Sjá spjallþráð - DIY ND Filter :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
DIY ND Filter
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Silvía


Skráður þann: 27 Feb 2008
Innlegg: 250

400D
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2010 - 15:01:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvernig geri þið þetta ?, haldiði þessu ekki bara uppvið linsuna ? hehe eða geriði svona kassa utanum glerið sem fer svo á linsuna eins og einhver gerði hér með nokia-síma kassa?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hafdís Ösp


Skráður þann: 17 Júl 2007
Innlegg: 359
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 15 Nóv 2010 - 14:39:22    Efni innleggs: Re: DIY ND Filter Svara með tilvísun

Tók þessa í gær á 37 sek.

Óseyrarbrú
_________________
https://www.facebook.com/HafdisOPhotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
FoCal


Skráður þann: 04 Nóv 2009
Innlegg: 511

Canon 30D
InnleggInnlegg: 28 Des 2010 - 16:24:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smá prufa
Fjara

Fjara


Föndrið_________________
Lucas Rodriguez
Flickr

Fluidr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hafdís Ösp


Skráður þann: 17 Júl 2007
Innlegg: 359
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 28 Des 2010 - 21:16:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fínar myndir og sniðugt föndur hjá þér!

Cool
_________________
https://www.facebook.com/HafdisOPhotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 28 Des 2010 - 21:37:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

FoCal skrifaði:
Föndrið

Má ég forvitnast um hvað þetta bláa er, og hver er filterstærðin sem samsvarar þessu?
Sniðugt hjá þér annars, og ágætar myndir Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
FoCal


Skráður þann: 04 Nóv 2009
Innlegg: 511

Canon 30D
InnleggInnlegg: 28 Des 2010 - 21:44:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk þetta er neftóbaks dós sem eg sprautaði blátt 67mm filter stærð svo skar ég lokið svo að það passi í raufarnar fyrir húddið, þá small þetta á og var pikk fast á enn konan henti því!
_________________
Lucas Rodriguez
Flickr

Fluidr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
FoCal


Skráður þann: 04 Nóv 2009
Innlegg: 511

Canon 30D
InnleggInnlegg: 29 Des 2010 - 17:13:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér eru fleiri myndir af föndrinu
_________________
Lucas Rodriguez
Flickr

Fluidr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 29 Des 2010 - 17:33:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

FoCal skrifaði:
Hér eru fleiri myndir af föndrinu


Þú myndir hafa framtíð sem verkfræðingur (eða e-ð svoleiðis) líka !!
Þetta ER sniðugt !!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
FoCal


Skráður þann: 04 Nóv 2009
Innlegg: 511

Canon 30D
InnleggInnlegg: 29 Des 2010 - 20:57:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe takk Smile
_________________
Lucas Rodriguez
Flickr

Fluidr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 19 Jan 2011 - 22:23:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott neftóbaksútfærsla hjá þér FoCal!!
Use what ever works, Right!?!

Of langt síðan maður tók mynd með þessum filter og var því reddað í dag.
Þetta er 30 sek rammi. Var að vonast eftir meiri contrast í skýjunum en það gekk ekki eftir í þetta sinn.

Day 19 - The Blues
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 20 Jan 2011 - 7:38:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DaWolf skrifaði:
Flott neftóbaksútfærsla hjá þér FoCal!!
Use what ever works, Right!?!

Of langt síðan maður tók mynd með þessum filter og var því reddað í dag.
Þetta er 30 sek rammi. Var að vonast eftir meiri contrast í skýjunum en það gekk ekki eftir í þetta sinn.

Hefurðu prófað að blanda saman filter notkun og "Magic Cloth Technique"? Það gæti skilað einmitt þeim árangri.
Tony gerir það, alla vega.
http://icelandaurora.com/blog/2010/07/20/tonys-magic-cloth-technique
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Flugufrelsarinn


Skráður þann: 04 Jan 2010
Innlegg: 453

....
InnleggInnlegg: 20 Jan 2011 - 9:39:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mínúta eða tvær, maniggi...


Bridge water ice by Flugufrelsari, on Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2011 - 11:46:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
DaWolf skrifaði:
Flott neftóbaksútfærsla hjá þér FoCal!!
Use what ever works, Right!?!

Of langt síðan maður tók mynd með þessum filter og var því reddað í dag.
Þetta er 30 sek rammi. Var að vonast eftir meiri contrast í skýjunum en það gekk ekki eftir í þetta sinn.

Hefurðu prófað að blanda saman filter notkun og "Magic Cloth Technique"? Það gæti skilað einmitt þeim árangri.
Tony gerir það, alla vega.
http://icelandaurora.com/blog/2010/07/20/tonys-magic-cloth-technique


Nota frekar "Magic Cloth Technique" heldur en filtera. Þessir filterar eru svo dýrir Shocked allavega þessir góðu!
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
A. Dent


Skráður þann: 08 Mar 2006
Innlegg: 474
Staðsetning: Ísafjörður
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 08 Maí 2011 - 21:17:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fjárfesti loksins í svona rafsuðugleri og límdi það á filterhring sem glerið hafði brotnað úr. Filterinn passar utan á 28mm linsu sem ég á. Þetta er úr fyrstu prófunum.

Fyrir LR
_MG_1941

Eftir LR
Ísafjarðardjúp
_________________
Don´t panic.
Hlynur.Kr. /></a></span><span class=
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjorkollur


Skráður þann: 16 Jún 2008
Innlegg: 189
Staðsetning: bjorkollur.com
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 25 Maí 2011 - 11:08:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rakst á þetta, fannst þetta svoldið sniðugt hvernig hann mountar filterinn á linsuna, svona fyrir þá sem eru búnir að vera í erfileikum með það.

http://www.diyphotography.net/use-welding-glass-as-10-stops-nd-filter?utm_source=feedburner&utm_medium=feed&utm_campaign=Feed%3A+Diyphotographynet+%28DIYPhotography.net+-+Photography+and+Studio+Lighting%29
_________________
Kv. Þorgeir Valur
bjorkollur@me.com
_________________________________________
Canon 6D :: 24-70 f2.8L :: 17-40 f4.0L :: Metz 580
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
Blaðsíða 5 af 6

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group