Sjá spjallþráð - Ljósmyndaferð um Eyjafjörð sunnudaginn 3. okt. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndaferð um Eyjafjörð sunnudaginn 3. okt.
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 28 Sep 2010 - 14:35:54    Efni innleggs: Ljósmyndaferð um Eyjafjörð sunnudaginn 3. okt. Svara með tilvísun

Sælinú norðanfólk og annað fólk!

Á mánudaginn kom upp sú hugmynd að fara smá hópferð hér fyrir norðan, þó það væri ekki nema smá upphitun fyrir stærri ferðir. Markmiðið er að fara Eyjafjarðarhringinn og stoppa á myndvænum stöðum á leiðinni, allt eftir veðri og vindum. Vonandi verða haustlitirnir í fullu fjöri, þeir eru alltaf fallegastir á sunnudögum.

Mér finnst ekki svo langt síðan var farin stórskemmtileg ferð um sama svæði sem endaði vegna ójafns kynjahlutfalls í alls konar sprelli og látum sem varla er hægt að hafa eftir:
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=14067&start=0&postdays=0&postorder=asc&highlight=

Dagskráin er nokkurnveginn svona með sveigjanlegum tímasetningum:

09:00 - Hittingur á bílaplaninu á Leirunesti, safnað saman í bíla og lagt af stað

12:00 - Nestisstopp á fallegum stað

16:00 - Kaffi og kökur á Bláu könnunni, samanburður á afrekum dagins

Áhugaverðir viðkomustaðir:

Kaupangur
Garðsárdalur
Þverá nr.1
Munkaþverá
Þverá nr.2
Möðruvellir
Seljahlíð í Sölvadal
Hólar
Hólavatn
Villingadalur
Leyningshólar
Saurbær
Djúpidalur og Stóridalur
Hrafnagil
Kristnes
Kjarnaskógur
Glerárdalur

Endilega komið með uppástungur í þráðinn, gott að hafa smá lista til að hafa með sér og ákveða síðan í sameininungu á hverjum stað hvert skal halda.

Endilega höldum þræðinum lifandi, það gæti verið gott að vita hverjir geta verið á bílum og svona!

bestu kveðjur, Danni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 28 Sep 2010 - 14:45:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er geim en er bíllaus.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 28 Sep 2010 - 16:15:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er mega game... en fastur í RvK ... vill e-r fljúga mig norður ? Smile
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 28 Sep 2010 - 17:22:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Danni. Ég vona að fólk kunni að meta allt sem þú leggur á þig fyrir vefinn.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 28 Sep 2010 - 18:22:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er geim í þetta Very HappyVery Happy
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 28 Sep 2010 - 19:42:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Danni. Ég vona að fólk kunni að meta allt sem þú leggur á þig fyrir vefinn.


Held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað það er mikil vinna bakvið tjöldin, Danni var alveg sveittur yfir excel skjali í heila helgi hérna í Reykjavík.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Reykdal


Skráður þann: 03 Feb 2008
Innlegg: 259
Staðsetning: Akureyri
Nikon D90
InnleggInnlegg: 28 Sep 2010 - 21:28:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Líst vel á þetta og stefni á það að koma með. Þar sem ég er ekki á bíl þá væri kannski ágætt ef einhver nennti að grípa mig með sér á leið sinni í leirunesti, efast um að fólkið mitt nenni að vakna til að keyra mig ef ég get reddað mér fari Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Kokkurinn


Skráður þann: 29 Ágú 2005
Innlegg: 954
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 28 Sep 2010 - 22:04:09    Efni innleggs: Re: Ljósmyndaferð um Eyjafjörð sunnudaginn 3. okt. Svara með tilvísun

Hljómar allt alveg ljómandi vel nema...

Daníel Starrason skrifaði:
09:00 ...lagt af staðEr ekki allt í lagi með þig? Evil or Very Mad
_________________
http://flickr.com/photos/perlur/
Matur og Drykkur á Flickr
Gamla PAD

Vantar gamalt, bilað eða ónýtt myndavélatengt drasl.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 28 Sep 2010 - 22:19:53    Efni innleggs: Re: Ljósmyndaferð um Eyjafjörð sunnudaginn 3. okt. Svara með tilvísun

Birkir skrifaði:
Völundur skrifaði:
Danni. Ég vona að fólk kunni að meta allt sem þú leggur á þig fyrir vefinn.


Held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað það er mikil vinna bakvið tjöldin, Danni var alveg sveittur yfir excel skjali í heila helgi hérna í Reykjavík.


Haha, ég svitnaði ekki neitt!

Svo er nú mitt framlag lítið þegar horft er til manna eins og SJE sem hafa verið í þessu frá upphafi.

Kokkurinn skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:
09:00 ...lagt af stað


Er ekki allt í lagi með þig? Evil or Very Mad


Ætlaðiru í sunnudagsmessu?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 28 Sep 2010 - 22:46:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aldrei að vita nema maður geri álíka víðreist.. kannski og sérstaklega ef einhver úr fjölskyldunni mundi vilja að fara svona rúnt.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 29 Sep 2010 - 14:06:55    Efni innleggs: Re: Ljósmyndaferð um Eyjafjörð sunnudaginn 3. okt. Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Kokkurinn skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:
09:00 ...lagt af stað


Er ekki allt í lagi með þig? Evil or Very Mad


Ætlaðiru í sunnudagsmessu?


Fullt af kirkjum á leiðinni, t.d. Grundarkirkja...Við hin getum skellt okkur í veislu á Grund á meðan!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 30 Sep 2010 - 14:54:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þarf ég að benda á fleiri kirkjur til að halda þessum þræði á forsíðu?

Það er hægt að koma við á kirkjustöðum víðar, t.d. á Munkaþverá!

Under the Morning Sky
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 30 Sep 2010 - 15:48:13    Efni innleggs: Re: Ljósmyndaferð um Eyjafjörð sunnudaginn 3. okt. Svara með tilvísun

Kokkurinn skrifaði:
Hljómar allt alveg ljómandi vel nema...

Daníel Starrason skrifaði:
09:00 ...lagt af staðEr ekki allt í lagi með þig? Evil or Very Mad


Sammála, þetta er um miðja nótt!
Væri ekki betra að fara um kl.11?
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 30 Sep 2010 - 16:18:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Haha, ég hélt að það væri frekar kvartað undan því að fara svona seint af stað...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Reykdal


Skráður þann: 03 Feb 2008
Innlegg: 259
Staðsetning: Akureyri
Nikon D90
InnleggInnlegg: 30 Sep 2010 - 21:27:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvurslags væl er þetta! Það er fínt að fara af stað um 9, þá hefur maður nógan tíma og þarf ekkert að stressa sig á einu eða neinu Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 1 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group