Sjá spjallþráð - Bakgrunnsklúður í kosningunum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Bakgrunnsklúður í kosningunum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 12 Sep 2010 - 20:56:45    Efni innleggs: Bakgrunnsklúður í kosningunum Svara með tilvísun

Hæhæ

Hér kemur nöldur um það hvernig fóturinn á síðunni breytir ekki um lit þegar bakgrunninum er breitt. Mér finnst það mjög truflandi, og gefur myndunum ekki næði og ró eins og uniform bakgrunnur ætti að gera!
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 12 Sep 2010 - 21:01:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi bakgrunnsfídus er nú eiginlega bara á tilraunastigi, mér finnst það satt best að segja mjög óþægilegt að skoða keppnirnar núna og í hvert skipti sem skipt er um mynd hoppar bakgrunnurinn úr einum lit í annan.

Ég held að ég verði að vísa þessu máli til Sigurðar, en tek undir sjónarmiðið!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 12 Sep 2010 - 21:26:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég er algjörlega sammála þessu Völundur. Myndinar njóta sín ekki þegar þessi borði er alltaf neðst.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 12 Sep 2010 - 22:44:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, sko - eins og staðan er í dag, þá er það bara imo alltaf verri kostur að skipta um bakgrunn, eða allavega nálægt því. Ég gerði þetta í einni keppni, og finnst þetta afar ólukkulegt.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group