Sjá spjallþráð - Þróun höfundaréttar síðustu 300 árin :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Þróun höfundaréttar síðustu 300 árin

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 16 Sep 2010 - 16:55:47    Efni innleggs: Þróun höfundaréttar síðustu 300 árin Svara með tilvísun

Eru annars fáir sem hlusta á rúv? hér er _mjög_ áhugaverð umfjöllun um höfundarétt í Skorningum, sem var fluttur á Rás 1 í gær. - linkur að neðan.

http://podcast.ruv.is/skorningar/2010.09.12.mp3
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 16 Sep 2010 - 17:44:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ætli sörverarnir hjá Rúv hrynji ekki undan slashdot effectinum sem þessi póstur hefur?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 16 Sep 2010 - 17:49:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Andskotans, enn eitt ljósmyndatengt sem ég þarf að hlusta á.

En svona án gríns hljómar þetta spennandi, ætla að reyna að hlusta á þetta.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
HGH


Skráður þann: 15 Des 2004
Innlegg: 1852

Holga 120N
InnleggInnlegg: 16 Sep 2010 - 21:20:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk Völundur!
Hefði annars farið framhjá mér.
_________________
NIKON D200 TIL SÖLU - 60.000!!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 17 Sep 2010 - 10:53:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekkert að þakka. Ég hefði reyndar líka misst af þessu ef það væri ekki fyrir Hann Sigga Þingeying sem situr á næsta borði í vinnunni. Hann var að spila harmónikkumúsík og dánarfregnirnar klukkan 13, og svo byrjaði þetta. Gott stuff.

Talandi um þætti á RÚV: ég er að leita að þætti sem var kallaður Spjall við listamann (Eða eitthvað þannig), og var endurfluttur í síðustu viku. Þetta var viðtal við Tryggva Ólafsson málara, heyrði úr þessu glefsur og held þetta ætti ótrúlega vel við alla sem eru að hugsa um sjónræna miðla. Hann bölvar líka skemmtilega groddalega og er að öllu leyti skemmtilegur kall.

Finn þetta samt ekki á Hlaðvarpinu. Einhver?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Rán


Skráður þann: 28 Ágú 2005
Innlegg: 2099


InnleggInnlegg: 17 Sep 2010 - 11:12:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Áhugaverður þáttur.

Mátt endilega pósta linki ef þú finnur þáttinn sem þú ert að tala um Völundur, væri til í að heyra.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 17 Sep 2010 - 11:17:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég sendi Pétri Halldórs póst til að athuga hvort þetta komi ekki inn á hlaðvarpið.

Hérna eru nokkrar myndir eftir Tryggva (ekki góðar eftirtökur reyndar)

Þetta eru allt frekar nýlegar myndir eftir hann, mjög skemmtilegar að mínu mati (sérstaklega þessi fyrsta, Snæfellsjökkull / hákarl og öll náttúruformin). Vona að við finnum þáttinn.

_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jongud


Skráður þann: 20 Jan 2007
Innlegg: 688

Nikon D300
InnleggInnlegg: 18 Sep 2010 - 17:20:22    Efni innleggs: Skylt þessu; Svara með tilvísun

Nú eru nokkrir tónlistarmenn búnir að fá nóg af STEF;
http://www.visir.is/nytt-felag-tonlistarmanna-i-smidum/article/2010279352861
_________________
Bakið ykkur ekki reiði guðanna
http://www.flickr.com/photos/rustarotta
http://picasaweb.google.com/jong204
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
4beez


Skráður þann: 11 Maí 2008
Innlegg: 961
Staðsetning: Hér og þar
Nikon D200
InnleggInnlegg: 18 Sep 2010 - 17:25:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta Völundur. Skemmtilegir útvarpsþættir sem þú bendir á. Smile
_________________
Flickr/ljosvaki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 24 Sep 2010 - 12:57:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Minn kæri 4beez. Ekkert mál, og takk fyrir takkið.


Hér er þátturinn sem ég var að tala um um daginn: smella
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 24 Sep 2010 - 13:02:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er mjög skemmtilegt. Hann er svo skemmtilegur sögumaður.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 27 Sep 2010 - 14:39:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhver búinn að heyra?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 27 Sep 2010 - 14:51:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyndinn kall. sko sko sko.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 27 Sep 2010 - 15:09:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Helvítis þynnka
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group