Sjá spjallþráð - Alien Bees ljósabúnaður? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Alien Bees ljósabúnaður?
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 22 Jan 2006 - 15:16:27    Efni innleggs: Alien Bees ljósabúnaður? Svara með tilvísun

Er einhver hérna að nota Alien Bees? Eða er einhver sða selja þessar græjur á Skerinu? Virðist töluvert vinsælt úti.

Kv. H.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 22 Jan 2006 - 15:18:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gallinn er að Alien Bees er (var allavega síðast þegar ég gáði) bara framleitt fyrir 110v ....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 22 Jan 2006 - 15:20:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var einmitt að hugsa það sama Smile
Hef verið að velta mér upp úr þessum ljósum og þeim pökkum sem Alien Bees er að selja.
Endilega ef einhver er að nota þessi ljós hér þá má sá sami upplýsa okkur um gæði þeirra Wink

Hvernig eru annars tollalög á ljósabúnaði eins og þessum?
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 22 Jan 2006 - 15:28:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var að kíkja á síðuna þeirra og þeir virðast komnir með 230V útgáfur af ljósunum.

http://www.alienbees.com/international.html
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
River


Skráður þann: 10 Jún 2005
Innlegg: 269


InnleggInnlegg: 22 Jan 2006 - 21:48:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég á svona ljós 3stk 2x800 og 1x1600 og þau virka bara nokkuð vel, mæli með þeim þekki ekkert annað Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bragur


Skráður þann: 25 Júl 2005
Innlegg: 925

Á milli véla...
InnleggInnlegg: 22 Jan 2006 - 21:55:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef það er eitthvað óþolandi við þetta áhugamál, þá hlýtur það að vera hvað það er til fáránlega mikið af skemmtilegu dóti sem allt getur skemmt budduna. Uss.
_________________
Bragi Bergþórsson - atvinnuunglingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 22 Jan 2006 - 23:16:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

spurning hvort þeir senda til íslands ... þetta er skítódýrt Very Happy

edit: sýnist það vera í boði spurning að skella sér á svona dót bara Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
River


Skráður þann: 10 Jún 2005
Innlegg: 269


InnleggInnlegg: 22 Jan 2006 - 23:30:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

zeranico skrifaði:
spurning hvort þeir senda til íslands ... þetta er skítódýrt Very Happy

edit: sýnist það vera í boði spurning að skella sér á svona dót bara Cool

Þeir senda til Akranes veit ekki með Reykjavík trúlega ekki?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 22 Jan 2006 - 23:32:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

River skrifaði:
zeranico skrifaði:
spurning hvort þeir senda til íslands ... þetta er skítódýrt Very Happy

edit: sýnist það vera í boði spurning að skella sér á svona dót bara Cool

Þeir senda til Akranes veit ekki með Reykjavík trúlega ekki?


Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 23 Jan 2006 - 1:08:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

River skrifaði:
Já ég á svona ljós 3stk 2x800 og 1x1600 og þau virka bara nokkuð vel, mæli með þeim þekki ekkert annað Laughing


Ég veit ekkert hvað ég þarf sterk ljós, finnst erfitt að átta mig á þessu. Notar þú 1600 ljósið sem aðalljós og hin í annað eða bara allskonar? Ertu með eitthvað af aukahlutum með þessu?

Kv. H.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 23 Jan 2006 - 1:15:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
River skrifaði:
Já ég á svona ljós 3stk 2x800 og 1x1600 og þau virka bara nokkuð vel, mæli með þeim þekki ekkert annað Laughing


Ég veit ekkert hvað ég þarf sterk ljós, finnst erfitt að átta mig á þessu. Notar þú 1600 ljósið sem aðalljós og hin í annað eða bara allskonar? Ertu með eitthvað af aukahlutum með þessu?

Kv. H.


Þú þarft væntanlega ekki meira en B800 ljós. Nema þú ætlir að mynda mikið á f/22.
_________________
Dagur Bjarnason - flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 23 Jan 2006 - 1:29:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta fer bara eftir því hve langt ljósið þarf að vera frá.
Ljósið dofnar hratt eftir ef það er lengra frá.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 23 Jan 2006 - 1:47:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er ágætt að vera með flassmæla í stúdíói til að mæla birtuna frá ljósunum. Það er frekar erfitt að átta sig (að einhverju viti) á því hversu mikil birta er frá ljósunum nema að mæla hana. Varðandi ljósstyrk þá fer hann m.a eftir fjarlægð á milli módels og ljóss. Ef það er 1 meter á milli og ljósopið mælist á F8 (t.d. miðað við 100 ISO) þá minnkar ljósmagnið um helming ef það eru 3 metrar milli módels og ljóss og þá þarf að stilla vélina á F5,6 (sem er tvöfalt stærra op en 8 ) til að fá sömu birtu. Þannig er hægt að sjá svona cirka hvaða ljósop á að nota. En það er auðvitað best að vera búinn að taka a.m.k. eina mælingu fyrst. Svo er ágætis regla að vera með aukaljósið ca. 1 stoppi neðar til að fá aðeins minni birtu þar og þar með meiri andstæður í birtu. En auðvitað er þetta smekksatriði. Svo er ekki verra að vera með 3ja ljósið sem sem lýsir á bakgrunn og jafnvel það fjórða til að gefa birtu á hárið (svokallað hárljós)
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 23 Jan 2006 - 1:50:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er einhver til í að fara aðeins yfir aukahlutina, hvað þeir gera, hvenær þeir eru notaðir, og hvað er gott að eiga marga.. ? Líka kannski fara yfir samsetningar, er t.d. gott að nota softbox og regnhlíf saman (þetta er samt bara dæmi spurning) ?
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 23 Jan 2006 - 2:01:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er til mikið af aukahlutum fyrir ljós. Það er ekki nóg að vera bara með 2 kastara. Mjög gott er að vera með þráðlausan sendibúnað og móttaka á ljósunum, til að vera laus við snúrur. Það þarf að vera með softbox, regnlífar, barndoors (þetta eru eins og "hlöðudyr" og eru til að afmarka birtuna á ákveðin svæði í myndatökuna), Snoot (Eins og rör/hólkur til að þrengja ljósgeislann verulega), Honeycomb (hringlótt sigti sett á ljósin - til í nokrum útfærslum - til að gefa mýkri birtu í ákveðna stefnu) Reflectorar eru stór spjöld - ferköntuð eða hringlótt - til að endurkasta ljósinu frá kastarum, stundum eru notaðir litlir speglar sem gefa frekar harða birtu og notað í smærri verkefni svo sem ýmsa hluti ofl. Það skiptir líka máli að vera með nokkrar útfærslur af bakgrunnum , svartan, gráan, hvítann, auk þess yrjótt tau/efni til að geta hent á gólfið - yfir stóla eða kubba sem er hægt að nota sem stóla...... Ég gæti talið upp endalaust - þeir sem hafa áhuga að spá í þessa hluti eitthvað nánar geta sent mér einkapóst og ég gæti sýnt áhugasömum uppsett fullbúið stúdíó með öllum þessum búnaði.
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group