Sjá spjallþráð - Páll Pétursson [Pall] :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Páll Pétursson [Pall]

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
pall


Skráður þann: 20 Jan 2005
Innlegg: 679
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 19:56:03    Efni innleggs: Páll Pétursson [Pall] Svara með tilvísun

Páll Pétursson heiti ég og er búinn að vera að taka myndir síðustu 15-20 ár, og fyrir einu og hálfu ári keypti ég Canon EOS 10D, nema hvað!
Ég starfa við útgáfu á tímaritunum Sumarhúsið og garðurinn og ferðatímaritinu FAR. Þar hefur ljósmyndaáhuginn fengið að blómstra, samt ekki alltaf við myndefni eins og ég hefði óskað eftir. En þá verður hitt bara skemmtilegra.

Tækin sem ég á eru:
Canon EOS 10D
Batterígrip
Canon zoom lens EF 28-105 mm 1:3,5-4,5
Canon zoom lens EF 17-40 mm 1:4 USM
UV-filter
Manfrotto þrífót með haus
X-Drive 40 Gig.
Macintosh G4 með LaCie 19" skjá
Photoshop 7

Það sem mig vantar á næstunni er:
Gott flass, (einhverjar hugmyndir ???)
Zoomlinsu frá 105 og uppúr (góð ráð vel þegin, takk Smile
Mynd af mér til að setja á vefinn

Sýnishorn af myndunum mínum er hér:
www.pbase.com/pall

Þessi vefur er mjög gott framtak hjá ykkur, þið fáið "hrós" í hnappagatið fyrir hann Smile

[img]http://www.pbase.com/pall/image/38542651[/img]
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 20:01:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon Speedlite 550EX eða 580EX fer vel við 10D Wink

Já og vertu svo velkominn Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 20:03:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

glæst að fá annan makkamann hingað Smile velkommen

gott flass.... 550EX eða 580EX frá Canon, bæði mjög góð.

zoomlinsu.. þar sem þú ert kominn með 1 L gler(17-40) þá vísa ég bara í næsta L gler Smile 70-200L f2.8 IS.. f4 er líka fín og mikið ódýrari

mynd af þér get ég víst ekki reddað þér, best að snúa myndavélinni öfugt næst þegar þú tekur hana upp Smile

og svo væri auðvitað tilvalið að uppfæra photoshop í CS til að fá betri stuðning við RAW ofl.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 20:10:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll og velkominn. Margar glæstar myndir hjá þér sem ég hefði alveg verið til í að hafa tekið sjálfur.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Reysi


Skráður þann: 17 Des 2004
Innlegg: 513

Canon 10D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 20:17:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll og velkominn í hópinn Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
pall


Skráður þann: 20 Jan 2005
Innlegg: 679
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 20:52:12    Efni innleggs: Flasssss................ Svara með tilvísun

takk fyrir mótttökurnar, ég er hrærður, en ekki hristur Smile
Vitið þið hvort flassið passar betur með 17-40 linsunni?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 20:54:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvort sem er
580 er aðeins nýrra en þau eru svipað stór...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 21:48:56    Efni innleggs: Re: Flasssss................ Svara með tilvísun

pall skrifaði:
takk fyrir mótttökurnar, ég er hrærður, en ekki hristur Smile
Vitið þið hvort flassið passar betur með 17-40 linsunni?


Sæll Palli, 580 passar betur með þeirri linsu, mig minnir a.m.k. að hafa lesið að þeir hafi lagað það frá 550 flassinu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hakon


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 395

Canon 5D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 23:56:05    Efni innleggs: Re: Flasssss................ Svara með tilvísun

Amason skrifaði:
pall skrifaði:
takk fyrir mótttökurnar, ég er hrærður, en ekki hristur Smile
Vitið þið hvort flassið passar betur með 17-40 linsunni?


Sæll Palli, 580 passar betur með þeirri linsu, mig minnir a.m.k. að hafa lesið að þeir hafi lagað það frá 550 flassinu.


Velkominn Palli - fínar myndir hjá þér.

580 flassið virkar bara með 20D vélinni og Mark II vélinni (og nýrri vélum frá Canon) en ekki með 10D vélinni.
Mér hefur verið tjáð af reyndum Canon manni að linsur skipti engu máli varðandi þetta 580 flass. Uppruni gróusögunnar um að linsur skipti máli eiga að vera komnar frá einhverjum sölumönnum í ljósmyndabúðum sem hafa notað þetta til að fá fólk til að kaupa dýrar linsur um leið og það er að versla sér vél og flass.
_________________
Hákon
www.PhotoQuotes.com
www.SoftwareQuotes.com
www.Tilvitnun.is
www.MyTweetAlerts.com
www.ImageFree.com
www.ImageRee.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 0:03:16    Efni innleggs: Re: Flasssss................ Svara með tilvísun

Hakon skrifaði:
580 flassið virkar bara með 20D vélinni og Mark II vélinni (og nýrri vélum frá Canon) en ekki með 10D vélinni.

580 virkar alveg með 10D og eldri vélum. Málið er bara að E-TTL II fídusinn virkar ekki með eldri vélum en þær nota þá bara E-TTL í staðinn.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hakon


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 395

Canon 5D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 0:20:57    Efni innleggs: Re: Flasssss................ Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Hakon skrifaði:
580 flassið virkar bara með 20D vélinni og Mark II vélinni (og nýrri vélum frá Canon) en ekki með 10D vélinni.

580 virkar alveg með 10D og eldri vélum. Málið er bara að E-TTL II fídusinn virkar ekki með eldri vélum en þær nota þá bara E-TTL í staðinn.


Já ég var aðeins að rugla - það sem ég meinti var að þú græðir ekkert á því að kaupa 580 flassið framyfir 550 ef þú ert bara með 10D vélina - þessi aukafídusar sem 580 hefur fram yfir 550 virka bara með nýrri vélum.
_________________
Hákon
www.PhotoQuotes.com
www.SoftwareQuotes.com
www.Tilvitnun.is
www.MyTweetAlerts.com
www.ImageFree.com
www.ImageRee.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 0:34:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok, þannig var það... Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
pall


Skráður þann: 20 Jan 2005
Innlegg: 679
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 10:52:58    Efni innleggs: Re: Flasssss................ Svara með tilvísun

Hakon skrifaði:
skipio skrifaði:
Hakon skrifaði:
580 flassið virkar bara með 20D vélinni og Mark II vélinni (og nýrri vélum frá Canon) en ekki með 10D vélinni.

580 virkar alveg með 10D og eldri vélum. Málið er bara að E-TTL II fídusinn virkar ekki með eldri vélum en þær nota þá bara E-TTL í staðinn.


Já ég var aðeins að rugla - það sem ég meinti var að þú græðir ekkert á því að kaupa 580 flassið framyfir 550 ef þú ert bara með 10D vélina - þessi aukafídusar sem 580 hefur fram yfir 550 virka bara með nýrri vélum.


Takk fyrir þessar upplýsingar, þetta var nákvæmlega það sem ég þurfti að vita, spara mér nokkra þúsundkalla
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 0:14:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll Palli.

Velkominn í hópinn.

Fínar myndir hjá þér á Pbase
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group