Sjá spjallþráð - Hvaða linsu?? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvaða linsu??
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
andrijan


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 139
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 18:29:48    Efni innleggs: Hvaða linsu?? Svara með tilvísun

Sælir,

Ég er á leiðinni til Baltimore, Maryland um páskana og ætla að versla mér Canon 300D þar. Ég er að velta því fyrir mér hvaða linsu væri sniðugt að kaupa með? Ég er bæði voðalega hrifinn af svona close up myndum og einnig miklu zoomi....
Búðin sem ég ætla að versla í er Ritz
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
biggis


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 1365
Staðsetning: Canada
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 18:32:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvað ætlarðu að eyða miklum pening í linsur
_________________
I have not failed. I've just found 10,000 ways that won't work. (Thomas A. Edison)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
andrijan


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 139
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 18:34:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað eigum við að segja, 15-20.000 kr.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 18:36:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keyptu frekar minna en meira.
Ég veit að ef ég væri að byrja núna myndi ég sleppa kit-linsunni og taka Canon 17-40mm f/4 (eða Sigma 15-30mm) og svo 50mm f/1.8
Ef þú ert að tala um minni pening þá myndi ég hinsvegar taka kit linsuna og 50mm f/1.8 og ekkert meir.

Annars verður svo til örugglega komin ný útgáfa af 300D um páskana.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 18:51:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála með 17-40 + 50mm 1.8 comboið - ef þú hefur efni á því andri.

Annars taka kit og líka 50mm 1.8(kostar ekki nema skitna 60-70 dollara, snilldar linsa).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
andrijan


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 139
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 18:55:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi 17-400 lítur vel út en ég hef örugglega ekki efni á því.

Hvar er þessi 50mm 1.8 ? finna hana ekki.... og þar sem ég er ekki mikið inní þessu mm málum á linsunum getið þið sagt mér eitthvað um hana/það ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 18:56:53    Efni innleggs: Re: Linsur Svara með tilvísun

skittles skrifaði:
Ég er bæði voðalega hrifinn af svona close up myndum og einnig miklu zoomi....


daniel skrifaði:

Sammála með 17-40 + 50mm 1.8 comboið - ef þú hefur efni á því andri


Væri ekki sniðugra að ráðleggja honum að fá sér eitthvað annað en gleiðlinsu ? Svona til að mæta hans þörfum, en ekki ykkar sjálfra. Þó svo að þetta sé æðisleg linsa þá er hún hvorki mjög hentug fyrir close up og hvað þá mikið zoom.

Ef þú ert mikið í close up myndatöku þá mundi ég allavega skoða hvort Canon 100 mm macro linsan henti þér eða Sigma 105mm. Þær eru soldið sérhæfðar, en hugsanlega sérhæfðar að þínum smekk.

Góðar zoom linsur eru frekar dýrar. Ég veit ekki um neina til að mæla neitt með á lítinn pening.

Ég er reyndar sammála því að 50mm 1.8 frá canon sé algjör snilld miðað við verð. En ég sé hana ekki á þessari síðu, spurning að senda mail á þá og spyrja hvort þeir eigi hana.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 19:06:09    Efni innleggs: Re: Linsur Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
skittles skrifaði:
Ég er bæði voðalega hrifinn af svona close up myndum og einnig miklu zoomi....


daniel skrifaði:

Sammála með 17-40 + 50mm 1.8 comboið - ef þú hefur efni á því andri


Væri ekki sniðugra að ráðleggja honum að fá sér eitthvað annað en gleiðlinsu ? Svona til að mæta hans þörfum, en ekki ykkar sjálfra. Þó svo að þetta sé æðisleg linsa þá er hún hvorki mjög hentug fyrir close up og hvað þá mikið zoom.

Ég hélt eitt andartak að ég væri orðinn ósammála Óskari (getur það virkilega gerst? Confused ) en svo sá ég að ég hafði ekki tekið eftir því sem hann skittles skrifaði; „voðalega hrifinn af svona close up myndum og einnig miklu zoomi“.

Þannig að ég myndi segja kit-linsan og 50mm f/1.8. Sleppa 17-40mm linsunni. 100mm macro er í soldið dýrari kantinum en mjög góð þannig að ef þú getur teygt þig aðeins væri hún mjög góður kostur.
Það sem ég gerði reyndar á sínum tíma var að ég keypti svona 12mm extension tube á ~$50 fyrir macro myndir (þá var 100mm macro linsan reyndar talsvert dýrari en nú). Kæmi vel út með 50mm f/1.8 linsunni. Maður setur extension tube semsagt á milli linsunnar og myndavélarinnar.

Ég held annars að „mikið-zoom“ syndromið eldist rosalega fljótt af flestum.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde


Síðast breytt af skipio þann 22 Jan 2005 - 19:11:01, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
andrijan


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 139
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 19:10:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir frábær og skjót viðbrögð Wink

en ekki getið þið útskýrt fyrir mér í stuttu máli hvað ég get gert með 50mm linsunni sem ég get ekki gert með öðrum? Og hvað segir f 1.8 mér ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 19:13:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skittles skrifaði:
Takk fyrir frábær og skjót viðbrögð Wink

en ekki getið þið útskýrt fyrir mér í stuttu máli hvað ég get gert með 50mm linsunni sem ég get ekki gert með öðrum? Og hvað segir f 1.8 mér ?

f/1.8 segir til um stærð ljósopsins. Þeim mun lægri tala þeim mun stærra ljósop. Eftir því sem þú ert með stærra ljósop geturðu notað meiri lokhraða (ekki hreyfðar myndir), sleppt flassi oftar og notað lægri ISO-hraða (betri myndgæði).

Að auki eru fastar linsur (semsagt ekkert zoom) líka venjulega skarpari og hafa betri myndgæði að öllu leyti en zoom-linsur. 50mm er líka ein ódýrasta linsan frá Canon og líka ein sú besta!
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 19:20:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.ritzcamera.com/webapp/wcs/stores/servlet/ProductDisplay?storeId=10001&catalogId=10001&langId=-1&productId=7398974

Þetta er Sigma macro linsan, mjög björt og fín linsa, kostar 23.000 kall í þessari búð. Ég sá ekki canon linsuna þarna, en ég mundi líka prufa að senda þeim póst og spyrja um hana hvort hún sé til.

http://dpchallenge.com/profile.php?USER_ID=2716

Jacko á DPChallenge á þessa linsu og þar sérðu greinilega hvað þú getur gert með henni. Ég hef ekki prófað hana sjálfur en eiga ekki myndir að segja meira en þúsund orð, þessar myndir eru allavega margar hverjar alveg breathtaking.

http://dpchallenge.com/image.php?IMAGE_ID=93797
Þessi til dæmis er að vísu með 50mm öfugri framaná, ekki alveg svona mikið macro með þessari linsu einni og sér Wink

Kostur sem er allavega þess virði að skoða ef svona close up myndataka er það sem er að heilla þig mest.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 19:53:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þar sem við erum allt of mikið að mæla með súperlinsum þá ákvað ég að leita aðeins að ódýrum linsum sem þú gætir notað.

Sigma Zoom Wide Angle-Telephoto 28-135mm f/3.8-5.6 Aspherical IF Macro Autofocus Lens for Canon EOS Our Price: @BH $ 139.00 

Canon Normal EF 50mm f/2.5 Compact Macro Autofocus Lens Our Price:$BH $ 229.95

Tamron Zoom Telephoto AF 70-300mm f/4.0-5.6 LD Macro Autofocus Lens for Canon EOS Our Price: @BH $ 149.95

Sigma Normal 50mm f/2.8 EX DG Macro Autofocus Lens for Canon EOS Our Price: @BH $ 249.00

Sigma Wide Angle 24mm f/1.8 EX Aspherical DG DF Macro Autofocus Lens for Canon EOS Our Price: @BH $ 299.00

Sigma Zoom Wide Angle-Telephoto 28-300mm f/3.5-6.3 Macro Autofocus Lens for Canon EOS Our Price: @BH $ 249.00


finnur upplýsingar um allar þessar linsur hér BH photo

síðasta linsan hefur allt sem þig langar í, macro fyrir nærmyndir víðlinsa og zoomlinsa Smile þarft ekki aðra linsu nema fyrir litla birtu, þá mæli ég með 50 f1.8 frá canon Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 20:06:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefuru einhverja vitneskju um þessar linsur DanSig, ekki málið að fara mæla með einhverju sem er svo alls ekki að fara standa undir væntinum, það geta allir farið á netið og fundið haug af linsum, það er hinsvegar vitneskjan um þær sem fólki vantar vegna þess að seljandinn segir þessar linsur allar vera æðislegar.

Síðast breytt af oskar þann 22 Jan 2005 - 20:30:52, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 970
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 20:12:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er hann ekki bara að benda á að það er hægt að fá sæmilegar linsur án þess að borga feitar summur. Sumir sætta sig við minni gæði fyrir minna verð.

Og einhverjir hér eru að mæla með linsum sem þeir hafa ekki notað, bara lesið um. Ef menn eru amaturar og að finna sig í þessu, sé ég ekkert að því að nota ódýrar linsur.

Kemur fram hann veit ekki mikið um þessar linsur " þá ákvað ég að leita aðeins að ódýrum linsum sem þú gætir notað"
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 20:21:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þar sem hann vill ekki eyða nema 15-20þ þá er lítið um gæðalinsur að velja úr , sérstaklega þar sem hann vill macro og zoom, svo ég fann bara það sem passaði við budduna hans og féll undir þær kröfur sem hann setti, gæði eru svo afstæð.. þegar maður er að byrja með DSLR vél þá verða myndirnar lélegar til að byrja með, alveg sama hvaða linsa er á vélinni Smile

canon 50mm f2.5 macro er mjög góð búinn að prófa hana Smile

þarna eru 2 EX linsur frá Sigma

og svo 28-135 og 28-300 linsur frá sigma

og ein 70-300 frá tamron, mæli síst með henni.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group