Sjá spjallþráð - Smá spegúlering varðandi kosningar í keppnum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Smá spegúlering varðandi kosningar í keppnum
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Dezzice


Skráður þann: 08 Okt 2006
Innlegg: 69

Canon 7D
InnleggInnlegg: 07 Sep 2010 - 16:08:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tomz skrifaði:
Dezzice skrifaði:
tomz skrifaði:
Ok segjum sem svo að það sé komið hið "fullkomna" kerfi, að notendur sem kjósa verða að skrifa athugasemd/gera grein fyrir sinni einkun ef hún er undir 4 eða þess eftir götunum. Hver ákveður hvort útskýringin sé tekin gild, sé nóg?

Ef ég gef mynd 1 í einkunn og segi, "Myndin er léleg að mínu mati". Yrði það nóg góð útskýring?

Erum við ekki að opna dyrnar fyrir öðrum vandamálum með þessari "lausn"?Fyrir mitt leyti, ef skalinn er 1-10 þá nota ég hann allan og hika ekki við það.


Mér persónulega finnst það engin rökstuðningur að segja "myndin er léleg að mínu mati". Ef mér fyndist mynd léleg þá hlyti ég nú að geta kommentað betur en þetta á afhverju hún væri léleg, þ.e. "Mér finnst þessi mynd ekki nógu góð af því römmunin á henni er eitthvað off og lýsingin er of dökk" eða eitthvað álíka og þá hugsanlega koma með eitthvað uppbyggilegt eins og "myndi prufa næst að breyta lýsingunni svona" osfrv.

Þeir sem gefa einkunnir af sanngirni geta svarað afhverju þeim finnst mynd falleg eða ljót, þ.e. sagt til um hvað heillar eða hvað pirrar það.

Með því samt sem áður að gefa slöku myndunum komment að þá opnar þú á það að sá aðili hafi eitthvað marktækt til að vinna að eða sjéns að bæta sína vinnu, ekki bara "hey þetta er ljótt" það hjálpar engum sem uppbyggileg gagnrýni.Er þetta ekki einmitt bottom lænið, þér finnst þetta ekki nógu gott svar en mér finnst það? Persónulegt mat manna er misjafnt. Þannig yrði það eflaust í þessum "útskýrður lágu einkunina sem þú gefur" breytingum, einn notandi útskýrir einkunina en það verður alltaf einhver sem fílar hana ekki og þykir honum hún ekki nógu góð = nýtt vandamál.


Já en hver er rökstuðningurinn í því að segja "þetta er ljótt" eða "ég fíla þetta ekki". Jú jú þetta er þín persónulega skoðun að þér finnist eitthvað ljótt eða fallegt en þyrfti ekki uppbyggileg gagnrýni að innihalda rök fyrir því afhverju þér finnst það sem þér finnst?

Ég myndi kannski segja við vini mína "æi mér finnst þetta ljótt" en finnst bara annað gilda í svona keppnum, en skil alveg hvert þú ert að fara Wink
_________________
Villý
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
DTSP


Skráður þann: 08 Nóv 2008
Innlegg: 532

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 07 Sep 2010 - 16:09:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í þeim keppnum sem ég hef tekið þátt í hef ég alltaf fengið bæði tíur og ása sem ég tel mig ekki eiga skilið. Þetta vegur á móti hvoru öðru.
_________________
Daníel Thor Skals Pedersen - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
999


Skráður þann: 19 Apr 2010
Innlegg: 154

Canon 500d
InnleggInnlegg: 07 Sep 2010 - 16:10:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

dvergur skrifaði:
Svartidauði skrifaði:
Það væri líka hægt að minnka skalan úr 1-10 í 1-5. Þá er minni munur á hæstu og lægstu einkunn og því er ekki eins auðvelt að draga góða mynd niður.
Þá yrði 1: AFLEIT 2: EKKI GÓÐ 3: Í MEÐALLAGI 4: GÓÐ 5: FRÁBÆR


Mælist sami hlutinn eitthvað öðruvísi ef þú lest frekar á tommurnar frekar en á cm?


Dvergur! skoðaðu aðferðafræði I og umfjöllun um skala áður en þú hendir svona fullyrðingu fram Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 07 Sep 2010 - 16:15:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Dezzice skrifaði:
tomz skrifaði:
Dezzice skrifaði:
tomz skrifaði:
Ok segjum sem svo að það sé komið hið "fullkomna" kerfi, að notendur sem kjósa verða að skrifa athugasemd/gera grein fyrir sinni einkun ef hún er undir 4 eða þess eftir götunum. Hver ákveður hvort útskýringin sé tekin gild, sé nóg?

Ef ég gef mynd 1 í einkunn og segi, "Myndin er léleg að mínu mati". Yrði það nóg góð útskýring?

Erum við ekki að opna dyrnar fyrir öðrum vandamálum með þessari "lausn"?Fyrir mitt leyti, ef skalinn er 1-10 þá nota ég hann allan og hika ekki við það.


Mér persónulega finnst það engin rökstuðningur að segja "myndin er léleg að mínu mati". Ef mér fyndist mynd léleg þá hlyti ég nú að geta kommentað betur en þetta á afhverju hún væri léleg, þ.e. "Mér finnst þessi mynd ekki nógu góð af því römmunin á henni er eitthvað off og lýsingin er of dökk" eða eitthvað álíka og þá hugsanlega koma með eitthvað uppbyggilegt eins og "myndi prufa næst að breyta lýsingunni svona" osfrv.

Þeir sem gefa einkunnir af sanngirni geta svarað afhverju þeim finnst mynd falleg eða ljót, þ.e. sagt til um hvað heillar eða hvað pirrar það.

Með því samt sem áður að gefa slöku myndunum komment að þá opnar þú á það að sá aðili hafi eitthvað marktækt til að vinna að eða sjéns að bæta sína vinnu, ekki bara "hey þetta er ljótt" það hjálpar engum sem uppbyggileg gagnrýni.Er þetta ekki einmitt bottom lænið, þér finnst þetta ekki nógu gott svar en mér finnst það? Persónulegt mat manna er misjafnt. Þannig yrði það eflaust í þessum "útskýrður lágu einkunina sem þú gefur" breytingum, einn notandi útskýrir einkunina en það verður alltaf einhver sem fílar hana ekki og þykir honum hún ekki nógu góð = nýtt vandamál.


Já en hver er rökstuðningurinn í því að segja "þetta er ljótt" eða "ég fíla þetta ekki". Jú jú þetta er þín persónulega skoðun að þér finnist eitthvað ljótt eða fallegt en þyrfti ekki uppbyggileg gagnrýni að innihalda rök fyrir því afhverju þér finnst það sem þér finnst?

Ég myndi kannski segja við vini mína "æi mér finnst þetta ljótt" en finnst bara annað gilda í svona keppnum, en skil alveg hvert þú ert að fara WinkGott
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
birgirth


Skráður þann: 26 Júl 2009
Innlegg: 173
Staðsetning: Djúpivogur
Canon EOS Rebel XSI(EOS 450D)
InnleggInnlegg: 07 Sep 2010 - 16:23:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

dvergur skrifaði:
Svartidauði skrifaði:
Það væri líka hægt að minnka skalan úr 1-10 í 1-5. Þá er minni munur á hæstu og lægstu einkunn og því er ekki eins auðvelt að draga góða mynd niður.
Þá yrði 1: AFLEIT 2: EKKI GÓÐ 3: Í MEÐALLAGI 4: GÓÐ 5: FRÁBÆR


Mælist sami hlutinn eitthvað öðruvísi ef þú lest frekar á tommurnar frekar en á cm?


Nei, ekki ef þú hugsar þetta í lengd. En ef þú hugsar þetta sem prósentur þá hefur 1 meira vægi í kerfinu 1-5 en í kerfinu 1-10, ekki eins auðvelt að hafa áhrif á heildarniðurstöðuna ef fólk er að reyna það.

Ef mynd hefur fengið 2 atkvæði, 1 og 10 þá er hún með meðaltalið 5,5 sem er 55% af mögulegir hæstu einkunn, en ef mynd í kerfin 1-5 sem fær hæstu og lægstu einkunn þá er meðltalið 3 sem er 60% af mögulega hæstu einkunn. Hér sést að skaðinn hefur minnkað á enda niðurstöðu kosningar ef fólk er viljandi að draga myndir niður.
_________________
Canon 450D + Canon EF 24-105 L IS USM + Canon EF 50 1.8 II + Canon EF-S 10-22 USM

Ég er kannski heimskur en ég er ekki vitlaus!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 07 Sep 2010 - 16:27:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
999


Skráður þann: 19 Apr 2010
Innlegg: 154

Canon 500d
InnleggInnlegg: 07 Sep 2010 - 16:38:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Dvergur: jájá kann alveg að lesa Evil or Very Mad og kann ekki að meta svona leiðinda útúr snúninga og væl.. en sé núna að það er búið að taka út vælið og útúrsnúningana en það situr samt fast í aðferðafræðiheilanum á mér.

Úrslit í kosningum eru byggð á vissri aðferðafræði sem túlkar fyrir okkur úrslitin. Það er einfalt að skilja það.... en þá kemur að því hvernig aðferðum er beitt til að fá út endaniðurstöður það getur skipt sköpum hvernig því er háttað. Það getur verið flókið og maður þarf að lesa sér til..... þú þarft ekki að fara í vörn þó þú hafir ekki lesið aðferðafræði Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gúrúinn


Skráður þann: 02 Júl 2007
Innlegg: 280
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 70D
InnleggInnlegg: 07 Sep 2010 - 16:40:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað með að brjóta einkunnargjöfina upp? Skipta henni í t.d. 4 flokka, gefa 1-5 fyrir þema, tækni, listrænu og persónulega skoðun (eða hvaða flokkar sem yrðu fyrir valinu). Svo er hægt að deila útkomunni í 20 og fá einkunn.
_________________
Flickr
500px.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 07 Sep 2010 - 16:42:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig væri bara að hætta með þessar keppnir?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
999


Skráður þann: 19 Apr 2010
Innlegg: 154

Canon 500d
InnleggInnlegg: 07 Sep 2010 - 16:48:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Hvernig væri bara að hætta með þessar keppnir?


Nei nei ekki gera það.... góð lexía að taka þátt Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Dezzice


Skráður þann: 08 Okt 2006
Innlegg: 69

Canon 7D
InnleggInnlegg: 07 Sep 2010 - 16:49:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já eða gefa bara öllum 10 fyrir að taka þátt Laughing Þá væru loksins allir jafnir. Razz

Myndi leysa ÖLL þessi vandamál!!!
_________________
Villý
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Gúrúinn


Skráður þann: 02 Júl 2007
Innlegg: 280
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 70D
InnleggInnlegg: 07 Sep 2010 - 16:52:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Annars eru það kommentin sem er meira að græða á en einkunnirnar.
_________________
Flickr
500px.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
birgirth


Skráður þann: 26 Júl 2009
Innlegg: 173
Staðsetning: Djúpivogur
Canon EOS Rebel XSI(EOS 450D)
InnleggInnlegg: 07 Sep 2010 - 17:03:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fara bara Júróvisjón leiðina þegar það keppni með stórum verðlaunum. Óháð dómnefnd (Þess vegna frá þeim aðilum sem gefa verðlaunin).

Eða bara að þeir sem taka þátt geta ekki kosið.

Eða bara hætta þessu röfli og halda áfram að bros fram í heiminn. Smile
_________________
Canon 450D + Canon EF 24-105 L IS USM + Canon EF 50 1.8 II + Canon EF-S 10-22 USM

Ég er kannski heimskur en ég er ekki vitlaus!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gummio


Skráður þann: 12 Maí 2008
Innlegg: 908
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Sep 2010 - 17:18:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skil ekki hvað hægt er að tuða endalaust um þessar kosningar.

Á sigurmyndin í keppnum hér á LMK ekki yfirleitt sigurinn skilið?

Eru lélegustu myndirnar ekki að öllu jöfnu í neðstu sætum?

Ef svo svarið við þessum tveimur spurningum er já - Hvert er þá vandamálið?
_________________
Kveðja,
Guðmundur Ólafs.
http://www.flickr.com/photos/gummio/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 07 Sep 2010 - 17:22:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

999 skrifaði:


já kennarar hafa líka þennan skala ... er það ekki ? þeir eru samt ekki að gefa undir 5 nema fólk sé "algjörlega að klúðra" ...eru ekki að skilja spurningarnar, klára ekki prófið eða bulla bara.


kannski er ég föst í þessari skóla einkunnargjöf og þarf að fara að hugsa þetta eins og LMK einkunnargjöf sem virðist fara eftir allt öðrum lögmálum en það sem gengur og gerist.

Það er líka til aðferð til að reikna meðaltal án þess að láta óeðlilega kosningahegðun hafa áhrif. þá eru svo kallaðir "útlagar" (einkunnir sem eru greinilega út fyrir normalkúrfuna) látnir fjúka... það á þá við um einkunnir eins og 1 eða 10 sem eru ekki í samræmi við almenna einkunnargjöf. þeir sem hafa lært aðferðafræði ættu að fatta þetta, ég ætla ekki að fara útskýra þetta nánar hér, treysti þeim sem stjórna vefnum til að skoða þennan möguleika


Ég held að þetta sé eina vitræna og raunhæfa leiðin.

Fólk hlýtur að sjá í flestum tilfellum afhvurju það er að fá einkun undir 4 í meðaleinkun og ef að allir sem gáfu lágu einkunina ættu að kommenta á myndina þá erum við að tala um yfir hundrað komment.
Þeir sem eru aftur á móti að gefa virkilega góðum myndum 1-3 í einkunn myndu aldrei þora að kommenta og koma þar með fram undir nafni.

Og enn og aftur breyttist röðunin á nokkrum af efstu 15 myndunum þegar kerfið var búið að sía.....
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 3 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group