Sjá spjallþráð - Hugmyndir að keppnum. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hugmyndir að keppnum.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Pjakkurinn53


Skráður þann: 07 Maí 2009
Innlegg: 245

Nikon D3000
InnleggInnlegg: 23 Júl 2010 - 11:47:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Whistler skrifaði:
En má ekki hafa fleiri keppnir í einu? Nægur virðist áhuginn og svo ekki sé minnst á að hinssegin dagar væru t.d. sniðugir í keppni....en bara hugmynd Smile
já mer finnst það meiga vera fleirri kepnir í einu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Pjakkurinn53


Skráður þann: 07 Maí 2009
Innlegg: 245

Nikon D3000
InnleggInnlegg: 23 Júl 2010 - 11:49:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sobbeggi skrifaði:
Whistler skrifaði:
En má ekki hafa fleiri keppnir í einu? Nægur virðist áhuginn og svo ekki sé minnst á að hinssegin dagar væru t.d. sniðugir í keppni....en bara hugmynd Smile


Á hverjum tíma eru þrjár keppnir í gangi, tvær þemakeppnir og svo keppni mánaðarins. Mér hefur sýnst að þátttakan að undanförnu gefi ekki tilefni til að hafa fleiri í gangi í einu, þetta eru oft svona 15-30 innsendar myndir í keppni.
en að hafa fleirri ýtir kanski undir áhugan eg veit það ekki eb gæi verið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 01 Apr 2011 - 18:57:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keppni: "ÚT FYRIR KASSANN"

Og meina, ekki klisju myndir... hehehe...

Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 01 Apr 2011 - 19:42:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Keppni: "ÚT FYRIR KASSANN"

Og meina, ekki klisju myndir... hehehe...

Laughing


Þó svo að einhverjar keppnir hafi átt að vera út fyrir kassann, þá er sá galli á þeim miðað við mánaðarkeppnina að það er mjög stuttur tími sem má taka myndina á.
Ég óska eftir ÚFK keppni sem er með mánaðar tökutíma, frá 15. til 15.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 01 Apr 2011 - 19:47:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í stíl við keppnina "allt nema landslag" sé ég fyrir mér allt nema börn.
_________________


Síðast breytt af dvergur þann 01 Apr 2011 - 23:53:09, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2011 - 19:47:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keppni: Einelti
Í ljósi þess sem er búið að vera mikið í fjölmiðlum
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 04 Júl 2011 - 19:40:32    Efni innleggs: Það er bara svo gaman að mynda úti í rigningunni... Svara með tilvísun

Ég fékk hugmynd að keppni eftir þennan lestur.

Daníel Starrason skrifaði:

Það er bara svo gaman að mynda úti í rigningunni...

_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group