Sjá spjallþráð - LMK myrðir skerpu í ljósmyndum sem sendar eru í keppni... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
LMK myrðir skerpu í ljósmyndum sem sendar eru í keppni...
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 05 Sep 2010 - 21:48:14    Efni innleggs: LMK myrðir skerpu í ljósmyndum sem sendar eru í keppni... Svara með tilvísun

Jæja, mig er búið að gruna þetta lengi en nú þegar ég er að senda inn mynd í portrait keppnina (mynd sem var æðislega hóflega rétt skerpt í 700px stærð) er orðin að LEÐJU þegar hún er komin inn í gagnagrunninn hjá LMK, og að auki er liturinn aðeins off.

Ég geri mér grein fyrir að vefurinn þarf að endur-enkóda innsendingar svo þær séu ekki að taka fleiri fleiri megabæti og margfalda gagnavistunar-þarfir & úrvinnslugetu vefsins, en halló! Þetta er of mikið - þetta er nú einusinni ljósmyndavefur.

Þetta hefur eflaust verið rætt einhverntíman áður en mig langar að koma þessu frá mér aftur núna. Ég myndi sýna before/after ef það myndi ekki ógilda innsendinguna mína, ég geri það kannski að keppni lokinni.

Hafa aðrir tekið eftir þessu?
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2010 - 21:50:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig er það, má ekki bara bjóða upp á bæði?

Það er, að senda inn myndir til vistunar og eða linka á myndir og þá af hvaða stærð sem er?

Þannig er hægt að slá margar flugur í einu höggi.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 05 Sep 2010 - 22:37:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fór aðeins að skoða þetta betur, myndin mín var stækkuð úr 700px yfir í 712px á keppnissíðunni, en ef ég skoða hráskrána sem LMK geymir - þá er hún í lagi. Ég prófaði að uploada 712px breiðri mynd í stað 700px, og þá minnkaði LMK skrána mína niður í 700px, og birtir hana samt í 712px, og auðvitað skerpan farin út um gluggann.

Ég hvet alla til að skoða þetta hjá sér líka...
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 05 Sep 2010 - 22:42:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var að skoða mína og bera hana saman við orginal myndina á disknum hjá mér. Hún er jafnskörp, jafnstór (700px) og litirnir eru jafngóðir...sýnist mér í fljótu.


Soldið skrítið að kerfið stækki hana hjá þér þar sem það á ekki að ráða við stærra en 700px...hmmm...hvar er Siggi.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 05 Sep 2010 - 22:54:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég prófaði að senda inn mynd sem var 690x690px, hún endaði sem 701x702px í stærð. Ég er búinn að prófa að vista myndina út og í gegnum MS Paint og hvaðeina, það heggur ekkert á þetta. Er myndin þín í 1:1 hlutföllum tomz?
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 05 Sep 2010 - 22:59:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kiddi skrifaði:
Ég prófaði að senda inn mynd sem var 690x690px, hún endaði sem 701x702px í stærð. Ég er búinn að prófa að vista myndina út og í gegnum MS Paint og hvaðeina, það heggur ekkert á þetta. Er myndin þín í 1:1 hlutföllum tomz?


Neibb, 5x7.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 05 Sep 2010 - 23:02:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mín er í lagi
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Rookie


Skráður þann: 01 Jún 2008
Innlegg: 435

Endar á N
InnleggInnlegg: 05 Sep 2010 - 23:29:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mín er líka í lagi...
_________________
---------------------------------
http://heidahb.zenfolio.com/
http://www.flickr.com/photos/heidahb/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 05 Sep 2010 - 23:35:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hey, ertu að nota Firefox?

Ctrl + - gæti lagað þetta!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2010 - 23:39:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Hey, ertu að nota Firefox?

Ctrl + - gæti lagað þetta!


Ctrl - 0 er 1:1 og rétta módið til að skoða myndir í FireFox!

Algjörlega vonlaust að skoða myndir í stækkun í Firefox, eru með mjög lélega stækkunar algríma.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 05 Sep 2010 - 23:41:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér hefur fundist þetta líka eins og Kiddi bendir á, eins hafa aðrir sagt mér sömu sögu, þetta er misjafnt, en aðalega er talað um skerpuna, eins og hun fari út og suður.
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
thtr


Skráður þann: 30 Sep 2006
Innlegg: 633

Nikon D700
InnleggInnlegg: 06 Sep 2010 - 0:11:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er að lenda í þessu sama með liti og skerpu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Sep 2010 - 0:18:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða browser eru þið að nota - það er ekkert í html-inu sem á að hafa áhrif á stærð mynda. Kerfið smækkar myndir sem eru stærri en 700px og það er ekki falleg aðferð sem er notuð þar. (bara sú aðferð sem var í boði).

Litirnir ruglast ef þið sendið inn annað en sRGB.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 06 Sep 2010 - 0:56:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef stundum lent í þessu, nota alltaf Firefox, minnka alltaf myndirnar í 700px á lengri kant, vista í 72punktum sRGB og skerpi svo.
Stundum er þetta nákvæmlega eins og maður vill, stundum er þetta eins og smjöri hafi verið smurt yfir allt.
_________________
http://www.hkvam.com/
http://www.flickr.com/photos/hkvam/
http://www.stuckinphotos.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Sep 2010 - 0:58:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hkvam skrifaði:
Hef stundum lent í þessu, nota alltaf Firefox, minnka alltaf myndirnar í 700px á lengri kant, vista í 72punktum sRGB og skerpi svo.
Stundum er þetta nákvæmlega eins og maður vill, stundum er þetta eins og smjöri hafi verið smurt yfir allt.


drasl bara!!!
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group