Sjá spjallþráð - Löggilt iðngrein :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Löggilt iðngrein
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
pallibjoss


Skráður þann: 18 Apr 2005
Innlegg: 469
Staðsetning: Rvík.
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 18 Jún 2010 - 13:30:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

zhildur skrifaði:
mér finnst gott mál að þetta sé vernduð vinnugrein..
þá geingur fólk allavega að góðri vöru...

fullt af fólki sem auglýsir sig sem ljósmyndara og
er svo bara að gera fokk lélega hluti.
... veit alveg um fólk sem hefur farið til "ljósmyndara" of feingið ílla unnar myndir á CD og svo þegar þau létu prenta út þá kom bara enn þá meira í ljós hvað þetta var slæmt.
gæti sko alveg bent á nokkra sem eru með grúbbur á facebook sem eru að auglysa sig sem ljósmyndara og eru að taka allt of lítin pening fyrir það
þar að leiðani eru þeir aðilar að SKEMMA fyrir stéttinni.

kunninn vill fá mynd af barninnu sínu og sér ekkert nema dýrmæta barnið sitt spáir ekkert í því hvernig þetta er tekið heldur sér bara barnið sitt.
sem er skít nó fyrir þau... en þegar það er bent þeim á hitt og þetta þá þegar uppi er staðið er mynin bara slæm

hvernig á fag fók að keppast við þetta lið sem tekur allt of lítð fyrir tökunna.
maður spyr sig.
???


Sammála þessu, það verður alltaf að viðhafa vinnubrögð sem viðskiptavinurinn er sáttur við. En af þessum ástæðum er ég sem áhugamaður ekki að selja mig út sem ljósmyndara, er einungis að vinna að mínum persónulegu pælingum í mína möppu. Satt er það að það eru allt of margir sem eru að kalla sig ljósmyndara og selja rusl sem myndir, en má segja svosem að ruslið er ódýrt, hvort fólk er að gera sér grein fyrir því er annað mál. Hins vegar er hellingur af fólki sem vill fá hlutina fyrir helst ekki neitt með professional editi.
_________________
Sigurpáll Björnsson.

Ljósmyndun er LIST - Með myndavél í hönd og heiminn til afnota

http://pallibjoss.123.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 18 Jún 2010 - 13:52:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
Micaya skrifaði:

Einhver ætlar að segja að þetta er ekki iðngrein... en það sem ég vil láta koma fram er bara það að:

Nám án hæfileikans = nei
Hæfileiki án náms = hugsanlega já


hæfileikar umfram nám í öllum tilvikum NEMA í löggiltum greinum, þar gildir námið fyrst svo hæfileikinn... og þeir hæfileikaríkustu verða venjulega ofaná.


segjum td. að maður búi í blokk á 10. hæð, það er bilaður ofn hjá manni og maður fær sér ómenntaðan mann sem segist kunna pípulagnir til að skipta um ofninn... allt virðist vera í lagi en ofninn fer að leka, ekki á gólfið heldur inní vegginn með rörunum.. þetta lekur í einhverjar vikur og enginn tekur eftir neinu.. þá fer málning að bólgna á vegg á 2. hæð og stuttu síðar fer að flæða úr veggjum á öllum 10 hæðunum og allar íbúðir á þeirri húshlið eru ónýtar vegna vatnsskemmda...

það skiptir engu máli hvað íbúðareigandi er vel tryggður hann þarf að bæta tjónið sjálfur því tryggingar dekka ekki vinnu ófaglærðra í löggiltum iðngreinum.

svona lekatjón hafa komið hér á landi, það síðasta sem ég heyrði um kostaði yfir 70 milljónir að gera við, sá kostnaður lendir á þeim sem réði ófaglærðann mann til að vinna lögverndað verk..

þannig að menntun umfram hæfileika í lögvernduðum störfum... ef sá menntaði er ekki nægilega góður þá borga tryggingarnar fyrir endurvinnslu á verkinu.


En maður ber ekkert saman pípulagningar (alls ekki listgrein samkvæmt hefðbundinni skilgreiningu) og ljósmyndun (listgrein samkvæmt skilgreiningu flestra). Annað tekur á einhverju sem snýst ekkert um fagurfræði og hitt á einhverju sem snýst nánast eingöngu um fagurfræði. Þetta er svolítið eins og að bera saman stærðfræði og heimspeki.

Í tilfelli ljósmyndunnar þá held ég að maður geti algjörlega sagt hæfileiki án náms þótt maður geti það ekki í öllum iðngreinum.
_________________
www.flickr.com/photos/unneva
http://unneva.dpcprints.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kristinnf


Skráður þann: 28 Mar 2007
Innlegg: 585
Staðsetning: Reykjavík
Ýmsar
InnleggInnlegg: 18 Jún 2010 - 13:55:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

unneva skrifaði:
DanSig skrifaði:
Micaya skrifaði:

Einhver ætlar að segja að þetta er ekki iðngrein... en það sem ég vil láta koma fram er bara það að:

Nám án hæfileikans = nei
Hæfileiki án náms = hugsanlega já


hæfileikar umfram nám í öllum tilvikum NEMA í löggiltum greinum, þar gildir námið fyrst svo hæfileikinn... og þeir hæfileikaríkustu verða venjulega ofaná.


segjum td. að maður búi í blokk á 10. hæð, það er bilaður ofn hjá manni og maður fær sér ómenntaðan mann sem segist kunna pípulagnir til að skipta um ofninn... allt virðist vera í lagi en ofninn fer að leka, ekki á gólfið heldur inní vegginn með rörunum.. þetta lekur í einhverjar vikur og enginn tekur eftir neinu.. þá fer málning að bólgna á vegg á 2. hæð og stuttu síðar fer að flæða úr veggjum á öllum 10 hæðunum og allar íbúðir á þeirri húshlið eru ónýtar vegna vatnsskemmda...

það skiptir engu máli hvað íbúðareigandi er vel tryggður hann þarf að bæta tjónið sjálfur því tryggingar dekka ekki vinnu ófaglærðra í löggiltum iðngreinum.

svona lekatjón hafa komið hér á landi, það síðasta sem ég heyrði um kostaði yfir 70 milljónir að gera við, sá kostnaður lendir á þeim sem réði ófaglærðann mann til að vinna lögverndað verk..

þannig að menntun umfram hæfileika í lögvernduðum störfum... ef sá menntaði er ekki nægilega góður þá borga tryggingarnar fyrir endurvinnslu á verkinu.


En maður ber ekkert saman pípulagningar (alls ekki listgrein samkvæmt hefðbundinni skilgreiningu) og ljósmyndun (listgrein samkvæmt skilgreiningu flestra). Annað tekur á einhverju sem snýst ekkert um fagurfræði og hitt á einhverju sem snýst nánast eingöngu um fagurfræði. Þetta er svolítið eins og að bera saman stærðfræði og heimspeki.

Í tilfelli ljósmyndunnar þá held ég að maður geti algjörlega sagt hæfileiki án náms þótt maður geti það ekki í öllum iðngreinum.


Ósammála. Hluti ljósmyndunar er iðngrein.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
pallibjoss


Skráður þann: 18 Apr 2005
Innlegg: 469
Staðsetning: Rvík.
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 18 Jún 2010 - 13:56:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

unneva skrifaði:
DanSig skrifaði:
Micaya skrifaði:

Einhver ætlar að segja að þetta er ekki iðngrein... en það sem ég vil láta koma fram er bara það að:

Nám án hæfileikans = nei
Hæfileiki án náms = hugsanlega já


hæfileikar umfram nám í öllum tilvikum NEMA í löggiltum greinum, þar gildir námið fyrst svo hæfileikinn... og þeir hæfileikaríkustu verða venjulega ofaná.


segjum td. að maður búi í blokk á 10. hæð, það er bilaður ofn hjá manni og maður fær sér ómenntaðan mann sem segist kunna pípulagnir til að skipta um ofninn... allt virðist vera í lagi en ofninn fer að leka, ekki á gólfið heldur inní vegginn með rörunum.. þetta lekur í einhverjar vikur og enginn tekur eftir neinu.. þá fer málning að bólgna á vegg á 2. hæð og stuttu síðar fer að flæða úr veggjum á öllum 10 hæðunum og allar íbúðir á þeirri húshlið eru ónýtar vegna vatnsskemmda...

það skiptir engu máli hvað íbúðareigandi er vel tryggður hann þarf að bæta tjónið sjálfur því tryggingar dekka ekki vinnu ófaglærðra í löggiltum iðngreinum.

svona lekatjón hafa komið hér á landi, það síðasta sem ég heyrði um kostaði yfir 70 milljónir að gera við, sá kostnaður lendir á þeim sem réði ófaglærðann mann til að vinna lögverndað verk..

þannig að menntun umfram hæfileika í lögvernduðum störfum... ef sá menntaði er ekki nægilega góður þá borga tryggingarnar fyrir endurvinnslu á verkinu.


En maður ber ekkert saman pípulagningar (alls ekki listgrein samkvæmt hefðbundinni skilgreiningu) og ljósmyndun (listgrein samkvæmt skilgreiningu flestra). Annað tekur á einhverju sem snýst ekkert um fagurfræði og hitt á einhverju sem snýst nánast eingöngu um fagurfræði. Þetta er svolítið eins og að bera saman stærðfræði og heimspeki.

Í tilfelli ljósmyndunnar þá held ég að maður geti algjörlega sagt hæfileiki án náms þótt maður geti það ekki í öllum iðngreinum.


Já, þetta eru nákvæmlega rökin sem eru fyrir því að ljósmyndun er frjáls í öllum vitrænum samfélögum. Það er þessi samanburður sem stenst ekki.
_________________
Sigurpáll Björnsson.

Ljósmyndun er LIST - Með myndavél í hönd og heiminn til afnota

http://pallibjoss.123.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 18 Jún 2010 - 14:16:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kristinnf skrifaði:
unneva skrifaði:
DanSig skrifaði:
Micaya skrifaði:

Einhver ætlar að segja að þetta er ekki iðngrein... en það sem ég vil láta koma fram er bara það að:

Nám án hæfileikans = nei
Hæfileiki án náms = hugsanlega já


hæfileikar umfram nám í öllum tilvikum NEMA í löggiltum greinum, þar gildir námið fyrst svo hæfileikinn... og þeir hæfileikaríkustu verða venjulega ofaná.


segjum td. að maður búi í blokk á 10. hæð, það er bilaður ofn hjá manni og maður fær sér ómenntaðan mann sem segist kunna pípulagnir til að skipta um ofninn... allt virðist vera í lagi en ofninn fer að leka, ekki á gólfið heldur inní vegginn með rörunum.. þetta lekur í einhverjar vikur og enginn tekur eftir neinu.. þá fer málning að bólgna á vegg á 2. hæð og stuttu síðar fer að flæða úr veggjum á öllum 10 hæðunum og allar íbúðir á þeirri húshlið eru ónýtar vegna vatnsskemmda...

það skiptir engu máli hvað íbúðareigandi er vel tryggður hann þarf að bæta tjónið sjálfur því tryggingar dekka ekki vinnu ófaglærðra í löggiltum iðngreinum.

svona lekatjón hafa komið hér á landi, það síðasta sem ég heyrði um kostaði yfir 70 milljónir að gera við, sá kostnaður lendir á þeim sem réði ófaglærðann mann til að vinna lögverndað verk..

þannig að menntun umfram hæfileika í lögvernduðum störfum... ef sá menntaði er ekki nægilega góður þá borga tryggingarnar fyrir endurvinnslu á verkinu.


En maður ber ekkert saman pípulagningar (alls ekki listgrein samkvæmt hefðbundinni skilgreiningu) og ljósmyndun (listgrein samkvæmt skilgreiningu flestra). Annað tekur á einhverju sem snýst ekkert um fagurfræði og hitt á einhverju sem snýst nánast eingöngu um fagurfræði. Þetta er svolítið eins og að bera saman stærðfræði og heimspeki.

Í tilfelli ljósmyndunnar þá held ég að maður geti algjörlega sagt hæfileiki án náms þótt maður geti það ekki í öllum iðngreinum.


Ósammála. Hluti ljósmyndunar er iðngrein.


Já pottþétt. Líka hluti þess að vera listmálari eða höggmyndasmiður eða whatever. Það breytir því samt ekki að þú gerir ólíklega góðar og fallegar myndir með þekkingu á iðnhlutanum einum.

Iðngreinar skiptast í tvennt; þær sem hafa fagurfræðilegan hluta og þær sem hafa hann ekki. Ljósmyndun er að mínu mati rosalega mikið borderline iðngrein/listgrein. Eflaust er partur í henni sem krefst iðnmenntunnar en þá spyr maður sig hvers vegna þetta er háskólanám erlendis.

Mér sjálfri er annars alveg sama hvort þetta er lögvernduð iðngrein eða ekki því ég tek myndir fyrir sjálfa mig og enginn getur amast yfir því. Hinsvegar leiðist mér þessi endalausi samanburður á eplum og appelsínum.
_________________
www.flickr.com/photos/unneva
http://unneva.dpcprints.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 18 Jún 2010 - 14:17:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

pípulagnir eru jafn mikil ef ekki meiri listgrein en ljósmyndun...

prófið að skoða kyndiklefa.. það eru 100.000.000 mismunandi leiðir til að smíða þá með nákvæmlega sömu virkni, svo er það listamannseðlið í píparanum sem ræður því hvort klefinn líti vel út, sé skipulagður og vel frá genginn eða hvort það sé bara raðað saman tækjunum án þess að spá í útlit og frágang....
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
maddi


Skráður þann: 13 Feb 2006
Innlegg: 1617
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 18 Jún 2010 - 14:25:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jáhá,
ekki vissi ég að það væri til pípulagningafetish, - en það er greinilega til.

hefði haldið að pípulagnavinna miðaðist við að gera hlutinn á sem hagkvæmastan hátt, og með þeirri virkni sem til er ætlast. - s.s bæði kostnaðarsjónarmið og fagleg - virkni's sjónarmið sem gilda þar, en ekki fagurfræðileg.

en það er greinilega hægt að túlka allt sem list virðist vera, -

* næst þegar ég bý til login-scriptu í vinnunni svo notandi fái nú örugglega heimadrif og sameiginlegt vinnudrif,, - þá ætla ég að gera hana með fagurfræðilegum sjónarmiðum og láta eitthvað "sniðugt" byrtast á skjá notandans þegar hann ræsir tölvuna.... ´--- eða ekki....

kv.
Marteinn
_________________
http://www.maddinn.net - Canon 5D Mark II, - Linsur frá 14-200mm og alskonar
Flickerí flikkið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
pallibjoss


Skráður þann: 18 Apr 2005
Innlegg: 469
Staðsetning: Rvík.
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 18 Jún 2010 - 14:26:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

unneva skrifaði:
kristinnf skrifaði:
unneva skrifaði:
DanSig skrifaði:
Micaya skrifaði:

Einhver ætlar að segja að þetta er ekki iðngrein... en það sem ég vil láta koma fram er bara það að:

Nám án hæfileikans = nei
Hæfileiki án náms = hugsanlega já


hæfileikar umfram nám í öllum tilvikum NEMA í löggiltum greinum, þar gildir námið fyrst svo hæfileikinn... og þeir hæfileikaríkustu verða venjulega ofaná.


segjum td. að maður búi í blokk á 10. hæð, það er bilaður ofn hjá manni og maður fær sér ómenntaðan mann sem segist kunna pípulagnir til að skipta um ofninn... allt virðist vera í lagi en ofninn fer að leka, ekki á gólfið heldur inní vegginn með rörunum.. þetta lekur í einhverjar vikur og enginn tekur eftir neinu.. þá fer málning að bólgna á vegg á 2. hæð og stuttu síðar fer að flæða úr veggjum á öllum 10 hæðunum og allar íbúðir á þeirri húshlið eru ónýtar vegna vatnsskemmda...

það skiptir engu máli hvað íbúðareigandi er vel tryggður hann þarf að bæta tjónið sjálfur því tryggingar dekka ekki vinnu ófaglærðra í löggiltum iðngreinum.

svona lekatjón hafa komið hér á landi, það síðasta sem ég heyrði um kostaði yfir 70 milljónir að gera við, sá kostnaður lendir á þeim sem réði ófaglærðann mann til að vinna lögverndað verk..

þannig að menntun umfram hæfileika í lögvernduðum störfum... ef sá menntaði er ekki nægilega góður þá borga tryggingarnar fyrir endurvinnslu á verkinu.


En maður ber ekkert saman pípulagningar (alls ekki listgrein samkvæmt hefðbundinni skilgreiningu) og ljósmyndun (listgrein samkvæmt skilgreiningu flestra). Annað tekur á einhverju sem snýst ekkert um fagurfræði og hitt á einhverju sem snýst nánast eingöngu um fagurfræði. Þetta er svolítið eins og að bera saman stærðfræði og heimspeki.

Í tilfelli ljósmyndunnar þá held ég að maður geti algjörlega sagt hæfileiki án náms þótt maður geti það ekki í öllum iðngreinum.


Ósammála. Hluti ljósmyndunar er iðngrein.


Já pottþétt. Líka hluti þess að vera listmálari eða höggmyndasmiður eða whatever. Það breytir því samt ekki að þú gerir ólíklega góðar og fallegar myndir með þekkingu á iðnhlutanum einum.

Iðngreinar skiptast í tvennt; þær sem hafa fagurfræðilegan hluta og þær sem hafa hann ekki. Ljósmyndun er að mínu mati rosalega mikið borderline iðngrein/listgrein. Eflaust er partur í henni sem krefst iðnmenntunnar en þá spyr maður sig hvers vegna þetta er háskólanám erlendis.

Mér sjálfri er annars alveg sama hvort þetta er lögvernduð iðngrein eða ekki því ég tek myndir fyrir sjálfa mig og enginn getur amast yfir því. Hinsvegar leiðist mér þessi endalausi samanburður á eplum og appelsínum.


Erlendis er Ljósmyndun fyrst og fremst skilgreind sem list, það er ástæða þess að allt nám tengt ljósmyndun fer fram í Háskólum og Listaskólum. Þannig á það að vera hér líka.

Á þeim tíma sem ég fór í gegnum Evróputilskipunina sem kom frá Brussel tengt Ökuritum í flutningabílum og fólksflutningabílum, þá var farið í allar þessar samræmingar vegna opins markaðs innan evrópulandanna. Svo núna þegar ég fer að glugga í heildarlistann sem liggur að okkur íslendingum, þá er hvergi minnst á Ljósmyndun annað en að listgreinar séu jafnar milli landanna. Svo eftir að hafa pælt aðeins í þessu, hvers vegna ljósmyndun sé ekki á listanum yfir iðngreinar, þá er greinin ekki þar vegna þess einfaldlega að ljósmyndun er alltaf túlkuð sem listgrein, nema hér á klakanum. Þar af leiðandi var ekki minnst á ljósmyndun í aðlögunartilskipuninni.
_________________
Sigurpáll Björnsson.

Ljósmyndun er LIST - Með myndavél í hönd og heiminn til afnota

http://pallibjoss.123.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 18 Jún 2010 - 14:28:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
pípulagnir eru jafn mikil ef ekki meiri listgrein en ljósmyndun...

prófið að skoða kyndiklefa.. það eru 100.000.000 mismunandi leiðir til að smíða þá með nákvæmlega sömu virkni, svo er það listamannseðlið í píparanum sem ræður því hvort klefinn líti vel út, sé skipulagður og vel frá genginn eða hvort það sé bara raðað saman tækjunum án þess að spá í útlit og frágang....


Elskan mín, ég sagði "samkvæmt hefðbundinni skilgreiningu".

Allt getur í sjálfu sér verið list ef út í það er farið. En getur ljótur kyndiklefi ekki virkað jafn vel og fallegur?

Pípulagnir, rafvirkjun ofl. snýst meira (ath. ég sagði meira en ekki bara) um praktíkina og það allt heldur en fagurfræðina. Ljósmyndir og ljósmyndun þar með snúast hinsvegar meira um fagurfræðina.

Með þessu er ég samt ekki að reyna að gera lítið úr pípulagningum heldur bara að benda á að þetta eru ólíkar iðngreinar sem er erfitt að bera saman og að forsendur fyrir því að hvort um sig sé iðngrein eru kannski ólíkar. Það dettur engum í hug að véfengja réttmæti pípulagninga sem iðngreinar en margir hafa aðra skoðun á ljósmyndun kannski einmitt vegna þess að það hvort ljósmynd sé góð er svo háð mati hvers og eins. Ef kyndiklefinn minn virkar þá bara virkar hann sama hvað mér finnst. Það getur hinsvegar enginn sagt mér að brúðkaupsmyndirnar mínar séu víst flottar og uppfylli alla staðla ef mér finnst þær ljótar.
_________________
www.flickr.com/photos/unneva
http://unneva.dpcprints.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
maddi


Skráður þann: 13 Feb 2006
Innlegg: 1617
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 18 Jún 2010 - 14:30:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

og ein pæling,

þarf ég uppáskrift frá pípulagningameistara, ef ég bý til skúlptúr úr pípulögnum og ætla að selja hann?

? bara pæling***..

kv.Marteinn
_________________
http://www.maddinn.net - Canon 5D Mark II, - Linsur frá 14-200mm og alskonar
Flickerí flikkið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 18 Jún 2010 - 14:32:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

pallibjoss skrifaði:
Erlendis er Ljósmyndun fyrst og fremst skilgreind sem list, það er ástæða þess að allt nám tengt ljósmyndun fer fram í Háskólum og Listaskólum. Þannig á það að vera hér líka.

Á þeim tíma sem ég fór í gegnum Evróputilskipunina sem kom frá Brussel tengt Ökuritum í flutningabílum og fólksflutningabílum, þá var farið í allar þessar samræmingar vegna opins markaðs innan evrópulandanna. Svo núna þegar ég fer að glugga í heildarlistann sem liggur að okkur íslendingum, þá er hvergi minnst á Ljósmyndun annað en að listgreinar séu jafnar milli landanna. Svo eftir að hafa pælt aðeins í þessu, hvers vegna ljósmyndun sé ekki á listanum yfir iðngreinar, þá er greinin ekki þar vegna þess einfaldlega að ljósmyndun er alltaf túlkuð sem listgrein, nema hér á klakanum. Þar af leiðandi var ekki minnst á ljósmyndun í aðlögunartilskipuninni.
Hugsanlega er ekki minnst á hana til þess eins að vernda hana áfram sem iðngrein sem þarfnist engrar aðlögunar.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 18 Jún 2010 - 14:33:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

maddinn skrifaði:
og ein pæling,

þarf ég uppáskrift frá pípulagningameistara, ef ég bý til skúlptúr úr pípulögnum og ætla að selja hann?

? bara pæling***..

kv.Marteinn


þú þarft ekki uppáskrift meistara nema þú ætlir að tengja skúlptúrinn við hitaveitukerfi Razz
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kristinnf


Skráður þann: 28 Mar 2007
Innlegg: 585
Staðsetning: Reykjavík
Ýmsar
InnleggInnlegg: 18 Jún 2010 - 14:38:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

unneva skrifaði:
DanSig skrifaði:

...


...
...
...
... Ef kyndiklefinn minn virkar þá bara virkar hann sama hvað mér finnst. Það getur hinsvegar enginn sagt mér að brúðkaupsmyndirnar mínar séu víst flottar og uppfylli alla staðla ef mér finnst þær ljótar.

Eins merkilegt og það nú er, þá er ótrúlega fyrirsjáanlegt hvað fólki finnst flott og þar að leiðandi hægt að staðla svona vinnu. Ljósmyndari sem ástundar stöðluð vinnubrögð og hefur nauðsynlega þekkingu hefur því líkurnar með sér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
pallibjoss


Skráður þann: 18 Apr 2005
Innlegg: 469
Staðsetning: Rvík.
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 18 Jún 2010 - 14:39:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
pallibjoss skrifaði:
Erlendis er Ljósmyndun fyrst og fremst skilgreind sem list, það er ástæða þess að allt nám tengt ljósmyndun fer fram í Háskólum og Listaskólum. Þannig á það að vera hér líka.

Á þeim tíma sem ég fór í gegnum Evróputilskipunina sem kom frá Brussel tengt Ökuritum í flutningabílum og fólksflutningabílum, þá var farið í allar þessar samræmingar vegna opins markaðs innan evrópulandanna. Svo núna þegar ég fer að glugga í heildarlistann sem liggur að okkur íslendingum, þá er hvergi minnst á Ljósmyndun annað en að listgreinar séu jafnar milli landanna. Svo eftir að hafa pælt aðeins í þessu, hvers vegna ljósmyndun sé ekki á listanum yfir iðngreinar, þá er greinin ekki þar vegna þess einfaldlega að ljósmyndun er alltaf túlkuð sem listgrein, nema hér á klakanum. Þar af leiðandi var ekki minnst á ljósmyndun í aðlögunartilskipuninni.
Hugsanlega er ekki minnst á hana til þess eins að vernda hana áfram sem iðngrein sem þarfnist engrar aðlögunar.


Þetta er úr listanum sem kom frá Brussel. Verst að geta ekki birt þetta þar sem ég hafði aðgang að þessu á sínum tíma sem trúnaðargögn frá Ríkisskattstjóra og Vegagerðinni. En hægt er að fletta upp almennu reglugerðinni á vef Alþingis.
_________________
Sigurpáll Björnsson.

Ljósmyndun er LIST - Með myndavél í hönd og heiminn til afnota

http://pallibjoss.123.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 18 Jún 2010 - 14:40:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kristinnf skrifaði:
unneva skrifaði:
DanSig skrifaði:

...


...
...
...
... Ef kyndiklefinn minn virkar þá bara virkar hann sama hvað mér finnst. Það getur hinsvegar enginn sagt mér að brúðkaupsmyndirnar mínar séu víst flottar og uppfylli alla staðla ef mér finnst þær ljótar.

Eins merkilegt og það nú er, þá er ótrúlega fyrirsjáanlegt hvað fólki finnst flott og þar að leiðandi hægt að staðla svona vinnu. Ljósmyndari sem ástundar stöðluð vinnubrögð og hefur nauðsynlega þekkingu hefur því líkurnar með sér.


Ef það bara væri rétt ...
_________________
www.flickr.com/photos/unneva
http://unneva.dpcprints.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  Næsta
Blaðsíða 8 af 10

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group