Sjá spjallþráð - Hugmyndir að keppnum!! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hugmyndir að keppnum!!
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
doggin25


Skráður þann: 22 Jún 2009
Innlegg: 41

Nikon D3000
InnleggInnlegg: 22 Júl 2010 - 19:26:19    Efni innleggs: Hugmyndir að keppnum!! Svara með tilvísun

Nokkrar hugmyndir;

Íþróttir - Hafa einhverjar íþrótt eftir t.d. árstíðum d. Vetur: Skautadans, íshokkí, skíði o.þ.h.

Tónlist - Hljóðfæri og annað.

Regnbogar - Ekkert endilega rengboginn en kannski allir regnbogans litir á mynd.

Þjóðsögur og ævintýri - Það er alltaf hægt að finna eitthvað myndefni í sambandi við þjóðsögur og ævintýri H.C.Andersen og Grimms bræðra.

List - Málverk o.þ.h.

Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 22 Júl 2010 - 19:38:18    Efni innleggs: Re: Hugmyndir að keppnum!! Svara með tilvísun

doggin25 skrifaði:
List - Málverk o.þ.h.


Áttu þá við að taka ljósmyndir af málverkum?
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
doggin25


Skráður þann: 22 Jún 2009
Innlegg: 41

Nikon D3000
InnleggInnlegg: 22 Júl 2010 - 21:36:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já, en ég veit að það má ekki bara vera mynd af listaverkinu einu og sér heldur frekar að setja það einhvern veginn upp,
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 22 Júl 2010 - 22:50:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keppni með stefinu: VATN
Það er nóg til á Íslandi...


Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 22 Júl 2010 - 22:52:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

doggin25 skrifaði:
já, en ég veit að það má ekki bara vera mynd af listaverkinu einu og sér heldur frekar að setja það einhvern veginn upp,


Setja það upp á vegg?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hjallisig


Skráður þann: 01 Mar 2010
Innlegg: 3
Staðsetning: Reykjansebær
Canon EOS Digital Rebel XS
InnleggInnlegg: 23 Júl 2010 - 1:12:42    Efni innleggs: Ein hugmynd Svara með tilvísun

Sólstafir, ná skemtilegum myndum af sólstöfum. sumar og svo vetur s.s tvær keppnir.
_________________
Hjallisig
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sobbeggi


Skráður þann: 05 Jan 2008
Innlegg: 452
Staðsetning: Akranes
Nikon D70
InnleggInnlegg: 23 Júl 2010 - 1:31:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Við hlustum.
_________________

Birgir Baldursson
Sobbeggi á Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 23 Júl 2010 - 10:06:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

doggin25 skrifaði:
já, en ég veit að það má ekki bara vera mynd af listaverkinu einu og sér heldur frekar að setja það einhvern veginn upp,


Væri ekki skemmtilegra að taka mynd af einhverju listrænu og breita henni í málverk í photoshop
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 23 Júl 2010 - 10:47:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mig langar að það séu fleiri keppnir með litum, td einum lit.

Þemað yrði td grátt Wink

Það gætu komið virkilega skemmtilegar myndir úr því.
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Pjakkurinn53


Skráður þann: 07 Maí 2009
Innlegg: 245

Nikon D3000
InnleggInnlegg: 23 Júl 2010 - 11:39:33    Efni innleggs: keppnir Svara með tilvísun

ertu að tala um allskonar íþróttir eða ertu með eithvað eitt í huga ??
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
doggin25


Skráður þann: 22 Jún 2009
Innlegg: 41

Nikon D3000
InnleggInnlegg: 23 Júl 2010 - 15:34:04    Efni innleggs: Re: keppnir Svara með tilvísun

Pjakkurinn53 skrifaði:
ertu að tala um allskonar íþróttir eða ertu með eithvað eitt í huga ??

bara allskonar, helst einhverjar þar sem auðvelt er að taka myndir t.d. fótbolti, frjálsar og sund. það er samt skemmtilegast að velja einhverjar listrænar íþróttagreinar (finnst mér) þá dans, fimleikar o.þ.h.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
doggin25


Skráður þann: 22 Jún 2009
Innlegg: 41

Nikon D3000
InnleggInnlegg: 23 Júl 2010 - 15:36:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Birkir skrifaði:
doggin25 skrifaði:
já, en ég veit að það má ekki bara vera mynd af listaverkinu einu og sér heldur frekar að setja það einhvern veginn upp,


Setja það upp á vegg?


Tja mér datt bara í hug málverk sem listaverk en það eru til allskonar listaverk þannig ég tók eiginlega feil á að einblína bara á málverk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hilmar Trausti


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 372
Staðsetning: Akureyri
Canon 400D
InnleggInnlegg: 23 Júl 2010 - 16:14:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Dauðasyndirnar sjö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 23 Júl 2010 - 16:21:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

1 :Trukkar

2:Bryggjulíf

3:skip eða bátar
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gislij20


Skráður þann: 22 Sep 2008
Innlegg: 738
Staðsetning: reykjavik
Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 23 Júl 2010 - 16:56:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

doggin25 skrifaði:
Birkir skrifaði:
doggin25 skrifaði:
já, en ég veit að það má ekki bara vera mynd af listaverkinu einu og sér heldur frekar að setja það einhvern veginn upp,


Setja það upp á vegg?


Tja mér datt bara í hug málverk sem listaverk en það eru til allskonar listaverk þannig ég tók eiginlega feil á að einblína bara á málverk


Væri ekki nær að Gera einsog DP Myndir af öðru listrænu sem við erum að bauka.
_________________
gislij.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group