Sjá spjallþráð - Hugmyndir að keppnum. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hugmyndir að keppnum.
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Júl 2010 - 19:31:33    Efni innleggs: Hugmyndir að keppnum. Svara með tilvísun

Síðan ég byrjaði hér þá hefur ekki verið.
Landlagskeppni
Byrjendakeppni


er ekki kominn tími á þær?

Keppni um skýjafar?

Keppni um Liti( þar sem litir eru allsráðandi í myndinni)

Keppni í langri tímatöku

Keppni í HDR

bara hugmyndir.....hvernig líst ykkur á þessar tillögur?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 18 Júl 2010 - 19:49:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lýst vel á Smile
Hvað með tvær samhliða keppnir - annarsvegar óunnar myndir og hins vegar mikið (hrikalega mikið) unnar - jafnvel sömu myndirnar?
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 18 Júl 2010 - 19:54:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Filmukeppni. Löngu kominn tími á svoleiðis.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sobbeggi


Skráður þann: 05 Jan 2008
Innlegg: 452
Staðsetning: Akranes
Nikon D70
InnleggInnlegg: 18 Júl 2010 - 21:21:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Við erum að hlusta og tökum þetta allt til greina. Reyndar er búið að ráðstafa vikunum fram á haust en búast má við þessum keppnum upp úr því.
_________________

Birgir Baldursson
Sobbeggi á Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 18 Júl 2010 - 21:25:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En má ekki hafa fleiri keppnir í einu? Nægur virðist áhuginn og svo ekki sé minnst á að hinssegin dagar væru t.d. sniðugir í keppni....en bara hugmynd Smile
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Júl 2010 - 23:53:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sobbeggi skrifaði:
Við erum að hlusta og tökum þetta allt til greina. Reyndar er búið að ráðstafa vikunum fram á haust en búast má við þessum keppnum upp úr því.


Gott að vita,
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 19 Júl 2010 - 7:24:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Whistler skrifaði:
En má ekki hafa fleiri keppnir í einu? Nægur virðist áhuginn og svo ekki sé minnst á að hinssegin dagar væru t.d. sniðugir í keppni....en bara hugmynd Smile


Hinsegindagar er fínn kandidat í hraðkeppni. Væri gaman að sjá skemmtilegar og fjörugar myndir frá hátíðinni.
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sobbeggi


Skráður þann: 05 Jan 2008
Innlegg: 452
Staðsetning: Akranes
Nikon D70
InnleggInnlegg: 19 Júl 2010 - 17:04:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Whistler skrifaði:
En má ekki hafa fleiri keppnir í einu? Nægur virðist áhuginn og svo ekki sé minnst á að hinssegin dagar væru t.d. sniðugir í keppni....en bara hugmynd Smile


Á hverjum tíma eru þrjár keppnir í gangi, tvær þemakeppnir og svo keppni mánaðarins. Mér hefur sýnst að þátttakan að undanförnu gefi ekki tilefni til að hafa fleiri í gangi í einu, þetta eru oft svona 15-30 innsendar myndir í keppni.
_________________

Birgir Baldursson
Sobbeggi á Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sobbeggi


Skráður þann: 05 Jan 2008
Innlegg: 452
Staðsetning: Akranes
Nikon D70
InnleggInnlegg: 19 Júl 2010 - 17:06:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hraðkeppnir bætast svo annað slagið við þessar föstu þrjár. Hinsegin dagar eru einmitt kjörið viðfangsefni fyrir slíka keppni.
_________________

Birgir Baldursson
Sobbeggi á Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 19 Júl 2010 - 18:38:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sobbeggi skrifaði:
Whistler skrifaði:
En má ekki hafa fleiri keppnir í einu? Nægur virðist áhuginn og svo ekki sé minnst á að hinssegin dagar væru t.d. sniðugir í keppni....en bara hugmynd Smile


Á hverjum tíma eru þrjár keppnir í gangi, tvær þemakeppnir og svo keppni mánaðarins. Mér hefur sýnst að þátttakan að undanförnu gefi ekki tilefni til að hafa fleiri í gangi í einu, þetta eru oft svona 15-30 innsendar myndir í keppni.


15-30 eru nú þó nokkuð Smile miðað við fjölda íslendinga - tek eftir því að það eru ekki nema um 90-140 að taka þátt á dpreview í keppnum þar.
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sobbeggi


Skráður þann: 05 Jan 2008
Innlegg: 452
Staðsetning: Akranes
Nikon D70
InnleggInnlegg: 19 Júl 2010 - 21:01:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eigum við ekki bara að stefna að því að fjölga hraðkeppnum? Nægir það?
_________________

Birgir Baldursson
Sobbeggi á Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ellertj


Skráður þann: 16 Des 2009
Innlegg: 1294

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 19 Júl 2010 - 21:03:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sobbeggi skrifaði:
Eigum við ekki bara að stefna að því að fjölga hraðkeppnum? Nægir það?


Væri náttúrulega gaman að vera með landslagskeppni meðan grundirnar gróa og blómin blómstra Smile

Ekki það að haustlitir og snjór sé ekki spennandi.
_________________
*Einn með öllu*

http://www.flickr.com/photos/ellertj/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sobbeggi


Skráður þann: 05 Jan 2008
Innlegg: 452
Staðsetning: Akranes
Nikon D70
InnleggInnlegg: 19 Júl 2010 - 21:07:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú segir nokkuð. En kallar það ekki á lengri innsendingartíma en þrjá daga, svona þegar menn eru út um víðan völl og sjá ekki þessa vefsíðu á hverjum degi.

Mér dettur í hug landslagskeppni í fullri lengd (eins konar "löng hraðkeppni") sem svona sérstaka aukakeppni til viðbótar við þessar venjulegu. Set hana af stað á miðnætti og vona að allir verði glaðir. Smile
_________________

Birgir Baldursson
Sobbeggi á Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 19 Júl 2010 - 21:11:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sobbeggi skrifaði:
Eigum við ekki bara að stefna að því að fjölga hraðkeppnum? Nægir það?


Það hljómar æðislega vel Smile
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Fásnes


Skráður þann: 01 Feb 2009
Innlegg: 1224
Staðsetning: Svarthol
Prump sem segir bíp!
InnleggInnlegg: 20 Júl 2010 - 5:55:54    Efni innleggs: Re: Hugmyndir að keppnum. Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Síðan ég byrjaði hér þá hefur ekki verið.
Landlagskeppni....

Má nú segja að mánaðarkeppnin sé landslagskeppni...ekkert nema djö...landslag útum allt.
_________________
I'm not the droid you're looking for
______________________
May the flass be with you...always
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group