Sjá spjallþráð - Hvernig myndapappír er mælt með :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvernig myndapappír er mælt með

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Grabber


Skráður þann: 30 Jún 2009
Innlegg: 151

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 20 Okt 2010 - 17:08:32    Efni innleggs: Hvernig myndapappír er mælt með Svara með tilvísun

Hvernig myndapappír myndu menn mæla með í portreit og bara yfir höfuð myndir af fólki studeo myndir td.
er Beco með þetta kannski allt saman eru fleirri að selja myndapappír. eg prentaði andlitsmynd á canon Clossy ll og var bara fín nema ansi glansandi Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 20 Okt 2010 - 21:25:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú ert að spá í 10x15 - þá eru pakkarnir í Beco það besta sem ég hef prófað og verðið er gott hjá þeim.
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grabber


Skráður þann: 30 Jún 2009
Innlegg: 151

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 20 Okt 2010 - 22:23:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já var að spá í einhverri svoleiðis stærð eða 13x18, aðeins mattari en þessi canon pappir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 20 Okt 2010 - 23:28:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef keypt Ilford pearl classic (perlumatt) í ljósmyndavörum og kemur vel út, sérstaklega fyrir svarthvítt. Mæli eindregið með honum. Hef keypt í A4 og A3+. Ef ég er með minni myndir hef ég bara prentað 2 eða 4 á A4 og skorið með blaðskera. Hálft A4 er flott stærð 15x21cm. Svo er þetta ef til vill til smærra. Kíktu bara í ljósmyndavörur Skipholti og skoðaðu hvað er í boði. Þar er líka prufuspjald með útprentuðum myndum á öllum pappírsgerðunum.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grabber


Skráður þann: 30 Jún 2009
Innlegg: 151

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 21 Okt 2010 - 16:28:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta Hauxon þetta er eithvað sem eg mun kikja á í næstu bæjarferð þetta er einhvað sem myndi henta mér held ég.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group