Sjá spjallþráð - Hvaða Fluga er þetta :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvaða Fluga er þetta

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 09 Okt 2010 - 15:40:27    Efni innleggs: Hvaða Fluga er þetta Svara með tilvísun

Fékk svona flugu í heimsókn og gæddi hún sér á smáflugum í glugganum á svölunum hjá mér þetta er Vespa en finn ekkert um hvaða tegund þetta er og eru fleiri búnar að mæta í gluggan góða sem er eins og hlaðborð fyrir þessi kvikyndi þar sem allt úir og grúir af smaflugum handa þeim

Kvikyndið er um tomma á lengd með fálmurunum og hefur svakalega bitkjamma

endilega ef einhver þekkir kvikyndið commentið á það

Náttúrufræðistofnun svara ekki og ekki fræðasetrið þrátt fyrir að hafa sent þeim eintak af lifandi flugu í Boxi ?

The fly
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
steff


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 66
Staðsetning: Kópavogur
Olympus E-3
InnleggInnlegg: 09 Okt 2010 - 16:55:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er æðvængja en af þeim eru víst um 260 tegundir á Íslandi....er ekki klár á nafninu á þessari...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
steff


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 66
Staðsetning: Kópavogur
Olympus E-3
InnleggInnlegg: 09 Okt 2010 - 17:10:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sníkjuvespa!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Marel


Skráður þann: 25 Maí 2009
Innlegg: 609

Great Wall DF2, Canon AE-1 Program
InnleggInnlegg: 09 Okt 2010 - 17:53:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prófaðu Náttúrufræðistofu Kópavogs, þeir eru afar liðtækir í öllu svona.
_________________
Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 09 Okt 2010 - 18:31:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok 260 tegundir samt googlað þetta og finn ekki neitt líkt þessu nema eina eitthvað sem kallast red hornet en hún er bústnari
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
steff


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 66
Staðsetning: Kópavogur
Olympus E-3
InnleggInnlegg: 09 Okt 2010 - 22:26:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

prófaðu að googla.." ichneumon " ég hef ekki fundið íslenskt nafn á þessa sníkjuvespu en ég hef fengið þær í heimsókn Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 10 Okt 2010 - 2:35:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

get ekki séð betur en þetta sé sama kvikyndið Smile


http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/8/8b/Ichneumon.sarcitorius.-.lindsey.jpg
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
OLY


Skráður þann: 06 Mar 2007
Innlegg: 225
Staðsetning: Þýskaland/ Selfoss
Olympus E-510
InnleggInnlegg: 10 Okt 2010 - 6:42:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ammophila sabulosa

http://www.flickr.com/photos/hanneskroneberger/3578843683/


Hef ekki hugmynd hvað íslenska nafnið er Question

Kveðja
Hallfríður
_________________
Allt tekur sinn tíma...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
addi-hehe


Skráður þann: 09 Ágú 2011
Innlegg: 232

Nikon D90
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2011 - 21:00:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Man ekki hvað þessi heitir... Ég kalla hana alltaf blóðsugu... Hún sýgur bloð úr manni og getur orðið þrefallt þykkari en þetta... Þessi er allgeng fyrir utann bæinn... Ein og ein sem kemur i bæinn
_________________
eyes like a shutter,
mind like a lens.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kronborg


Skráður þann: 25 Jan 2009
Innlegg: 111

Nokkrar stafrænar, nokkrar filmu
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2011 - 21:30:33    Efni innleggs: Re: Hvaða Fluga er þetta Svara með tilvísun

Guðmundur Falk skrifaði:
Fékk svona flugu í heimsókn og gæddi hún sér á smáflugum í glugganum á svölunum hjá mér þetta er Vespa en finn ekkert um hvaða tegund þetta er og eru fleiri búnar að mæta í gluggan góða sem er eins og hlaðborð fyrir þessi kvikyndi þar sem allt úir og grúir af smaflugum handa þeim

Kvikyndið er um tomma á lengd með fálmurunum og hefur svakalega bitkjamma

endilega ef einhver þekkir kvikyndið commentið á það

Náttúrufræðistofnun svara ekki og ekki fræðasetrið þrátt fyrir að hafa sent þeim eintak af lifandi flugu í Boxi ?

The fly
Gæti trúað að þetta sé Jötunuxi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2011 - 21:36:10    Efni innleggs: Re: Hvaða Fluga er þetta Svara með tilvísun

kronborg skrifaði:
Gæti trúað að þetta sé Jötunuxi


Jötunuxi:

http://www.ni.is/poddur/nattura/nr/975
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
addi-hehe


Skráður þann: 09 Ágú 2011
Innlegg: 232

Nikon D90
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2011 - 21:51:03    Efni innleggs: Re: Hvaða Fluga er þetta Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:
kronborg skrifaði:
Gæti trúað að þetta sé Jötunuxi


Jötunuxi:

http://www.ni.is/poddur/nattura/nr/975

Rett hjá jóhanndk... Jötunuxi er svartur og lifir í skít... Adalega hrossaskít... Er allgerlega ófleygir þangatil þeir verða svartir og rauðir Cool
_________________
eyes like a shutter,
mind like a lens.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ómar


Skráður þann: 19 Ágú 2005
Innlegg: 245
Staðsetning: Mosfellsbær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2011 - 22:06:53    Efni innleggs: Re: Hvaða Fluga er þetta Svara með tilvísun

Líkist þessari : http://www.flickr.com/photos/omarrun/4936000924/in/set-72157600165974218Guðmundur Falk skrifaði:
Fékk svona flugu í heimsókn og gæddi hún sér á smáflugum í glugganum á svölunum hjá mér þetta er Vespa en finn ekkert um hvaða tegund þetta er og eru fleiri búnar að mæta í gluggan góða sem er eins og hlaðborð fyrir þessi kvikyndi þar sem allt úir og grúir af smaflugum handa þeim

Kvikyndið er um tomma á lengd með fálmurunum og hefur svakalega bitkjamma

endilega ef einhver þekkir kvikyndið commentið á það

Náttúrufræðistofnun svara ekki og ekki fræðasetrið þrátt fyrir að hafa sent þeim eintak af lifandi flugu í Boxi ?

The fly
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 624
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2011 - 23:52:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Guðmundur Falk skrifaði:
ok 260 tegundir samt googlað þetta og finn ekki neitt líkt þessu nema eina eitthvað sem kallast red hornet en hún er bústnari


Ekki gæti verið að þú notir nikkið Falk65 á öðrum vef um annað áhugamál ?
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group