Sjá spjallþráð - Ljósmyndakeppni Glerártorgs - síðasti séns! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndakeppni Glerártorgs - síðasti séns!

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Stefanovic


Skráður þann: 07 Jún 2007
Innlegg: 633
Staðsetning: Akureyri
Canon 40D
InnleggInnlegg: 12 Okt 2010 - 18:11:41    Efni innleggs: Ljósmyndakeppni Glerártorgs - síðasti séns! Svara með tilvísun

Langaði að benda á ljósmyndakeppni sem Glerártorg á Akureyri er með í gangi í tilefni 10 ára afmælis torgsins í byrjun nóvember.

Skilafrestur rennur út 24. október

Nánar: http://www.glerartorg.is/page/keppnisreglur
_________________
Mee
Canon:
EOS 40D | 50mm f/1,8 | 17-40L f/4 | 100mm Macro f/2,8 | 10-22mm f/3,5-4,5 | 75-300mm f/4-5,6 USM | Speedlite 420EX


Síðast breytt af Stefanovic þann 24 Okt 2010 - 1:47:02, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Snjóa


Skráður þann: 30 Des 2008
Innlegg: 263

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 12 Okt 2010 - 19:33:02    Efni innleggs: Re: Ljósmyndakeppni Glerártorgs Svara með tilvísun

Er eitthvað spennandi að taka þátt í keppni þar sem að það má skanna inn 10 ára gamlar myndir og senda þær inn? Er þá ekki bara verið að leita eftir því að fá myndir sem voru teknar þá til að geta notað þær í auglýsingar?


Stefanovic skrifaði:
Langaði að benda á ljósmyndakeppni sem Glerártorg á Akureyri er með í gangi í tilefni 10 ára afmælis torgsins í byrjun nóvember.

Skilafrestur rennur út 24. október

Nánar: http://www.glerartorg.is/page/keppnisreglur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 12 Okt 2010 - 19:44:37    Efni innleggs: Re: Ljósmyndakeppni Glerártorgs Svara með tilvísun

Snjóa skrifaði:
Er eitthvað spennandi að taka þátt í keppni þar sem að það má skanna inn 10 ára gamlar myndir og senda þær inn? Er þá ekki bara verið að leita eftir því að fá myndir sem voru teknar þá til að geta notað þær í auglýsingar?


Ég veit ekki til að þetta sé óvenjulegt hvað varðar ljósmyndakeppnir og þess fyrir utan sérstaklega skiljanlegt miðað við tilefni keppninnar.

Réttindi, yfir innsendum myndum, sem Glerártorg áskilur sér í reglum virðast líka í hóflegri kantinum sem er ánægjulegt. Engin notkun í auglýsingum (fyrir utan á vefsíðu þeirra en þeir verða væntanlega að áskilja sér rétt til þess til að sýna keppnismyndirnar) án leyfis frá eiganda myndarinnar.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Snjóa


Skráður þann: 30 Des 2008
Innlegg: 263

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 12 Okt 2010 - 20:03:51    Efni innleggs: Re: Ljósmyndakeppni Glerártorgs Svara með tilvísun

Sagði aldrei að það væri eitthvað óvenjulegt við þetta.

karlg skrifaði:
Snjóa skrifaði:
Er eitthvað spennandi að taka þátt í keppni þar sem að það má skanna inn 10 ára gamlar myndir og senda þær inn? Er þá ekki bara verið að leita eftir því að fá myndir sem voru teknar þá til að geta notað þær í auglýsingar?


Ég veit ekki til að þetta sé óvenjulegt hvað varðar ljósmyndakeppnir og þess fyrir utan sérstaklega skiljanlegt miðað við tilefni keppninnar.

Réttindi, yfir innsendum myndum, sem Glerártorg áskilur sér í reglum virðast líka í hóflegri kantinum sem er ánægjulegt. Engin notkun í auglýsingum (fyrir utan á vefsíðu þeirra en þeir verða væntanlega að áskilja sér rétt til þess til að sýna keppnismyndirnar) án leyfis frá eiganda myndarinnar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 12 Okt 2010 - 20:07:15    Efni innleggs: Re: Ljósmyndakeppni Glerártorgs Svara með tilvísun

Snjóa skrifaði:
Sagði aldrei að það væri eitthvað óvenjulegt við þetta.


Nei, en ég skil heldur ekki að það sé meira spennandi að maður þurfi að taka myndir á ákveðnu tímabili til að þær séu gjaldgengar í keppni. Ég get hins vegar vel skilið að fólki finnist óvenjulegt að ljósmyndakeppnir séu spennandi Smile
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Snjóa


Skráður þann: 30 Des 2008
Innlegg: 263

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 12 Okt 2010 - 20:12:33    Efni innleggs: Re: Ljósmyndakeppni Glerártorgs Svara með tilvísun

Mér finnst keppnir spennandi. En bara einhvern veginn þegar gefinn er svona stuttur tími til að taka myndirnar og senda þær inn þá takmarkar það svolítið að hægt sé að vera með ef þú átt ekki gamla mynd af húsinu og kannski ekki í aðstöðu til að komast þarna til að taka mynd

karlg skrifaði:
Snjóa skrifaði:
Sagði aldrei að það væri eitthvað óvenjulegt við þetta.


Nei, en ég skil heldur ekki að það sé meira spennandi að maður þurfi að taka myndir á ákveðnu tímabili til að þær séu gjaldgengar í keppni. Ég get hins vegar vel skilið að fólki finnist óvenjulegt að ljósmyndakeppnir séu spennandi Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Stefanovic


Skráður þann: 07 Jún 2007
Innlegg: 633
Staðsetning: Akureyri
Canon 40D
InnleggInnlegg: 24 Okt 2010 - 1:46:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ætla að minna á þetta aftur - frestur til að senda inn mynd rennur út á miðnætti í dag (24. okt)

Lesa má um málið í upphafsinnleggi
_________________
Mee
Canon:
EOS 40D | 50mm f/1,8 | 17-40L f/4 | 100mm Macro f/2,8 | 10-22mm f/3,5-4,5 | 75-300mm f/4-5,6 USM | Speedlite 420EX
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group