Sjá spjallþráð - Heimatilbúið dót fyrir bowens flass :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Heimatilbúið dót fyrir bowens flass

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Jonas


Skráður þann: 26 Jún 2005
Innlegg: 310

Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 07 Jan 2006 - 1:42:50    Efni innleggs: Heimatilbúið dót fyrir bowens flass Svara með tilvísun

Já málið er að ég var að fá gefins gamallt bowens flass. Það vantaði peru í módelljósið og mig vantaði jacksnúru fyrir það en ég er búinn að redda því.

Ég fékk engan reflector eða neitt með. Ég var að spá hvort þið kynnuð einhver góð ráð til að búa til softbox eða reflector fyrir svona ljós ? Ég var að spá í að búa til softbox úr pappakassa og með smjörpappír framaná. Er hætta á því að það kveikni bara í þessu eða ? Það er allavega vonlaust að vera með þetta svona. Endilega ef þið hafið eitthvað vit á þessu eða hafið einhverjar ráðleggingar komið með þær handa mér.

Fyrirfram þakkir!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 07 Jan 2006 - 2:01:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er hægt að fá ódýrt efni í Rúmfatalagernum þetta er einhverslags fóðurefni - hvítt og frekar þunnt - þetta á að vera hægt að nota - passaðu bara að hafa sæmilegt bil á milli flassperu og efnisins - ca. 30 - 50 sm
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 07 Jan 2006 - 2:08:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég veit ekki það getur komið ágætlega að hafa bara ekkert dót framan á þessu,.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Jonas


Skráður þann: 26 Jún 2005
Innlegg: 310

Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 07 Jan 2006 - 2:17:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk plammi, ég fer og tjékka á þessu í rúmfatalagernum. Jámm það er fínt að hafa ekkert framaná en ég vil geta stjórnað lýsingunni betur en ég geri með engu á.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 970
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 07 Jan 2006 - 8:40:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

farðu í beco og kauptu dót framan á þetta.. kostar minna en þú heldur
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Jonas


Skráður þann: 26 Jún 2005
Innlegg: 310

Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 07 Jan 2006 - 13:16:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já. það væri ekki galið. En ég býst við að allt þetta dót kosti meira en 5000 kr þannig að það er of dýrt fyrir mig eins og er. Mig vantar bara einhverja ódýra lausn þangað til ég fæ pening til að versla eitthvað á þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Jan 2006 - 13:28:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vírherðatré og smjörpappír og þú getur byrjað að mynda eftir... 5 mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
joberg


Skráður þann: 12 Júl 2005
Innlegg: 1558


InnleggInnlegg: 07 Jan 2006 - 13:31:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sissi skrifaði:
farðu í beco og kauptu dót framan á þetta.. kostar minna en þú heldur


Gott kostar töluvert minna en maður heldur og er betra en að mixa eitthvað
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Jonas


Skráður þann: 26 Jún 2005
Innlegg: 310

Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 07 Jan 2006 - 13:31:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hmz.....já málið er að ég er fátækur námsmaður og peningurinn sem ég hef til þess að eyða í þetta núna er sirka 500 kr. Þannig að ég ætla að fara að ráðu Óskars. Takk fyrir drengir.

Ég kíki kannski í beco og tjékka á því hvað þeir eru með.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group