Sjá spjallþráð - Myndir í dagblaði :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndir í dagblaði

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hringir


Skráður þann: 03 Jan 2007
Innlegg: 79
Staðsetning: Reyðarfjörður
Nikon D90
InnleggInnlegg: 15 Júl 2010 - 9:54:17    Efni innleggs: Myndir í dagblaði Svara með tilvísun

Ok, Það var hringt í mig frá dablaði og ég spurður um hvort ég ætti nokkrar myndir sem þeir gætu notað í sambandi við frétt,
Ég jánkaði því og sendi honum nokkrar og sagði honum að láta mig vita hvort hann gæti notað þær.
Daginn eftir birtast 4 myndir í blaðinu og ekki einu sinni haft fyrir því að geta hver á myndirnar. (sem ég er reyndar pirraðustur út í)

Hvernig snýr maður sér að því að rukka fyrir þetta, og hve hátt á maður að verðleggja þetta.
_________________
Flickr - Ingi Ragnarsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Hilmar Trausti


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 372
Staðsetning: Akureyri
Canon 400D
InnleggInnlegg: 15 Júl 2010 - 10:00:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://myndstef.is/

Þarna er e. verðskrá
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hringir


Skráður þann: 03 Jan 2007
Innlegg: 79
Staðsetning: Reyðarfjörður
Nikon D90
InnleggInnlegg: 15 Júl 2010 - 10:04:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað er Dv gefið út í miklu upplagi
_________________
Flickr - Ingi Ragnarsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Júl 2010 - 10:21:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Klárlega áttu að semja um kaup og kjör þegar þú gefur leyfi þitt til að nota myndirnar ...

Annars hljómar það eins og þú sért að leyfa þeim að nota þær frítt !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hringir


Skráður þann: 03 Jan 2007
Innlegg: 79
Staðsetning: Reyðarfjörður
Nikon D90
InnleggInnlegg: 15 Júl 2010 - 10:28:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Klárlega áttu að semja um kaup og kjör þegar þú gefur leyfi þitt til að nota myndirnar ...

Annars hljómar það eins og þú sért að leyfa þeim að nota þær frítt !


Ég gaf þeim nátturlega aldrei leyfi, þess vegna bað ég hann um að láta mig vita ef hann gæti notað þær.

Skal viðurkenna það að kannski hefði ég mátt orða það betur, enn ef þeir hefðu drullast til að merkja mér myndirnar þá væri ég ekki pirraður núna.
_________________
Flickr - Ingi Ragnarsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 15 Júl 2010 - 10:38:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú getur svo sem reynt að senda þeim reikning og farið í eitthvert ströggl, en þetta sýnir enn og einu sinni að menn verða að gæta sín í svona samskiptum. Til þín og allra hinna sem lesa þetta - ef einhver fjölmiðill biður um myndir frá ykkur - gangið rækilega frá öllum skilmálum ÁÐUR en þið sendið myndirnar - og hafið það skriflegt í tölvupósti eða viðlíka.

Maður tryggir ekki eftirá - og ég tek undir það sem kemur fram hér að ofan - þetta hljómar eins og blaðið hafið ætlast til að fá myndirnar frítt - og komist upp með það sökum reynsuleysis ljósmyndarans í svona samskiptum.

Eina huggunin hér er að þeir stálu þó ekki myndunum með beinu niðurhali af einhveri vefsíðu.
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 15 Júl 2010 - 11:09:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En góðu fréttirnar eru að ef þeir hafa notað myndirnar og eru EKKI með skriflegt eða "tölvupóst" leyfi frá þér að nota þær fríkeypis - þá sendirðu þeim reikning samkvæmt gjaldskrá og ef þeir neita að greiða þá er það bara innheimta með hjálp myndstef.

Þú átt alltaf copyright á þínum myndum nema að þú signir það frá þér eða gefir óyggjandi leyfi fyrir notkun s.s. skriflega.

En fyllilega sammála i_fly - það þarf að passa sig í samskiptum við aðila sem eru að betla út myndir.
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 15 Júl 2010 - 18:46:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög gott er að til séu skriflegar heimildir um samkiptin.

Ef þeir sögðu "megum við nota myndirnar þínar" og þú talaðir aldrei um verð eða sölu, þá ertu bara búinn að gefa þeim þær. Klárt mál. Ég vann lengi við bókanir. Á hinn bóginn skaðar ekkert að tala við þá, ég hef góða reynslu af slíkum samkiptum og mér fannst þau sanngjörn. Maður segir einfaldlega frá misskilningum, og vonandi er hægt að finna milliveg.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group