Sjá spjallþráð - Leiga á stúdíóljósum, linsum og fleira :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Leiga á stúdíóljósum, linsum og fleira
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3 ... 13, 14, 15  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Til sölu
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Jan 2006 - 2:45:59    Efni innleggs: Leiga á stúdíóljósum, linsum og fleira Svara með tilvísun

Leiga á ljósum, linsum og fleira


Athugið:
Allar pantanir fara nú í gegnum pöntunarkerfið.

Aðstoð við pantanir sendist á: sje@ljosmyndakeppni.is
eða á kvöldin milli 18:00 og 22:00 í síma 663-4321.


Ég bjó til lítið pöntunarkerfi til að halda utan um leigu á búnaði.
Einnig hvefur bæst við leigumiðlun þar sem aðrir hafa kost á því að legja út sinn búnað.

Það eru einhverjir hnökrar í kerfinu sem á eftir að greiða úr eða gera ítarlegri skil. Endilga komið með ábendinar ef eitthvað mætti fara betur.


Búið er að fjárfesta í nýjum Bowensljósum.
Leiðbeiningar fyrir Bowens


2x500w Bowens, 2, standar, 1, taska, 1xsoftbox, 2x regnhlíf, 1x bowens battery

Áfram verður hægt að leigja stakt Hensel ljós:
1x500w ljós, 2xstandar, 1xtaska, 1xSoftbox, 2xregnhlíf, 3xhoneycomb, 1xbarn doors, 2xrafmagsnúra, 1xsync-snúra, klemmur

Reynt verður að fylgja eftir farandi kerfi við útleigu á ljósunum.
t.d. ef sótt er á mánudegi þá er skilað á miðvikudegi osf.

mánudag Skila/sækja
þriðjudag Notkun
miðvikudag skila/sækja
fimmtudag Notkun
föstudag skila/sækja
Laugardag Notkun
Sunnudag Notkun
mánudag Skila/sækja
...

Verð:
3.500 kr virka daga
5.500 kr um helgar

Stakt Hensel
2.000 kr virka daga
2.500 kr um helgar
500 kr afsláttur af Hensel af leigt með Bowens


Nú einnig hægt að legja með fashion lighting kit fyrir Bowens.
Leigist á 1.500 kr með bowens kitinu en 2.000 kr án þess.

Tilvitnun:
Fashion Lighting Reflector Kit
The Fashion Lighting Reflector Kit contains six specialist light shaping tools designed to create the high-Key effects currently in vogue. The kit contains two High-Performance Reflectors for broad high contrast coverage. An ultrasoft beauty dish with a grid diffuser attachment, a 15º Snoot for highlighting detail and a Gold/Silver Reflector Disc for adjusting colour tones.


Þeir sem eru Aðalsmenn fá bakgrunna með sér að kostnaðar lausu.


Bakgrunnar
+1.000 kr bætist við ef leigt með bakgrunn og bakgrunnsstöndum
(500 kr án bakgrunns)

Standarnir ná mest 3,6m breydd (hægt að hafa 3 mismunandi lengdir) og eru 3m hæð. (þarf tæpa 4m á breydd til að setja upp)
Litir
  • Svartur á rúllu 2,7m x 4m. (búið að skera af, var 11m)
  • Grár á rúllu 2,7m x 11m
  • Dökkgrár á rúllu 2,7m x 11m


Til prufu er ég nú með tau bakgrunna sem er mun meðfærilegri en pappírsrúllurnar. Stærðin á þeim er 2.4m x 3.6m og kemur í svona tösku

Er með fjóra liti rauðan eins og á mynd en einnig með hvítann, svartann og bláann í sömu stærð.

Þeir sem eru að fá ljósin lánuð í fyrsta sinn og hafa aldrei notað svona ljós áður þurfa að fá 10-15 mín kennslu eða svo fyrir 1000 kr aukalega.

Allir skrifa undir leigusamning þegar þeir ná í ljósin
(krafa frá tryggingarfélagi)

Hægt er að leggja inn á banka:
0137-05-070211
1702735089


Hvað er aðalsmaður?
Aðalsmaður er sá sem hefur styrkt vefinn með framlagi.


Skil miðast við kl 19:00 og að þau séu sótt fyrir 21:00

Gert er ráð fyrir eðlilegri notkun en ekki notkun 24/7 þann tíma sem ljósin eru í útleigu.

Þrífæturnir sem fylgja ljósunum eru ekki mjög voldugir og verður því að ganga mjög varlega um ljósin. T.d. alltaf vefja rafmagssnúrunni neðst um þrífótinn því ef einhver rekst í snúruna þá eru meiri líkur á því að ljósið dragist til á gólfinu en að falli í gólfið.

Stillingar á myndavél, góðar til að byrja með
Manual, iso100, hraði 60, f11-f16 (breyta ljósopi til að fá rétta lýsingu ekki hraða, líka hægt að minka ljósmagn með því að færa ljósin fjær.

sync snúra til að tengja við myndavélina er í töskunni, stilla þarf hitt ljósið á slave, einnig hægt að stilla bæði á slave og nota flash til að virkja ljósin.
(Ef flash er notað þá gengur ekki vera stillt á TTL né 2nd curtain)


Ekki má tengja ljósin í innstungu sem er dimmer stýrð.


Yfirlit yfir leigudaga

sækja 14. feb bilað
sækja 16. feb (helgi) bilað
sækja 19. feb bilað
sækja 21. feb bilað
sækja 23. feb (helgi) bilað
sækja 26. feb bilað
sækja 28. feb bilað - EinarS
sækja 2. mars bilað (helgi)
sæjka 5. mars bilað
sækja 7. mars bilað
sækja 9. mars (helgi) Aliosha
sækja 12. mars magnus a
sækja 14. mars jon b
sækja 16. mars (helgi) Jón G
sækja 19. mars magnus a
sækja 21. mars - Óskar G
sækja 23. mars (helgi) Ágúst H
sækja 26. mars - sje - (hensel - hrólfur)
sækja 28. mars - sje
sækja 30. mars (helgi) G (hensel - hrólfur)
sæjka 2. apríl MagnusA
sækja 4. apríl jón b - (hensel Birgir)
sækja 6. apríl (helgi) (föstudagurinn langi) (storkur - hætti við)
sækja 9. apríl
sækja 11. apríl
sækja 13. apríl (helgi) Sigurjón Atli
sækja 16. apríl DagurH (hensel MagnúsA)

sækja 18. apríl DagurH
sækja 20. apríl (helgi) Hanna Siv
sækja 23. apríl sje
sækja 25. arpíl Styrmir (bowens, hensel, fashion, ...)
sækja 27. apríl (helgi) sveinn
sækja 30. apríl Andrés (bowens og hensel)
sækja 2. maí Andrés (bowens og hensel)
sælkja 4. maí (helgi) Vilhjálmur (bowens, hensel, fashion, svartur)

sækja 7. maí
sækja 9. maí
sækja 11. maí (helgi) jonb (boween,hensel,fashion kit, svartur bakgr)
sækja 14. maí Hrólfur (bowens bakgrunn).
sækja 16. maí Sigurjón Atli (svart&hvít.bakgr) (bowens og hensel)
sækja 18. maí (helgi) sje (bowens og hensel)
sækja 21. maí
sækja 23. maí
sækja 25. maí (helgi) Vilhjálmur (bowens, hensel, fashion, svartur)
...
...
...

Ef ekkert eða (helgarleiga) stendur eingöngu fyrir aftan dagsetningu þá eru þau laus.

Myndir sem ég tók þegar ég var að prófa búnaðinn.


og svo 4 til viðbótar allar teknar með einu ljósi.

1. stóra regnhlífin.


2. stóra regnhlífin


3. með barn doors, mjór geisli yfir augun.


4. með honeycomb, stefnuvirkt ljós


Síðast breytt af sje þann 07 Okt 2007 - 10:51:19, breytt 213 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2006 - 8:51:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gott að vita fyrir þá sem eru með 300D að það þarf að kaupa sérstakan kubb sem fer í flass sleðann ofaná vélina til að geta tengt sync snúruna, hægt að kaupa í beco örugglega ódýrt
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 21 Jan 2006 - 10:18:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi vilja helgina 27.-30. jan.

Er það ekki rétt skilið hjá mér að sá sem er með þau í helgarleigu
fær þau á föstudagskvöldið og skilar f. 7 á mánudag ?

Ég þarf ekki kennslu á ljósin.
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Jan 2006 - 11:06:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hordur skrifaði:
gott að vita fyrir þá sem eru með 300D að það þarf að kaupa sérstakan kubb sem fer í flass sleðann ofaná vélina til að geta tengt sync snúruna, hægt að kaupa í beco örugglega ódýrt


held ég eigi svona kubb sem ég notaði með öðru flashi á annari myndavél.
Þyrfti bara að prófa hvort hann virkar.

Sigth: Jú það er rétt.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 21 Jan 2006 - 13:30:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
hordur skrifaði:
gott að vita fyrir þá sem eru með 300D að það þarf að kaupa sérstakan kubb sem fer í flass sleðann ofaná vélina til að geta tengt sync snúruna, hægt að kaupa í beco örugglega ódýrt

Mér finnst alltaf þægilegast að synca með flassi. Bara muna ef maður er að nota Canon flöss að það þarf að stilla flassið á manual og kannski 1/16 í styrk eða álíka.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 21 Jan 2006 - 14:11:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er vsk. innifalinn ?
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 21 Jan 2006 - 14:31:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

enginn vaskur, en getur fylgt aðgangur að klósetti Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 21 Jan 2006 - 14:47:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

SJE var alveg hoppandi af kæti í gær þegar hann fékk ljósin afhent.

_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hallurg


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 979
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2006 - 17:48:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þarf líka auka kubb á 350D?
_________________
Búnaður: Canon 350D, batterygrip, 18-55 og 55-200 kitlinsur, EF50mm 1,8 II, Canon Speedlite 430 EX, Skódi, farsímar og fjölskylda
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 21 Jan 2006 - 17:59:48    Efni innleggs: Re: Leiga á stúdíó ljósum Svara með tilvísun

sje skrifaði:

Ég þekki ekki rekstrarkostnað á svona ljósum en það mun koma í ljós með tímanum og verðskráin mun geta breyst án fyrirvara eftir að reynsla kemst á þetta. Geri ráð fyrir eðlilegri notkun en ekki notkun 24/7 þann tíma sem viðkomandi er með ljósin.


Rekstur á svona ljósum getur auðveldlega verið dýr. "guide peran" kostar um 600 kall og er í raun bara venjuleg ljósapera sem er 240W. Hún springur mjög auðveldlega þegar peran er orðin heit. Flass peran er á eitthvað um 5000 kall minnir mig, fer væntanlega eftir tegund ljósunum.

Ég mæli með að fólk sem notar ljósin gangi ekki frá þeim og forðist það sem allra mest að hreyfa þau mikið á meðan að þau eru heit. Best er að leyfa þeim að kólna aður en er gengið frá þeim því að perurnar springa auðveldlega eins og áður sagði.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
River


Skráður þann: 10 Jún 2005
Innlegg: 269


InnleggInnlegg: 21 Jan 2006 - 20:53:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að það verði dáldið fúllt fyrir fólkið að vera ekki með Ljósmæli Það er mikið atriði til að fá rétta útkomu á lýsingu!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 21 Jan 2006 - 21:04:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Persónulega finnst mér þetta leiguverð vera of lágt.
En flott hjá þér Siggi að fjárfesta í þessum Pro Ljósabúnaði.
Er eitthvað atriði að láta flassmæli fylgja með þessu leigusetti?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Jan 2006 - 21:05:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

River skrifaði:
Ég held að það verði dáldið fúllt fyrir fólkið að vera ekki með Ljósmæli Það er mikið atriði til að fá rétta útkomu á lýsingu!


já það getur verið gott að hafa ljósmæli.
Annars er auðvellt að prófa sig áfram á digitalvélum og nota þá histogram á þeim vélum sem hafa það.

Það getur verið að ég hækki verðið eftir að reynsla kemst á hvernig þetta gengur.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 21 Jan 2006 - 21:13:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott framtak hjá þér Siggi. Gott að vita af þessu.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 21 Jan 2006 - 22:05:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ítreka spurningu mína frá því fyrr:

"Ég myndi vilja helgina 27.-30. jan.

Er það ekki rétt skilið hjá mér að sá sem er með þau í helgarleigu
fær þau á föstudagskvöldið og skilar f. 7 á mánudag ?"

Þyrfti að fá svar.

Með stillingu, þá er oftast best að miða við f/11 - f/8 á ljósum og myndavél á f/11, ISO 100, hraði 1/250 - 1/125 - það er svona standard viðmið.
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Til sölu Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3 ... 13, 14, 15  Næsta
Blaðsíða 1 af 15

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group