Sjá spjallþráð - Er einhver ljósmyndaklúbbur á Akranesi? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Er einhver ljósmyndaklúbbur á Akranesi?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
LiljaR


Skráður þann: 26 Júl 2010
Innlegg: 38

Canon 400D
InnleggInnlegg: 08 Sep 2010 - 15:45:30    Efni innleggs: Er einhver ljósmyndaklúbbur á Akranesi? Svara með tilvísun

? Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
MR.BOOM


Skráður þann: 10 Feb 2006
Innlegg: 139
Staðsetning: Í landi fílanna
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 08 Sep 2010 - 15:49:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=59287
_________________
Sæmundur Eric.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 08 Sep 2010 - 15:49:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já einn
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Konny


Skráður þann: 01 Okt 2006
Innlegg: 2652
Staðsetning: Vestmannaeyjar
PentaxK5
InnleggInnlegg: 08 Sep 2010 - 15:52:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þeir eru á Facebook.

http://www.facebook.com/#!/pages/Akranes-Iceland/Ljosmyndarafelag-Akraness/308063861880?ref=ts
_________________
http://www.flickr.com/photos/lubbakonsa/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 08 Sep 2010 - 16:00:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara einn? Þetta virðist annar klúbbur:

http://www.flickr.com/groups/akranesphoto/discuss/72157623211531460/
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 08 Sep 2010 - 16:41:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ljósmyndaklúbbur Akraness heitir núna Vitinn.

Klúbburinn var stofnaður snemma á þessu ári og var þátttakan mun meiri en maður átti von á. Þarna var fólk með allskonar græjur að spá í marga mismunandi hluti. Gaman að vera þátttakandi og læra af öðrum og hjálpa enn öðrum.

Klúbburinn hefur skipulagt nokkrar ferðir. Samsýning klúbbsins var sett upp fyrir írsku dagana í byrjun júlí og hangir sú sýning enn uppi á Sementsveggnum. Hátt í 30 stórar myndir...

Lítil virkni búin að vera í klúbbnum í sumar en starfið fer væntanlega aftur á fullt innan tíðar. Um að gera að kíkja á fund þegar þar að kemur.

Það er bara einn ljósmyndaraklúbbur á Akranesi, þetta er allt sami félagsskapurinn sem vitnað er í hér að ofan.

Kveðja, Bjarki.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 08 Sep 2010 - 16:59:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott að fá þetta á hreint. Ég ætlaði að fara vísa á 'þriðja' klúbbinn Vitann, hehe.

Viðbót: Virkilega gott framtak. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile


Síðast breytt af kgs þann 08 Sep 2010 - 18:02:19, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 08 Sep 2010 - 17:39:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Við vorum svo miklir vanVitar til að byrja með að félagsskapurinn fékk nafnið Ljósmyndarafélag Akraness eða eitthvað álíka. Eins og frægt er er notkun orðsins "Ljósmyndari" viðkvæmt þ.a. að við vitkuðumst og breyttum nafninu í Vitinn sem er líka betra að mínu mati. Very Happy

Spurning um að fara að hóa saman í fund eða ferð?
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 08 Sep 2010 - 21:02:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einmitt, sammála þér Hrannar. Spurning um að fara að hóa saman liðinu og gera eitthvað skemmtilegt.

Sennilega best að pressa á Hilmar formann til að negla næsta fund.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tótib


Skráður þann: 06 Jan 2010
Innlegg: 198

Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 08 Sep 2010 - 21:06:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bjarkih skrifaði:
Einmitt, sammála þér Hrannar. Spurning um að fara að hóa saman liðinu og gera eitthvað skemmtilegt.

Sennilega best að pressa á Hilmar formann til að negla næsta fund.


Sammála Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/thorb59/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 08 Sep 2010 - 21:06:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heyr heyr Surprised)
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjossilu


Skráður þann: 11 Des 2006
Innlegg: 496
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 550D/Rebel T2i
InnleggInnlegg: 08 Sep 2010 - 21:36:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér setjum við félagarnir inn myndir á Flickr....
http://www.flickr.com/groups/akranesphoto/

Svo eru aðrar Akranes grúbbur á Flickr...

Hér eru settar inn myndir sem eru bara teknar á Akranesi.
http://www.flickr.com/groups/akranes

og hér myndir af Akrafjallinu frá öllum hliðum.
http://www.flickr.com/groups/1502709@N21/

Og svo bjó ég til eina grúbbu í hvelli sem ég kalla Langisandur og á að birta þar myndir teknar á, af og frá Langasandi á Akranesi.
http://www.flickr.com/groups/langisandur/

Endilega kíkja á þessa hópa og pósta myndum ef fólk á viðeigandi myndir og skrá sig líka.
_________________
Bara venjulegur ljósmyndari.
http://www.flickr.com/photos/bjossilu/
Gat nú verið.
Versta mynd í sögu ljósmyndakeppni.is
http://www.ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=5627&challengeid=197
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group