Sjá spjallþráð - Canon Powershot G3 Til Sölu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon Powershot G3 Til Sölu
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Til sölu
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 22:19:59    Efni innleggs: Canon Powershot G3 Til Sölu Svara með tilvísun

Tyrkinn býður til sölu Canon G3 vél. Keypt í mars 2003 og hefur reynst tyrkjanum vel, en hefur fengið að liggja á hillunni síðan tyrkinn keypti sér 20D undir lok síðasta árs. Þessi vél er í mjög góðu ástandi enda verið farið mjög vel með hana frá upphafi.

Stórgóð 4 megapixla vél, mjög góð til að læra á undirstöðuatriði ljósmyndunar því hægt er að stilla öll helstu atriði manual (ISO, ljósop, hraða, metering mode, drive mode, mismunandi fókuspunkta, whitebalance og þessháttar). Hægt er að fá viðbótarlinsur á vélina (fylgja engar með) og er "hotshue" á henni fyrir þá sem vilja stærra flass. Macro mode, manual focus og "swivel lcd skjár" sem er afar hentugur. Linsan á henni er mjög hröð miðað við prosumer vélar og er stærsta ljósop á henni f/2 (f/3 í fullu zoomi) og er 4xZoom á henni. Notar CF minniskort og tekur BP-511 batterí (eins og í t.d. 10D og 300D vélunum) með endingargóðri hleðslu.

dpreview gaf vélinni "Highly Recommended" http://www.dpreview.com/reviews/canong3/

Vélinni fylgir að sjálfsögðu batterí, 32MB kortið sem fylgdi henni í upphafi, mjög góð taska (sem rúmar aukakort, auka batterí og þessháttar), þráðlaus fjarstýring og er möguleiki á að láta annað 256MB kort fylgja ef áhugi er fyrir slíku.

Tyrkinn óskar eftir raunhæfum tilboðum í vélina. Hægt að skoða skipti að einhverjum hluta (lítil ódýrari vél eða flass á EOS)

Virðingarfyllst, Tyrkinn
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
spoldman


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 214

Canon 20D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 23:23:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Get allveg hiklaust mælt með þessari vél fyrir byrjendur sem hafa ekki mikinn pening á milli handana. Svo mæli ég líka að menn kaupi sér auka flash á vélina eins og 420 flashið frá canon breytir töluvert miklu. Getur prentað upp í allt að A4 sem er nóg fyrir flest alla og svo ertu með góða linsu. Gerist varla betra nema þú sért til í að eyða töluvert hærri fjárhæðum
_________________
Baldur
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 23:37:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

viltu skipta á vélinni og 420EX flassi ?

mig vantar eina svona minivél til að hafa í bílnum, og fyrst að ég er kominn með 580EX þá nota ég hitt svo lítið
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 0:01:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Langar reyndar meira í 550EX eða 580EX flass eins og gefur að skilja, en hugmyndin er að vera með tvö og þar gæti 420EX komið til greina (með transmitter). Leyfðu mér aðeins að hugsa málið. (Á meðan mega gjarnan aðrir koma með tilboð)

Rétt hjá Spoldman, þetta er fínt millistig á milli point&shoot vélar og SLR vélar, býður upp á alla helstu fítusa SLR (manual allt saman þ.e.) Hef t.d. tekið lang flestar myndirnar mínar á DPC á þessa vél (allar hæst reituðu myndirnar a.m.k., hef ekki náð hátt síðan ég fékk 20D....), náði 4. sæti með þessari mynd:http://www.dpchallenge.com/image.php?IMAGE_ID=29299 tekna á G3 vélina.

Tyrkinn@DPC
http://www.dpchallenge.com/profile.php?USER_ID=7543


Tyrkinn
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 0:18:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held að ég þurfi að afþakka skiptin á 420EX DanSig, alla vega slétt skipti, mundi vilja fá eitthvað þarna á milli. Mundi auk þess sennilega fá mér 550EX eða 580EX fyrst áður en ég keypti transmitter og annað flass. Takk samt.
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
*Guðbjörg*


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 591

Canon 20D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 0:22:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

vinkona mín er að leita! hvað ertu að spá í fyrir vélina?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 0:26:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekki alveg viss Guðbjörg, erfitt að fá viðmið á þetta. Kostaði á sínum tíma yfir 100 þús hér heima, fékk hana á 85 þús á vsk. að utan. Notuð G2 vél (módelið á undan, lakari að sjálfsögðu) er auglýst á 35 þús á Beco vefnum. Mundi vilja sjá einhver tilboð hér inni....
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 12:57:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tyrkinn skrifaði:
Held að ég þurfi að afþakka skiptin á 420EX DanSig, alla vega slétt skipti, mundi vilja fá eitthvað þarna á milli. Mundi auk þess sennilega fá mér 550EX eða 580EX fyrst áður en ég keypti transmitter og annað flass. Takk samt.


ok.. 420EX + 500mm speglalinsa + 58mm filterasett (ónotað) sem inniheldur UV filter, Polarizer filter, FD filter (til að laga liti frá flúorperum) og linsulok, allt í flottu leðurboxi.

canon speedlite 420EX 29.900kr beco
500mm speglalinsa 11.100kr BH
filterakitt 14.800kr ebay
-----------------------------------------------
samtals 55.800kr


færð sennilega ekki betra verð fyrir vélina Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 13:59:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða 500mm linsa er þetta?
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 14:11:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hún heitir KENKO mirror lens, f8 500mm og það fylgir 2x converter til að gera hana 1000mm og leðurpoki utan um allt.

og hún er með MACRO möguleika, 1.72m minimum focus distance.

keypti hana bara til að prófa.. en með allar þessa L linsur þá hefur þessi bara legið uppí hillu Smile

og hún er í upprunalegum umbúðum og allt Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 14:16:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

...væntanlega ekki autofocus á henni (ætti amk ekki að virka á f/Cool. Verður hún ekki f/16 með converternum?
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 14:20:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

converterinn tekur ca 2 stop sem gerir hana að f11. og hún er manualfocus.. annars hefði hún kostað 6000$ eins og canon linsan Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 14:23:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

f/8-f/11 er bara eitt stop. Áttu link á eitthvað um þetta filterasett og linsuna?
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 14:29:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=3859171573


fann ekki link á filterasettið, það er dottið út af ebay, keypti það með 300D vélinni en hef aldrei notað það.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 18:38:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhver áhugi á skiptum ?
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Til sölu Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group