Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| JóhannDK
| 
Skráður þann: 06 Jún 2006 Innlegg: 3607 Staðsetning: Norður-Sjáland Canon 5D
|
|
Innlegg: 27 Sep 2010 - 15:30:50 Efni innleggs: Heimagerð linsa - Reynsla? |
|
|
Ég er að velta fyrir mér möguleikunum á að smíða linsu heima í bílskúrnum og datt í hug að það hlyti að vera einhver laghentur hér á svæðinu sem hefur prufað það.
Endilega léttið af ykkur öllum reynslusögum sem þið hafið. Eða hafið heyrt.
Þetta gæti verið skemmtilegt verkefni.
- _________________ flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| DanSig
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 7452 Staðsetning: Reykjavík iPhone 4s
|
|
Innlegg: 27 Sep 2010 - 21:32:18 Efni innleggs: |
|
|
þú færð aldrei nothæfa linsu úr bílskúrnum hjá þér... nema þú sért búinn að breyta skúrnum í yfirþrýsta rannsóknastofu...
ef þú er að fara að smíða linsu þá reikna ég með því að þú ætlir að slípa glerin líka og reikna út hvernig þau eiga að vera oþh.
bara vélin til að slípa glerin rétt kostar meira en gámur af Canon L linsum... _________________ innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega ! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| 4beez
| 
Skráður þann: 11 Maí 2008 Innlegg: 961 Staðsetning: Hér og þar Nikon D200
|
|
Innlegg: 27 Sep 2010 - 21:45:10 Efni innleggs: |
|
|
Telst heimagerð pinhole vél vera linsa  _________________ Flickr/ljosvaki |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| garrinn
| 
Skráður þann: 06 Jan 2008 Innlegg: 3619 Staðsetning: Akureyri Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 27 Sep 2010 - 21:58:49 Efni innleggs: |
|
|
Það er sjálfsagt "hægt" að gera einfalda fasta linsu úr til dæmis biluðum linsum. Nota hús og fókuskerfi (manual) og stúdera glerin og virkni þeirra.
Hugsa að þú mundir læra heilan helling af þessu og efa ekki að þetta sé gaman að glíma við, jafnvel þótt ekki takist það sem til var ætlast 100%
Þekki þetta samt ekki nógu vel til að geta ráðlagt þér og það getur meir en vel verið að þú munir lenda í óyfirstíganlegum vandræðum með að finna "rétt" gler fyrir þá brennivídd sem heillar þig. Og væntanlega yrðir þú að notast við handvirkt stillt ljósop einnig til viðbótar við "manual focus" _________________ Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| JóhannDK
| 
Skráður þann: 06 Jún 2006 Innlegg: 3607 Staðsetning: Norður-Sjáland Canon 5D
|
|
Innlegg: 27 Sep 2010 - 22:48:18 Efni innleggs: |
|
|
garrinn skrifaði: | Það er sjálfsagt "hægt" að gera einfalda fasta linsu úr til dæmis biluðum linsum. Nota hús og fókuskerfi (manual) og stúdera glerin og virkni þeirra.
Hugsa að þú mundir læra heilan helling af þessu og efa ekki að þetta sé gaman að glíma við, jafnvel þótt ekki takist það sem til var ætlast 100%
Þekki þetta samt ekki nógu vel til að geta ráðlagt þér og það getur meir en vel verið að þú munir lenda í óyfirstíganlegum vandræðum með að finna "rétt" gler fyrir þá brennivídd sem heillar þig. Og væntanlega yrðir þú að notast við handvirkt stillt ljósop einnig til viðbótar við "manual focus" |
Já, þetta er nokkurnvegin það sem ég hafði hugsað. Það er að segja að nota notuð gler, í fasta linsu með gömlu manual fókuskerfi. Í fyrstu tilraun allavegana.
Ég ætla líka að byrja að lesa upplýsingar frá þessum gaur.
- _________________ flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Pétur H.
| 
Skráður þann: 12 Jún 2006 Innlegg: 625 Staðsetning: 104 ....
|
|
Innlegg: 28 Sep 2010 - 9:01:39 Efni innleggs: |
|
|
Tichy notaði heimasmíðaðar linsur(og myndavélar reyndar líka) og nú seljast verk eftir hann á allt upp í nokkrar miljónir.
heimasmíði virðast virka fyrir "fine art" _________________ Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| JóhannDK
| 
Skráður þann: 06 Jún 2006 Innlegg: 3607 Staðsetning: Norður-Sjáland Canon 5D
|
|
Innlegg: 28 Sep 2010 - 9:56:00 Efni innleggs: |
|
|
Og kannski að bæta því við að "bílskúrinn" minn er öll aðstaða framleiðslutæknifræðideildar Tækniháskólans í Kaupmannahöfn, hér hinum megin við götuna. Svo ég hef aðgang að ansi góðum græjum og verkfærum ef þess þarf með. Td. glerslípara sem kostar nokkrar millur og gæti verið gaman að leika sér með, þó svo það yrði aldrei neitt "nothæft" sem kæmi úr því. Artí-fartí er framtíðin!
- _________________ flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Völundur
| 
Skráður þann: 01 Des 2004 Innlegg: 12123
|
|
Innlegg: 28 Sep 2010 - 11:44:11 Efni innleggs: |
|
|
Þetta er svo geðveikt! aldrei séð neitt þessu líkt. _________________ - Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| garrinn
| 
Skráður þann: 06 Jan 2008 Innlegg: 3619 Staðsetning: Akureyri Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 28 Sep 2010 - 12:04:32 Efni innleggs: |
|
|
Limbri skrifaði: | garrinn skrifaði: | Það er sjálfsagt "hægt" að gera einfalda fasta linsu úr til dæmis biluðum linsum. Nota hús og fókuskerfi (manual) og stúdera glerin og virkni þeirra.
Hugsa að þú mundir læra heilan helling af þessu og efa ekki að þetta sé gaman að glíma við, jafnvel þótt ekki takist það sem til var ætlast 100%
Þekki þetta samt ekki nógu vel til að geta ráðlagt þér og það getur meir en vel verið að þú munir lenda í óyfirstíganlegum vandræðum með að finna "rétt" gler fyrir þá brennivídd sem heillar þig. Og væntanlega yrðir þú að notast við handvirkt stillt ljósop einnig til viðbótar við "manual focus" |
Já, þetta er nokkurnvegin það sem ég hafði hugsað. Það er að segja að nota notuð gler, í fasta linsu með gömlu manual fókuskerfi. Í fyrstu tilraun allavegana.
Ég ætla líka að byrja að lesa upplýsingar frá þessum gaur.
- |
Þessi gaur er búinn að læra slatta af þessu.. magnað að lesa bæði greinina hans og kommentin.
Hann bjó til allskonar ljósop, hér er Mr.X á ferð!
 _________________ Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Völundur
| 
Skráður þann: 01 Des 2004 Innlegg: 12123
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Harry
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2008 Innlegg: 840 Staðsetning: Akureyri Canon 5D
|
|
Innlegg: 28 Sep 2010 - 17:25:24 Efni innleggs: |
|
|
DanSig skrifaði: | þú færð aldrei nothæfa linsu úr bílskúrnum hjá þér... nema þú sért búinn að breyta skúrnum í yfirþrýsta rannsóknastofu...
ef þú er að fara að smíða linsu þá reikna ég með því að þú ætlir að slípa glerin líka og reikna út hvernig þau eiga að vera oþh.
bara vélin til að slípa glerin rétt kostar meira en gámur af Canon L linsum... |
Vá hvað ég elska hvað þú ert Jákvæður NOT. Innlegg þín koma mér alltaf í rétta gírinn. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| JóhannDK
| 
Skráður þann: 06 Jún 2006 Innlegg: 3607 Staðsetning: Norður-Sjáland Canon 5D
|
|
Innlegg: 28 Sep 2010 - 17:41:11 Efni innleggs: |
|
|
Harry skrifaði: | DanSig skrifaði: | þú færð aldrei nothæfa linsu úr bílskúrnum hjá þér... nema þú sért búinn að breyta skúrnum í yfirþrýsta rannsóknastofu...
ef þú er að fara að smíða linsu þá reikna ég með því að þú ætlir að slípa glerin líka og reikna út hvernig þau eiga að vera oþh.
bara vélin til að slípa glerin rétt kostar meira en gámur af Canon L linsum... |
Vá hvað ég elska hvað þú ert Jákvæður NOT. Innlegg þín koma mér alltaf í rétta gírinn. |
Þar sem DanSig hefur ekki hundsvit á því hvað ég get fengið úr bílskúrnum mínum þá hlýtur hann að vera að snúa umsögn um sjálfan sig yfir á mig. Það er ekki hægt annað en að draga þá ályktun að hann sé ekki fær um að smíða neitt svona og því fær hann útrás fyrir gremju sína með því að vera neikvæður í garð annara sem vilja prufa. Giska ég á.
Annars er bara best að láta svona innlegg framhjá sér fara, þau gera ekkert nema að brjóta niður og það er aldrei gott, sér í lagi ekki á þræði sem gengur út á að byggja upp.
- _________________ flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 28 Sep 2010 - 18:08:59 Efni innleggs: |
|
|
Limbri skrifaði: | Og kannski að bæta því við að "bílskúrinn" minn er öll aðstaða framleiðslutæknifræðideildar Tækniháskólans í Kaupmannahöfn, hér hinum megin við götuna. Svo ég hef aðgang að ansi góðum græjum og verkfærum ef þess þarf með. Td. glerslípara sem kostar nokkrar millur og gæti verið gaman að leika sér með, þó svo það yrði aldrei neitt "nothæft" sem kæmi úr því. Artí-fartí er framtíðin!
- |
Þetta er reyndar eitt besta comeback sem hefur verið ritað hér nokkuð lengi  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| 4beez
| 
Skráður þann: 11 Maí 2008 Innlegg: 961 Staðsetning: Hér og þar Nikon D200
|
|
Innlegg: 28 Sep 2010 - 18:29:40 Efni innleggs: |
|
|
Limbri skrifaði: | Harry skrifaði: | DanSig skrifaði: | þú færð aldrei nothæfa linsu úr bílskúrnum hjá þér... nema þú sért búinn að breyta skúrnum í yfirþrýsta rannsóknastofu...
ef þú er að fara að smíða linsu þá reikna ég með því að þú ætlir að slípa glerin líka og reikna út hvernig þau eiga að vera oþh.
bara vélin til að slípa glerin rétt kostar meira en gámur af Canon L linsum... |
Vá hvað ég elska hvað þú ert Jákvæður NOT. Innlegg þín koma mér alltaf í rétta gírinn. |
Þar sem DanSig hefur ekki hundsvit á því hvað ég get fengið úr bílskúrnum mínum þá hlýtur hann að vera að snúa umsögn um sjálfan sig yfir á mig. Það er ekki hægt annað en að draga þá ályktun að hann sé ekki fær um að smíða neitt svona og því fær hann útrás fyrir gremju sína með því að vera neikvæður í garð annara sem vilja prufa. Giska ég á.
Annars er bara best að láta svona innlegg framhjá sér fara, þau gera ekkert nema að brjóta niður og það er aldrei gott, sér í lagi ekki á þræði sem gengur út á að byggja upp.
- |
Sé ekkert að þessu innleggi, jákvætt varla, en maður verður að skoða afstöðu höfundar og hvaða forsendur eru gefnar.
Hvað er "nothæf" linsa, erfitt að svara
Átti að slípa ný gler, Nei, þar með er það afgreitt.
Vantaði svoldið meiri upplýsingar í fyrsta innleggið, segist vilja smíða linsu, eins og sú hugmynd virðist bara sjálfsagður hlutur. Tekur ekkert til um hve mikil gæði sú linsa ætti að geta skilað, né að þú hafir séraðstöðu sem er ekki bílskúr.
Er annars bannað að vera neikvæður, ef neikvæðni er að halda því fram að það sé ólíklegt að meðalmaður, jafnvel sérstaklega handlaginn, geti smíðað ljósmyndalinsu sem skilar einhverju nothæfu? Aftur spurning um hvað sé nothæft.
En kannski er þetta bara mín innri vanmáttarkennd að brjótast út í reiði á þér
Fyrirgefðu ef þetta eyðileggur þráðinn.
Skemmtileg lesning á flickr síðunni.
Og gangi þér vel.  _________________ Flickr/ljosvaki |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| JóhannDK
| 
Skráður þann: 06 Jún 2006 Innlegg: 3607 Staðsetning: Norður-Sjáland Canon 5D
|
|
Innlegg: 28 Sep 2010 - 19:01:45 Efni innleggs: |
|
|
Kannski lærir DanSig að spyrja næst þegar honum vantar forsendur til að draga ályktanir. Efast samt um það.
Þráðurinn var líka stofnaður til að safna saman upplýsingum um hvernig þetta væri hægt, ekki til þess að auglýsa fyrirhugaða samkeppni mína við Canon. Hæfileikar mínir eða aðstaða er ekki aðalatriðið í þessu máli öllu heldur að heyra hvort aðrir hafi reynt þetta. Það tel ég nokkuð ljóst af fyrsta innlegginu.
Og allir sem hafa séð/heyrt um pin-hole pappakassa vita að "nothæft" er mjög teygjanlegt hugtak. Í mínum huga þyrfti niðurstaðan úr svona tilraunum ekki að vera mjög merkileg á professional skala til að flokkast sem vel heppnuð.
- _________________ flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|