Sjá spjallþráð - vel frá usa :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
vel frá usa

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
eytorjovins


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 166

Nikon D200
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 11:06:35    Efni innleggs: vel frá usa Svara með tilvísun

hvernig veirkar það þegar maður kaupir vel frá usa, þarf maður ekki e-n straumbreyti á hlaðslutækið? hvar er hægt að fá hann?
_________________
www.jovinsson.is
www.nemi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 11:21:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Straumbreytarnir fyrir Canon virka allstaðar í heiminum. Þarft bara að kaupa annaðhvort breytiplugg eða aðra snúru. Kostar svona um og undir þúsundkallinum.

Veit ekki hvernig þetta er hjá hinum framleiðendunm.

Þú ert annars að tala um myndavél ekki satt?

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 11:24:21    Efni innleggs: Re: vel frá usa Svara með tilvísun

eytorjovins skrifaði:
hvernig veirkar það þegar maður kaupir vel frá usa, þarf maður ekki e-n straumbreyti á hlaðslutækið? hvar er hægt að fá hann?


það fer alveg eftir vélinni sem þú kaupir.

ég er bæði búinn að kaupa Canon 300D og Canon 20D frá USA og það kom 110/220V straumbreytir með báðum, en ég veit ekki hvernig það er með nikon vélar eða aðrar tegundir.

svo borgar sig auðvitað að kaupa vélar sem eru merktar GREY eða IMPORTED , þá eru þær 99% öruggt með 220V spennubreyti og jafnvel með evrópuábyrgð Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 11:25:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að þetta sé orðin regla frekar en undantekning. Hleðslutæki og straumbreytar eru orðnir universal, enda einfaldara og ódýrara að framleiða eina tegund fyrir allan heimin. Ég þurfti bara að skipta um snúru, átti hana m.a.s. til.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
eytorjovins


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 166

Nikon D200
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 15:30:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ja ok þetta er nikon d-70 En þetti æti tæplega að vera e-ð vandamál, er það nokkuð??
_________________
www.jovinsson.is
www.nemi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
jokull


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 294

Canon 60D
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 15:47:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonr skrifaði:
Ég held að þetta sé orðin regla frekar en undantekning. Hleðslutæki og straumbreytar eru orðnir universal, enda einfaldara og ódýrara að framleiða eina tegund fyrir allan heimin. Ég þurfti bara að skipta um snúru, átti hana m.a.s. til.


Ég var að fá 20d frá bhphoto og er amerískt plug á þessu drasli, þarf að kaupa nýtt Sad

Kv Jökull
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group