Sjá spjallþráð - DIY ND Filter :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
DIY ND Filter
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2010 - 20:33:36    Efni innleggs: DIY ND Filter Svara með tilvísun

Datt inná þráð þar sem menn voru að tala um ND filtera og datt í hug að benda á ódýrari möguleika.
Hægt er að nota welding glass fyrir ND filter. Welding glass er gler sem notað er í rafsuðuhjálma. Hægt er að fá nokkrar týpur en sú sem ég er með jafnast á við 10 stoppa filter.
Lita bjögun er tölverð og það er nánast skilyrði að taka í raw svo hægt sé að laga WB eftirá eða þá að nota custom WB.
Þetta gler kemur aldrei til með að vera betra en góður filter en samt alveg ásættanlegt fyrir peninginn.
Verð á svona gleri er um 1000 krónur ef ég man rétt og fæst í búð sem heitir Klif, hún er á móti CCP fyrirtækinu niðri á granda.

Hérna er linkur á mína útgáfu af þessum ND filter.
http://www.flickr.com/photos/ingolfurb/4721964879/in/set-72157624202977287/

Edit: Mig minnir að það hafi staðið "DIN 10" á mínu gleri. Hægt að fá ferkönntuð eða hringlaga hvort sem það á að nota þetta í rafsuðuhjálma eða gleraugu. Hef séð menn líma svona gler á gamla filter umgjarðir.
Gæta verður þess að loka endunum á glerinu því bæði eru hvassar brúnir á því og það getur myndast ljósbjögun (flare) ef það er notað í mikklu ljósi.
_________________
Ingólfur B.


Síðast breytt af IngolfurB þann 12 Ágú 2010 - 15:44:06, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2010 - 20:40:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ágætis hugmynd hjá þér en ertu ekki að fá skrítna liti út í þessu?

Ertu að nota þetta í Lee filterahaldara?

Viðbót: Auðvitað ekki. Hvernig festiru þetta?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2010 - 20:51:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar þú notar þetta gler fer WB í ruggl en það má laga í camera raw með því að setja "Tint" í 150
Tek allar mínar long exposure myndir með þessu þangað til ég get réttlætt fyrir mér að kaupa alvöru filter Smile
Mín aðferð til að festa þetta á vélina var bara einhver reddíng sem ég sá svo enga ástæðu til að breyta en ég hef heyrt af fólki sem hefur breytt filterhöldurum svo þetta gler passi í þá.

Annars er hægt að skoða nokkur sýnishorn af myndum sem ég hef tekið með þessum filter á flickr síðuni minni http://www.flickr.com/photos/ingolfurb/4721964879/in/set-72157624202977287/
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2010 - 21:05:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kemur þetta í standard stærð eða læturu skera þetta út?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2010 - 21:23:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með 10-22mm linsu sem er 77mm í þvermál og þurfti því frekar stórt gler. Mynd segir meira en 1000 orð. Skoðaðu bara hvernig ég tjasslaði þessu saman með pappa og límbandi, það ætti að gefa þér einhverja hugmyndir Wink
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2010 - 21:48:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

baaaar sniðugt
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2010 - 23:09:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða týpa af suðugleri er þetta þá? Ef manni langar að kíkja í búðina og finna akkúrat gler sem jafnast á við ND 10?

Sniðug hugmynd annars, DIY FTW! Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2010 - 23:28:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DaWolf skrifaði:
Ég er með 10-22mm linsu sem er 77mm í þvermál og þurfti því frekar stórt gler. Mynd segir meira en 1000 orð. Skoðaðu bara hvernig ég tjasslaði þessu saman með pappa og límbandi, það ætti að gefa þér einhverja hugmyndir ;)


Var aðalega að pæla hvort þetta passaði í lee haldarann. Sakar ekki að prufa fyrir þússara.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Alliat


Skráður þann: 03 Jún 2005
Innlegg: 497
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 550D/Rebel T2i
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2010 - 23:52:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú er ég örugglega að missa af einhverju... Mig minnir að mínir ND filterar hafi ekki verið svo dýrir (a.m.k. ekki svo dýrir að ég hikaði ekki við að fá mér þrjá). Hvað eru þessir filterar að kosta í dag?
_________________
Alliat. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DTSP


Skráður þann: 08 Nóv 2008
Innlegg: 532

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2010 - 0:11:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snilld. Elska svona reddingar.
_________________
Daníel Thor Skals Pedersen - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 10 Ágú 2010 - 2:18:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Alliat skrifaði:
Nú er ég örugglega að missa af einhverju... Mig minnir að mínir ND filterar hafi ekki verið svo dýrir (a.m.k. ekki svo dýrir að ég hikaði ekki við að fá mér þrjá). Hvað eru þessir filterar að kosta í dag?

Hvað stendur á ND filternum þínum (hvaða tölu)?
10 stoppa filterar eru sjaldgæfir og dýrir - skilst mér.

Graduated ND 0.3 – 2x (#501)
Graduated ND 0.6 – 4x (#502)
ND 0.3 – 2x (#101) ~ 1 stop
ND 0.6 – 4x (#102) ~ 2 stops
ND 0.9 – 8x (#103) ~ 3 stops
ND 1.8 – 64x (#106) ~ 6 stops
ND 3.0 – 1000x (#110) ~ 10 stops "The Black Glass"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Alliat


Skráður þann: 03 Jún 2005
Innlegg: 497
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 550D/Rebel T2i
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2010 - 9:54:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ah, ok, það eru sem sagt bara 10 stoppa sem eru svona dýrir?

Ég er með tvo 6 stoppa sem ég nota óspart saman og svo einn 3 stoppa sem ég nota oft með öðrum 6 stoppa gaurnum ef það er minni birta.

Tók þessa með tveimur 6 stoppa fyrir nokkrum árum:

_________________
Alliat. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Frisk


Skráður þann: 17 Jún 2008
Innlegg: 567
Staðsetning: Reykjavík
5D mark III
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2010 - 10:15:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Alliat skrifaði:
Ah, ok, það eru sem sagt bara 10 stoppa sem eru svona dýrir?


Það fer nú svolítið eftir framleiðendum.

Hér eru t.d verð á ND 77mm filterum frá B+W hjá Adorama (seinni talan er fyrir "slim mount")

0.3 (2x, eitt stopp) $49/$89
0.6 (4x, tvö stopp) $49/$89
0.9 (8x, þrjú stopp) $94.50
1.8 (64x, sex stopp) $94.50
3.0 (1000x, tíu stopp) $94.50


Þeir selja hins vegar líka Sunpak þriggja stoppa filter á $27.95. Á eBay má síðan fá filtera enn ódýrar - jafnvel niður í $7, en sá grunur læðist óneitanlega að manni að þar sé um hreint drasl að ræða.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Alliat


Skráður þann: 03 Jún 2005
Innlegg: 497
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 550D/Rebel T2i
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2010 - 10:23:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Úff, ég borgaði ekki svona mikið fyrir mína. Ég keypti þá hjá Beco, reyndar fyrir hrun svo kannski munar slatta þar. Ég er eiginlega handviss um að stærri filterarnir mínir hafi ekki kostað nema 2-3 þúsund kall.

Hérna er sá stærri hjá mér fyrir slikk á netinu: http://www.tristatecamera.com/lookat.php?refid=279&sku=BW58ND1864X

Þetta er kannski ekkert svo fancy filter en virkar fyrir mig, enda er eiginlega allt kittið mitt eins konar kreppulausn. Razz
_________________
Alliat. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Frisk


Skráður þann: 17 Jún 2008
Innlegg: 567
Staðsetning: Reykjavík
5D mark III
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2010 - 12:16:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Alliat skrifaði:
Úff, ég borgaði ekki svona mikið fyrir mína.


Þú varst með link á 58mm filter - það er allt annað mál en 77mm filter ... mun ódýrari - 6 og 10 stoppa 58mm B+W ND filterar kosta t.d. bara $42 - innan við helming þess sem 77mm filterar kosta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
Blaðsíða 1 af 6

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group