Sjá spjallþráð - Skráning í Ljósár 2010 er hafin :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Skráning í Ljósár 2010 er hafin
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Sep 2010 - 1:39:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar hafa 27 skráð sig en skráningu lýkur 4. okt að öllu óbreyttu.

Það hafa komið nokkrar spurningar sem eru að koma upp oft.

Varðandi styrktarlínur:
Þá þurfum við að fá þó nokkuð margar styrktarlínur til að tryggja að þetta gangi upp hjá okkur. 30-50 styrkarlínur væri mjög fínt. Því viljum við að allir reyni en framkvæmdi á því hvernig styrktarlínum verður skilað til okkar á eftir að útfæra og kynna. Styrktarlínur kosta 10.000 kr og fær styrktaraðilinn eina bók. (logo kost 25.000 kr öll verð með vsk).

Skráning:
Það þarf að senda andlits mynd inn um leið og skráningin er framkvæmd. Þið getið sent inn "einhverja mynd" til að komast fram hjá skráningu en það þarf þá að uppfæra hana helst fyrir 4. okt.

Sjálfboðaliðar við aðstoð:
Það hafa tveir boðist til að aðstoða við útgáfuna. Við munum fara betur yfir það mað þeim eftir 4. okt. Það væri mjög gott að fá 1-2 í viðbót.
Hugmyndin er að þeir hittist ca 1 sinni í viku eftir 4. okt og fari yfir myndir og merki við hverjir hafa gengið frá sínum málum.

Þátttökugjöld:
Þátttöku gjöldin eru 14.000 kr og inni falið í því er ein opna í bókinni og fimm eintök af bókinni. Þátttakendur býðst að kaupa fleiri eintök á kostnaðarverði.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 29 Sep 2010 - 2:19:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aðeins 27 af áætluðum 100-121 þátttakendum skráðir, þ.e. 22% af áætluðum mesta fjölda þátttakenda? Passar það?
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kcg
Umræðuráð


Skráður þann: 16 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Njarðvík
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 29 Sep 2010 - 8:32:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég veit ekki hvort ég sé kominn í hóp skráðra manna, en ég taldi mig amk hafa skráð mig.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 29 Sep 2010 - 10:45:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað kemur þessi bók til með að kosta útúr búð ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Sep 2010 - 11:19:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kcg skrifaði:
Ég veit ekki hvort ég sé kominn í hóp skráðra manna, en ég taldi mig amk hafa skráð mig.


Farðu aftur á skráningarsíðuna - ef upplýsingarnar um þig koma sem þú skráðir þá hefur það tekist annars ekki.

oskar skrifaði:
Hvað kemur þessi bók til með að kosta útúr búð ?

Í kringum 5.000 kr út úr búð.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ikorninn


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 385

Canon 550D
InnleggInnlegg: 29 Sep 2010 - 22:38:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvert sendir maður myndirnar! til að fá þær samþyktar
_________________
ikorninn@mac.com
www.ikorninn.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 30 Sep 2010 - 9:46:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ikorninn skrifaði:
hvert sendir maður myndirnar! til að fá þær samþyktar


Eftir skráningu ferðu á lokaða spjallið til að fá frekari upplýsingar - tengill inn er þerna neðst.

sje skrifaði:
Ágætu ljósmyndarar

Eins og allri vita hefur ljósmyndakeppni.is staðið fyrir útgáfu glæsilegrar ljósmyndabókar undanfarin ár og nú er vinna hafin við útgáfu Ljósárs 2010.

Ath. við leitum eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða okkur við að fara yfir myndirnar og upplýsingar og texta. Allir þátttakendur eiga að útvega amk eina styrktarlínu 10.000 kr (bók innifalin).

Fyrirkomulagið verður að mestu hið sama og áður, þ.e. fólk sendir inn myndir að eigin vali og skuldbindur sig til að kaupa 5 bækur á kostnaðarverði og býðst síðan til að kaupa eins margar bækur í viðbót einnig á kostnaðarverði. Prentkostnaður verður svipaður og í fyrra en þessa dagana er verið að fara yfir tilboð. Fljótlega verður ljóst hvert endanlegt kostnaðarverð verður en það gæti orðið í kringum 2.800 kr./bók. Þ.e. þátttökugjaldið verður 14.000 kr. Látum vita þegar þetta er orðið endanlegt.

Í síðust bók, Ljósár 2009, birtu 97 ljósmyndarar myndir sínar og stefnt er að 100 til 121 þátttakanda í ár. Í fyrra og árin þar áður hefur ritnefnd þurft að leggja á sig umtalsverða vinnu við myndvinnslu og ýmis tæknileg atriði. Nú verður sú breyting á að nefndin mun fara yfir myndir og ákvarða hvort þær uppfylli skilyrði um birtingu, þ.e. tæknileg og/eða listræn gæði, stærð o.þ.h. Eftir að ljósmyndari hefur sent inn myndir fær hann fljótlega tilkynningu um hvort myndirnar hans uppfylli skilyrðin eða ekki og ef ekki mun fylgja því útskýring á hvað vantar uppá og hann hefur þá tækifæri til að laga myndirnar sínar eða senda inn nýjar. 121 fyrstu ljósmyndararnir til að fá sínar myndir samþykktar og ganga frá greiðslum o.þ.h. fá að vera með. Þetta þýðir að flestir þeir sem hafa áhuga geta verið með en það borgar sig ekki að slóra heldur fara pæla í því hvaða myndir maður ætlar að senda og ganga frá þeim.
Að venju þá er hver þátttakandi með eina opnu og getur set eina mynd á hvora síðu eða eina yfir alla opnuna.

Fljótlega verða gefnar út leiðbeiningar um hvernig á að senda inn og hver skilyrðin eru fyrir samþykkt mynda. Þ.a. nú er bara að fara að fletta í gegnum myndir ársins og finna það besta.
Ætlunin er að loka fyrir skil 4. okt en það borgar sig ekki að bíða þangað til.

Skráning í Ljósár 2010 <-- smella hér

Eftir skráningu opnast fyrir lokað spjall þar sem nánari upplýsingar um innsendingu er að finna.

_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 30 Sep 2010 - 10:34:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvenær þarf maður í síðasta lagi að vera búinn að borga?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Okt 2010 - 13:41:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Hvenær þarf maður í síðasta lagi að vera búinn að borga?


Það má dragaset eitthvað inn í okt.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Okt 2010 - 13:29:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað eru margir komnir á lista?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Regnbogastelpa


Skráður þann: 27 Sep 2009
Innlegg: 766
Staðsetning: Undir regnboganum ;P
Canon 30D
InnleggInnlegg: 06 Okt 2010 - 13:38:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Úff, ég steingleymdi þessu. Er maður orðinn of seinn að vera með í bókinni?
_________________
http://www.flickr.com/_rainbowgirl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Konny


Skráður þann: 01 Okt 2006
Innlegg: 2652
Staðsetning: Vestmannaeyjar
PentaxK5
InnleggInnlegg: 06 Okt 2010 - 14:34:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það væri gott að vita hvort það verði að þessari útgáfu eða ekki. Skiptir ekki máli hvað margir verða með.
_________________
http://www.flickr.com/photos/lubbakonsa/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Okt 2010 - 14:44:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Konny skrifaði:
Það væri gott að vita hvort það verði að þessari útgáfu eða ekki. Skiptir ekki máli hvað margir verða með.


og þá hver kostnaðurinn verður ef færri en 50 manns skrá sig
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Okt 2010 - 21:24:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru 39 skráðir núna - ætlum að gefa frest til miðnættis laugardagsins 16. okt og þá verður ákveðið hvort hætt verður við eða haldið áfram.

Við þurfum 100 eða fleiri.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2010 - 21:28:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki hægt að hafa hana minni í sníðum?
ef það verða ekki fleiri?

Verðið hlýtur að lækka ef það eru færri blaðsíður
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group