Sjá spjallþráð - Hugmyndir að keppnum!! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hugmyndir að keppnum!!
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 23 Júl 2010 - 19:40:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig væri keppni með eitthvað sérstakt ljósop?

Til dæmis 1.8?
Eða 3.5?

Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 23 Júl 2010 - 19:44:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keppni sem miðar að white balance:
"Undir tungsten" (væri fínt fyrir vetrarkeppni)
Eða "White Balance fyrir shadow"

Þetta yrði umdeilt keppni, híhí...
Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sobbeggi


Skráður þann: 05 Jan 2008
Innlegg: 452
Staðsetning: Akranes
Nikon D70
InnleggInnlegg: 24 Júl 2010 - 2:53:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, þetta verður allt skoðað og áreiðanlega notað.
_________________

Birgir Baldursson
Sobbeggi á Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
doggin25


Skráður þann: 22 Jún 2009
Innlegg: 41

Nikon D3000
InnleggInnlegg: 03 Ágú 2010 - 19:29:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fékk nokkrar fleiri Wink

Sögupersónur Astridar Lindgrenar, silhouette og hopp!

er ekki hægt að hafa aftur svona papparassa-keppni?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Snorrib


Skráður þann: 10 Jan 2008
Innlegg: 1595
Staðsetning: 108
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 03 Ágú 2010 - 19:50:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Hvernig væri keppni með eitthvað sérstakt ljósop?

Til dæmis 1.8?
Eða 3.5?

Wink


Svolítið vafasamt að nota 1.8 því að þá þyrfti fólk að eiga linsu sem hefur nógu stórt ljósop. Þegar þú ert kominn í 3.5 verður þetta hins vegar auðveldara Smile
_________________
Flickr/Snorri94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2010 - 1:18:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég veit ekki hvort það er sniðugt að binda keppnir of nákvæmlega við einhver tæknileg atriði (eins og t.d. eitt ljósop), bæði vegna þess að það er í flestum tilfellum ómögulegt fyrir kjósendur að sjá hvaða myndir passa í þemað og svo eru þetta einfaldlega takmarkanir sem hafa rosalega lítið gildi fyrir ljósmyndun.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Rookie


Skráður þann: 01 Jún 2008
Innlegg: 435

Endar á N
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2010 - 9:41:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér eru nokkrar hugmyndir að keppnum sem ég held að hafi ekki verið áður eða þá mjög langt síðan síðast:

Auglýsing (öll vinnsla leyfð)
Bíómyndaplakat (öll vinnsla leyfð)
Ungbarnamynd (nýfædd)
Tíska
Forsíða á tískublaði (öll vinnsla leyfð)
Grænmeti
Skartgripir
Amma og/eða afi
Gamalt hús
Blöðrur
Stúdíótaka
Endurgerð frægra ljósmynda (öll vinnsla leyfð)
Þjóðsagnakenndar verur (mythical creatures) (öll vinnsla leyfð)
Fossar (long exposure)
Fossar (ekki long exposure)
Sólsetur
Sólarupprás
_________________
---------------------------------
http://heidahb.zenfolio.com/
http://www.flickr.com/photos/heidahb/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2010 - 10:53:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"Manneskja stendur við glugga"
"Hár contrast"
"Hugsun"
"Áróður"
"Hluti bíls"
"Guð"
"Ávextir í körfu"
_________________
~ Ljósmyndir ~
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 07 Ágú 2010 - 10:08:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hélt ég myndi sjá gaypride keppni birtast hér á LMK í dag en það virðist ekki ætla að rætast :-O
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 07 Ágú 2010 - 11:02:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Whistler skrifaði:
Ég hélt ég myndi sjá gaypride keppni birtast hér á LMK í dag en það virðist ekki ætla að rætast :-O


Rólegur... dagurinn er nú ekki búinn. Mín spá er að þetta opnist sjálfkrafa á miðnætti...
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sobbeggi


Skráður þann: 05 Jan 2008
Innlegg: 452
Staðsetning: Akranes
Nikon D70
InnleggInnlegg: 07 Ágú 2010 - 19:34:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Dettur inn á miðnætti. Takk fyrir að minna mig á þetta. Embarassed
_________________

Birgir Baldursson
Sobbeggi á Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 08 Ágú 2010 - 1:25:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kyrauga skrifaði:
Ég veit ekki hvort það er sniðugt að binda keppnir of nákvæmlega við einhver tæknileg atriði (eins og t.d. eitt ljósop), bæði vegna þess að það er í flestum tilfellum ómögulegt fyrir kjósendur að sjá hvaða myndir passa í þemað og svo eru þetta einfaldlega takmarkanir sem hafa rosalega lítið gildi fyrir ljósmyndun.

Ah, ok.
Mér var bara hugsað til keppnanna tveggja: 30 sekúndur, og 1/1000. Alveg akkúrat það.
Með ljósop var ég að spá í linsu sem maaaargir eiga, þessa prime 50mm 1.8, eða aðrar. Í bokeh keppninni (sem var vinsæl) voru margir að prófa sig áfram á svona stóru ljósopi.
(En þetta var bara tillaga - engar áhyggjur!)
Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2010 - 1:28:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bokeh á f/11. Make it so.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2010 - 1:41:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sobbeggi skrifaði:
Dettur inn á miðnætti. Takk fyrir að minna mig á þetta. Embarassed


Hefði ekki verið eðlilegra að auglýsa/hefja keppnina fyrr svo að fólk gæti tekið myndir með keppnina í huga (sem og að tappa af myndavélunum sínum með keppnina í huga, upp á exif að gera)?

Bara pæling.

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2010 - 2:52:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sobbeggi skrifaði:
Dettur inn á miðnætti. Takk fyrir að minna mig á þetta. Embarassed

Ekki málið Smile
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group