning til stjórnar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Opinber spurning til stjórnar
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Hvað finnst meðlimum um skipulag keppnisráðs?
Það er fínt eins og það er
33%
 33%  [ 19 ]
Það mætti vera meira skipulag
64%
 64%  [ 36 ]
Það er of mikið skipulag
1%
 1%  [ 1 ]
Samtals atkvæði : 56

Höfundur Skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2010 - 19:44:47    Efni innleggs: Opinber spurning til stjórnar Svara með tilvísun

Hver er skoðun stjórnarmeðlima á því að það gerist ítrekað að engin keppni er í kosningu hér á ljósmyndakeppni.is?

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2010 - 20:04:10    Efni innleggs: Re: Opinber spurning til stjórnar Svara með tilvísun

Limbri skrifaði:
Hver er skoðun stjórnarmeðlima á því að það gerist ítrekað að engin keppni er í kosningu hér á ljósmyndakeppni.is?

-


Ég hef nú ekki neina sérstaka skoðun á því, en mér finnst vanta aðeins upp á skipulag stundum hjá keppnisráði.

Mér finnst reyndar fyrirkomulagið sem hefur verið (tveggja vikna keppnir, viku kosning) mjög gott og alltaf eitthvað áhugavert í gangi ef því er haldið við.

Hver er skoðun þín Limbri?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2010 - 20:12:33    Efni innleggs: Re: Opinber spurning til stjórnar Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Limbri skrifaði:
Hver er skoðun stjórnarmeðlima á því að það gerist ítrekað að engin keppni er í kosningu hér á ljósmyndakeppni.is?

-


Ég hef nú ekki neina sérstaka skoðun á því, en mér finnst vanta aðeins upp á skipulag stundum hjá keppnisráði.

Mér finnst reyndar fyrirkomulagið sem hefur verið (tveggja vikna keppnir, viku kosning) mjög gott og alltaf eitthvað áhugavert í gangi ef því er haldið við.

Hver er skoðun þín Limbri?Ég hef sömu skoðun og Hr Starrason

Kv hag
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2010 - 20:16:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hey var ekki einu sinni búinn að taka eftir þessu...töff...held að ég hafi ekki séð þetta áður á vefnum.

Annars stendur þetta ráð sig ansi vel bara í þessum blessuðu keppnum.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 17 Nóv 2010 - 20:54:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekkert hægt að röfla yfir fólki sem er að vinna frítt fyrir einhvern.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zepplinn
Umræðuráð


Skráður þann: 29 Jan 2008
Innlegg: 2249
Staðsetning: Reykjavík
Canon 450 D
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2010 - 21:37:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hélt að þeir væru alltaf með keppnir á lager? Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kamz


Skráður þann: 28 Apr 2005
Innlegg: 313
Staðsetning: Reykjavík
Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2010 - 21:51:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er aldrei of varlega farið í gagnrýni á sjálfboðavinnu. Þó ég sé búinn að vera skráður nokkuð lengi hér þá hef ég sannarlega ekki verið mjög virkur notandi fyrr nú rétt upp á síðkastið.

Fyrir mína parta vil ég frekar hrósa þeim einstaklingum sem að baki þessu standa. Þeir eru með þessari vinnu að skapa grundvöll skoðanaskipta fyrir áhugamenn um ljósmyndun. Ef ekki væri fyrir þessa síðu hér heima værum við öll að kúldrast í eigin hornum.

Áfram LMK.is og allir þeir sem að baki síðunni standa.

Og að lokum. Áfram notendur LMK.is! Ef ekki væri fyrir okkur þá væri lítið í gangi hérna.

Upp með jákvæðnina og sendum Tóta tuð í jólafrí.

Kærlig hilsen
Pétur Þór aka Jóakim Jákvæði
_________________
nNn
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2010 - 21:58:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kamz skrifaði:
Kærlig hilsen
Pétur Þór aka Jóakim Jákvæði

Þú ert allavega alveg frábært blóm á þetta engi. Vona að þú farir að vera virkari, það er aldrei of mikið af jákvæðni hérna Razz

Hef svosem enga sérstaka skoðun annars á málinu.
Hversu stórt hlutfall heimsókna á síðuna fara annars inn á kosningasíður fyrir þær keppnir sem er verið að kjósa í? Bara forvitni.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2010 - 22:12:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Ekkert hægt að röfla yfir fólki sem er að vinna frítt fyrir einhvern.


Það var ekki verið að röfla. Það var verið að spyrja stjórnendur hvaða skoðun þau hafa á því að hlutur sem þau stjórna virkar ekki eins og flestir myndu telja að væri best á kosið.

Og þar fyrir utan þá er alltaf hægt að leiðbeina fólki sem er að vinna frítt. Það gæti meira að segja sparað þeim vinnu ef þeim er sýnt hvernig best er að standa að hlutunum.

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kamz


Skráður þann: 28 Apr 2005
Innlegg: 313
Staðsetning: Reykjavík
Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2010 - 22:25:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Þú ert allavega alveg frábært blóm á þetta engi. Vona að þú farir að vera virkari, það er aldrei of mikið af jákvæðni hérna


Takk fyrir það. Já um að gera að halda jákvæðum straumum í gangi, það verður allt svo mikið léttara. Það er vissulega stefnan að vera svolítið virkar hérna. Þetta er svo gaman!
_________________
nNn
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 18 Nóv 2010 - 12:34:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Best væri ef þeir sem best vita hvernig best væri staðið að hlutunum tækju þátt í að standa að hlutunum.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2010 - 13:10:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er bara búið að vera fínt - ég var ekki búinn að sjá þennan þráð fyrr en núna en ég var einmitt að ræða þetta við keppnisráð.

Ég held að þetta sé bara útaf því að það hafa verið nokkrar breytingar í ráðinu og við erum öll mennsk og svona getur misfarist.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2010 - 15:27:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:


Hver er skoðun þín Limbri?

Ef þú ert að spyrja mig sömu spurningar og ég spurði ykkur þá er svarið að mér finnst flæði keppna vera það mikilvægasta á þessu vefsvæði.

En ef þú ert að spyrja mig hvað mér finnist um aðkomu stjórnar að þessu atriði þá finnst mér það hlutverk stjórnar að setja ráðum vissa leiðbeinandi ramma til að vinna eftir. Einn slíkur rammi ætti að mínu mati að vera: "ávalt skal gæta þess að það séu lágmark tvær keppnir í kosningu hverju sinni og lágmark tvær keppnir í innsendingu hverju sinni."
Slíkri reglu er sæmilega auðvelt að fylgja með því að finna sér dagatal og yfirstrikunarpenna og svo sameina þessa tvo hluti með keppnisdagsetningar í huga.

sje skrifaði:
Þetta er bara búið að vera fínt - ég var ekki búinn að sjá þennan þráð fyrr en núna en ég var einmitt að ræða þetta við keppnisráð.

Ég held að þetta sé bara útaf því að það hafa verið nokkrar breytingar í ráðinu og við erum öll mennsk og svona getur misfarist.


Það er glæsilegt að heyra að þetta atriði hafi verið tekið fyrir í samtali við keppnisráð.

dvergur skrifaði:
Best væri ef þeir sem best vita hvernig best væri staðið að hlutunum tækju þátt í að standa að hlutunum.


Það er akkúrat þar sem stjórnin ætti að koma inn í málið. Með leiðbeiningu og aðstoð ef ráðin eiga í erfiðleikum með að finna út úr því hvernig best er staðið að hlutunum.

En ef stjórnin er sátt við þetta eins og þetta er þá er spurningu minni svarað og þarf ekki að ræða þetta aftur fyrr en næst.

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2010 - 15:59:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þetta flott ábending Limbri (þó maður kunni að hljóma þurr og ómeðtækur í svörum) og ég skal glaður hjálpa til við að skipuleggja og vinna hugmyndir að keppnum.

Þrátt fyrir að allir sem vinni fyrir vefinn geri það í sjálfboðavinnu finnst mér gagnrýni eiga rétt á sér, en hún þarf að vera vönduð og skýr ef hún á að verða að gagni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 18 Nóv 2010 - 20:23:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Limbri skrifaði:

dvergur skrifaði:
Best væri ef þeir sem best vita hvernig best væri staðið að hlutunum tækju þátt í að standa að hlutunum.

Það er akkúrat þar sem stjórnin ætti að koma inn í málið. Með leiðbeiningu og aðstoð ef ráðin eiga í erfiðleikum með að finna út úr því hvernig best er staðið að hlutunum.

-

Voru ekki óskir um sjálboðaliða í ráðin einmitt leið til að fá meiri kraft í þetta. Mér fannst vanta að þeir sem best vita hvernig best er að gera þetta hefðu boðið sig fram.
En svona er þetta bara, líkt og hjá litlu gulu hænuni.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group