Sjá spjallþráð - Hugmyndir að keppnum!! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hugmyndir að keppnum!!
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Sobbeggi


Skráður þann: 05 Jan 2008
Innlegg: 452
Staðsetning: Akranes
Nikon D70
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2010 - 3:34:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Limbri skrifaði:
Sobbeggi skrifaði:
Dettur inn á miðnætti. Takk fyrir að minna mig á þetta. Embarassed


Hefði ekki verið eðlilegra að auglýsa/hefja keppnina fyrr svo að fólk gæti tekið myndir með keppnina í huga (sem og að tappa af myndavélunum sínum með keppnina í huga, upp á exif að gera)?

Bara pæling.

-


Jú. En eins og kemur fram í fyrra innleggi, þá gleymdist að skapa keppnina í tíma.

Þessi keppni er í staðinn fyrir þá notendur sem tóku myndir í gleðigöngunni og vilja láta þær keppa. Þetta er semsagt ekki hefðbundin keppni.
_________________

Birgir Baldursson
Sobbeggi á Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 14 Sep 2010 - 14:35:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gummih skrifaði:
"Manneskja stendur við glugga"
"Hár contrast"
"Hugsun"
"Áróður"
"Hluti bíls"
"Guð"
"Ávextir í körfu"

http://www.ljosmyndakeppni.is/submitchallenge.php?challengeid=526
Ég er svo stoltur Mr. Green
_________________
~ Ljósmyndir ~
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Regnbogastelpa


Skráður þann: 27 Sep 2009
Innlegg: 766
Staðsetning: Undir regnboganum ;P
Canon 30D
InnleggInnlegg: 14 Sep 2010 - 15:12:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gummih skrifaði:
gummih skrifaði:
"Manneskja stendur við glugga"
"Hár contrast"
"Hugsun"
"Áróður"
"Hluti bíls"
"Guð"
"Ávextir í körfu"

http://www.ljosmyndakeppni.is/submitchallenge.php?challengeid=526
Ég er svo stoltur Mr. Greenhahahaha
*klapp á bakið*
Laughing Laughing Laughing
_________________
http://www.flickr.com/_rainbowgirl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Lindaola


Skráður þann: 03 Jan 2010
Innlegg: 462
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 14 Sep 2010 - 18:10:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daginn daginn ...
Væri hægt að hafa tvær mánaðarkeppnir ? Þ.e.a.s ... Sú sem hefðbundin er og svo hinsvegar mynd mánaðarins beint úr vél ... (eða lágmarks-vinnsla)
Fyrir þá sem lítið kunna í photoshop og Lightroom þá getur verið niðurdrepandi að "keppa í ljósmyndun" við þá sem mest kunna á tölvuforrit !

Bara hugmynd Very Happy
_________________
http://www.flickr.com/photos/lindaola/
og
www.fluidr.com/photos/lindaola
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 17 Jan 2011 - 7:25:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég væri svolítið til í keppni með þemað "tvíbrot" og "þríbrot" [Diptych og Triptych, til að vísa í enskuna]

Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1678
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 17 Jan 2011 - 8:32:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"Selective desaturation"

"Sepia"

Uppáhalds effectar okkar netverja hér á lmk.is

Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Snowy


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 17 Jan 2011 - 12:48:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keppnin "Hugsun" var flott þar sem hún krefst þess af þátttakandanum að hugsa út fyrir kassann. Væri til í að sjá meira í þeim dúr, ýtir undir listræna tjáningu þátttakenda sem og listrænar vangaveltur þeirra sem kjósa.

Dæmi um keppnir væri:

-sársauki
-ítrekun
-skilyrði
-hvers vegna?
-þess vegna er ég
-vilji
_________________
http://www.flickr.com/photos/kaupfelag/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjóa


Skráður þann: 30 Des 2008
Innlegg: 263

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 17 Jan 2011 - 19:14:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Núna er t.d. skíðatímabilið að byrja og mótin fara að hefjast. Þá er alveg hægt að hafa langa keppni með t.d. þemað sem skíðakeppni. Og þegar nær dregur sumri þá fara fleiri íþróttir að byrja af krafti. T.d. skotfimi þar er hægt að fá skemmtilegar myndir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
taui


Skráður þann: 13 Ágú 2008
Innlegg: 375
Staðsetning: Reykjavík
1D Mark II-N, 20D og 400D
InnleggInnlegg: 17 Jan 2011 - 22:51:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skip og bátar.

Eða hafið og allt því tengt.
_________________
EF 100-400mm f/4,5-5,6 L IS USM * EF 70-200 2,8 * EF-S 17-55 f/2.8 IS USM * EF 50mm f/1.8 II
Canon speedlite 380EX * YONGNUO YN560 * YONGNUO YN565EX
http://www.flickr.com/photos/traustigylfa/
http://www.flickr.com/photos/kleifaberg/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group