Sjá spjallþráð - Manneskjan :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Manneskjan
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
luzifer


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 459
Staðsetning: Errvaffká
1 stafræn, fleiri filmu.
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 12:42:29    Efni innleggs: Manneskjan Svara með tilvísun

Úff.. frekar erfitt að velja þar sem flestar myndir sem ég tek eru af fólki Razz
Mér finnst þetta allaveganna aðeins og víðtækt :/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
adren


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 89

Canon Powershot G5
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 12:45:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá er það bara gott mál fyrir þig... og nóg úr um að velja Wink ... aðrir kannski eru meira að skjóta landlagsmyndir o.s.frv. ... fynnst þetta bara hin fínasta keppni...
_________________
"Hey!, where did you get this clothes........ at the ..... toilet store!!??"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 12:46:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er ekki alvega að fíla þessa keppni.
Hvernig á að gefa einkunn
er einhver manneskja betri en önnur.
Gæti t.d. staðið í einhverju commenti "ég er ekki að fíla þessa manneskju."
Aðeins of víðtæk þema finnst mér.
En er það ekki bara meira Challance
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 12:48:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú átt ávalt að gefa einkun um hvernig þér fynnst myndin vera, ekki hvernig þú fílar hlutina sem eru á myndini Smile

til dæmis virkar að setja mynd sem stylar rax inn í kepnina, hafa einhverja(r) manneskju(r) einhverstaðar á myndini, en myndin verður líka að sýna karakterinn.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hedinn


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 149

Bara allur pakkinn
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 12:52:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað meinaru velja úr ? Á ekki alltaf að taka myndirnar innan timamarkana sem eru gefin upp?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 12:56:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef að myndina á að sína karekterinn afhverju kallið þið keppnina þá ekki Portraid?
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 12:59:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vegna þess að það er stafað portrait ! Wink
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 13:01:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

eða það
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 13:01:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vegna þess að manneskjan þarf ekki að vera aðal málið á myndini, umhverfið sem manneskjan er í skiptir kanski meira máli.

Myndir frá t.d. rax lýsa þessu með eindæmum.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
*Guðbjörg*


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 591

Canon 20D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 14:51:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mér lýst vel á þetta! Comeon þarf alltaf að vera rosa stíft þema svo allir sendi inn svipaðar myndir og sú "besta" vinni svo? mér finnst gaman að fá smá svigrúm og getað gert það sem ég vil! Á reyndar eftir að taka mynd Embarassed en geri það bráðlega! Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 15:54:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Persónulega finnst mér þetta algjör snilld. Að hafa frjálst þema var aðeins og frjáls en þetta gefur manni kost á því að gera nánast hvað sem er.

Frekar skemmtileg tilbreyting frá því sem búið er að vera hingaðtil.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 16:23:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég held að ég verði bara að kvóta pétur......

zeranico skrifaði:
rassgat

_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Reysi


Skráður þann: 17 Des 2004
Innlegg: 513

Canon 10D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 16:57:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þetta bara fínt þema, óteljandi möguleikar... samt ákveðið aðhald Wink
Verður örugglega fróðlegt að sjá útkomuna í lok keppninnar,
má líklega búast við ansi fjölbreyttum myndum.

kv
r
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 19:55:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er fínt þema, en ATHUGIÐ Exclamation myndin þarf EKKI að lýsa karakter manneskjunnar á myndinni, það kemur ekkert fram um það... Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 2:14:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Best að leigja sér jeppa eða eitthvað...

fara uppá örræfajökkull með módel og taka myndir...

eða taka þær að ofan ??? Rolling Eyes hmmm

úr þyrlu ?
hvað finnst ykkur ? Cool
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group