Sjá spjallþráð - Löggilt iðngrein :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Löggilt iðngrein
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kristinnf


Skráður þann: 28 Mar 2007
Innlegg: 585
Staðsetning: Reykjavík
Ýmsar
InnleggInnlegg: 16 Jún 2010 - 23:52:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Whistler skrifaði:
kristinnf skrifaði:
Whistler skrifaði:
kristinnf skrifaði:
Whistler skrifaði:

Í gamla daga dældu bensínafgreiðslumenn bensíni á bifreiðar og þótti það sjálfsagt enda voru þeir vanir til verksins.
Í dag dæla menn sjálfir, spara sér aur og það er ekki svo erfitt.

Er það þá svo frábrugðið ljósmyndabransanum í dag? Má fólk ekki velja sér myndatökumanneskju eftir þeirra eigin smekk eða eiga örfáir útvaldir að sitja að kjötkötlunum, svona svipað og með bankakarla og baugsmenn?


Þeir sem gera lítið úr ljósmyndun halda sambærilegum rökum hátt á lofti. Og það eru ekki örfáir sem sitja að kjötkötlunum. Þeir þurfa bara að hafa talsvert fyrir því, sem hentar ekki öllum. Twisted Evil


Gaman að sjá að rökin vísa í báðar áttir og menn viðurkenna fáranleikann í þessu.
En það skemmtilega í þessu er, hvað hræðast "lærðir ljósmyndarar" við það að lögin hér á landi fylgi restinni af vestrænum heimi og þetta verði gert opið og frjálst?
Og reyndar eru þeir örfáir sem eru í þessu að atvinnu - og þess vegna óskiljanlegt af hverju nemar fá ekki inni hjá þessum "meisturum ljóssins" Twisted Evil Rolling Eyes


Já, hvað meistararnir sjálfir hugsa er spurning. Ég tel reyndar að þeir séu svolítið búnir að vera að éta mjólkurkúna sína ef að það er rétt sem maður heyrir og les um hve erfitt það sé að komast að hjá meistara. Þeir þurfa að tryggja ákveðna endurnýjun til að viðhalda starfsstéttinni en það hlýtur hver maður að sjá það að ef stéttin er ekki öflug deyr hún út í núverandi mynd.

Það er nú kannski eitthvað sem sumir hér fagna. Sumir virðast líka halda að hvaða einstaklingur sem á SLR myndavél sé sjálfkrafa góður og gildur ljósmyndari og að þetta snúist bara um þau tæki sem eru til staðar í dag. Hér er tilvitnun í BKG úr öðrum þræði, en mér finnst þetta lýsa ágætlega því hugarfari og þá kannski því sem "lærðu ljósmyndararnir" hræðast.

BKG skrifaði:
Þetta er náttlega endalaust bull, það segir sig auðvita sjálft að fólk með 100þús kr græjur tekur minna fyrir sína vinnu en e-r með milljón kr. græjur. Þetta er sama og leiga á græjum, þú leigir ekki milljón kr. græju á sama verði og 100þús. kr. græju.


Hvað iðnaðarlögin varðar, þá gera þau einfaldlega kröfu um að meistari sé fyrir hverri iðn sem undir þau heyrir. Þannig er t.d. nóg að það sé einn meistari á stofu o.s.frv. Restin má vera ófaglærð. Um þessi mál hafa fallið dómar sem taka af allan vafa.


Já, mér finnst þetta sýna berlega þá fagmennsku og þekkingu "meistaranna" í þessari iðn. Það er engu líkara en þeir leggi allan sinn metnað í það að koma stéttinni áfram þó á móti blási....

En verð að segja að það er ekki græjan sem gerir menn að meisturum, né heldur námið, heldur þeirra eigin hæfileikar.


Þú virðist gefa þér þá forsendu að það sé ekkert að hafa með þessa menntun og að fólk læri ekki neitt í ljósmyndanámi. Ég er ekki sammála. Það er mitt álit að það geti hver sem er orðið góður ljósmyndari ef viðkomandi fær góða menntun. Þetta er fyrst og fremst vinna. Við deilum því ekki þessari skoðun þinni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 16 Jún 2010 - 23:59:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Whistler skrifaði:


En verð að segja að það er ekki græjan sem gerir menn að meisturum, né heldur námið, heldur þeirra eigin hæfileikar.þetta er bara eins rangt og það getur verið... það skiptir engu máli hvað þú hefur mikla hæfileika, ef þú ferð ekki í skóla og tekur sveinspróf og svo meistaraskólann á eftir þá verður þú ekki meistari.

það er námið sem gerir meistarann og það er algjörlega óháð hæfileikum.. svo lengi sem menn geta lært stöðluð vinnubrögð !
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
riverman


Skráður þann: 25 Jún 2005
Innlegg: 809
Staðsetning: Akureyri
Svona með takka...
InnleggInnlegg: 17 Jún 2010 - 0:03:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
Whistler skrifaði:


En verð að segja að það er ekki græjan sem gerir menn að meisturum, né heldur námið, heldur þeirra eigin hæfileikar.þetta er bara eins rangt og það getur verið... það skiptir engu máli hvað þú hefur mikla hæfileika, ef þú ferð ekki í skóla og tekur sveinspróf og svo meistaraskólann á eftir þá verður þú ekki meistari.

það er námið sem gerir meistarann og það er algjörlega óháð hæfileikum.. svo lengi sem menn geta lært stöðluð vinnubrögð !


iss ég er handviss um það að ég viti meira um pípulagnir en þú. Þó svo að ég sé ólærður. Ég hef nefnilega umtalsverða reynslu af þessu þó að ég hafi ekki skírteinni til að veifa eins og þú
_________________
http://flickr.com/photos/riverman
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 17 Jún 2010 - 0:05:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

riverman skrifaði:

iss ég er handviss um það að ég viti meira um pípulagnir en þú. Þó svo að ég sé ólærður. Ég hef nefnilega umtalsverða reynslu af þessu þó að ég hafi ekki skírteinni til að veifa eins og þúþú segir nokkuð... ég væri nú alveg til í að láta reyna á það...

ég kláraði 5 anna pípulagnanám á 2 önnum með 9.61 í meðaleinkun, lauk sveinsprófinu með 10 í einkunn, lauk meistaraskólanum með 9.82 í meðaleinkun og hef starfað sem pípari í rúm 10 ár....

þannig að ég er alveg til í píparakeppni ef þú þorir Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kristinnf


Skráður þann: 28 Mar 2007
Innlegg: 585
Staðsetning: Reykjavík
Ýmsar
InnleggInnlegg: 17 Jún 2010 - 0:07:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
riverman skrifaði:

iss ég er handviss um það að ég viti meira um pípulagnir en þú. Þó svo að ég sé ólærður. Ég hef nefnilega umtalsverða reynslu af þessu þó að ég hafi ekki skírteinni til að veifa eins og þúþú segir nokkuð... ég væri nú alveg til í að láta reyna á það...

ég kláraði 5 anna pípulagnanám á 2 önnum með 9.61 í meðaleinkun, lauk sveinsprófinu með 10 í einkunn, lauk meistaraskólanum með 9.82 í meðaleinkun og hef starfað sem pípari í rúm 10 ár....

þannig að ég er alveg til í píparakeppni ef þú þorir Wink


Kúl! En hefurðu einhverja reynslu af prímusum?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 17 Jún 2010 - 0:08:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kristinnf skrifaði:
DanSig skrifaði:
riverman skrifaði:

iss ég er handviss um það að ég viti meira um pípulagnir en þú. Þó svo að ég sé ólærður. Ég hef nefnilega umtalsverða reynslu af þessu þó að ég hafi ekki skírteinni til að veifa eins og þúþú segir nokkuð... ég væri nú alveg til í að láta reyna á það...

ég kláraði 5 anna pípulagnanám á 2 önnum með 9.61 í meðaleinkun, lauk sveinsprófinu með 10 í einkunn, lauk meistaraskólanum með 9.82 í meðaleinkun og hef starfað sem pípari í rúm 10 ár....

þannig að ég er alveg til í píparakeppni ef þú þorir Wink


Kúl! En hefurðu einhverja reynslu af prímusum?


já, nota þá mjög reglulega í útilegum Razz
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
riverman


Skráður þann: 25 Jún 2005
Innlegg: 809
Staðsetning: Akureyri
Svona með takka...
InnleggInnlegg: 17 Jún 2010 - 0:12:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kristinnf skrifaði:
DanSig skrifaði:
riverman skrifaði:

iss ég er handviss um það að ég viti meira um pípulagnir en þú. Þó svo að ég sé ólærður. Ég hef nefnilega umtalsverða reynslu af þessu þó að ég hafi ekki skírteinni til að veifa eins og þúþú segir nokkuð... ég væri nú alveg til í að láta reyna á það...

ég kláraði 5 anna pípulagnanám á 2 önnum með 9.61 í meðaleinkun, lauk sveinsprófinu með 10 í einkunn, lauk meistaraskólanum með 9.82 í meðaleinkun og hef starfað sem pípari í rúm 10 ár....

þannig að ég er alveg til í píparakeppni ef þú þorir Wink


Kúl! En hefurðu einhverja reynslu af prímusum?


iss í rúlla þér þá bara upp í prjónaskap og hjólböruakstri ég er nefnilega nokuð lunkinn í því líka
_________________
http://flickr.com/photos/riverman
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 17 Jún 2010 - 0:15:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

lol.. ég skal leyfa þér að hafa yfirburðina í prjónaskap... ég hef ekki prjónað síðan í grunnskóla...

veit þó enn hvað slétt og brugðið er.. einnig garðaprjón ofl...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
riverman


Skráður þann: 25 Jún 2005
Innlegg: 809
Staðsetning: Akureyri
Svona með takka...
InnleggInnlegg: 17 Jún 2010 - 0:19:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
lol.. ég skal leyfa þér að hafa yfirburðina í prjónaskap... ég hef ekki prjónað síðan í grunnskóla...

veit þó enn hvað slétt og brugðið er.. einnig garðaprjón ofl...


hva á að gefa eftir með eitthvað. ég hlýtt að vera betri í einhverju fleiru fyrst svo er. Getur lesið á hvolfi. Þar að segja texta á hvolfi
_________________
http://flickr.com/photos/riverman
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 17 Jún 2010 - 0:24:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

að lesa á hvolfi er bara æfing... ég get lesið á hvolfi, á hlið, í spegli ofl... allt jafn auðvelt... enda bara æfing... að læra hvernig orðin líta út þegar þau snúa öðruvísi...

það er ekki margt sem ég er lélegur í... einna helst tónlist og dans.. enda vantar algjörlega tóneyrað hjá mér...

flest annað get ég gert.. og ef ég hef aldrei gert það þá tekur mig ekki langan tíma að verða góður í því....
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
riverman


Skráður þann: 25 Jún 2005
Innlegg: 809
Staðsetning: Akureyri
Svona með takka...
InnleggInnlegg: 17 Jún 2010 - 0:30:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
að lesa á hvolfi er bara æfing... ég get lesið á hvolfi, á hlið, í spegli ofl... allt jafn auðvelt... enda bara æfing... að læra hvernig orðin líta út þegar þau snúa öðruvísi...

það er ekki margt sem ég er lélegur í... einna helst tónlist og dans.. enda vantar algjörlega tóneyrað hjá mér...

flest annað get ég gert.. og ef ég hef aldrei gert það þá tekur mig ekki langan tíma að verða góður í því....


þú líka bestur í því að láta afleiða þig frá raunverulega umræðu efni.
_________________
http://flickr.com/photos/riverman
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 17 Jún 2010 - 1:11:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
Whistler skrifaði:


En verð að segja að það er ekki græjan sem gerir menn að meisturum, né heldur námið, heldur þeirra eigin hæfileikar.þetta er bara eins rangt og það getur verið... það skiptir engu máli hvað þú hefur mikla hæfileika, ef þú ferð ekki í skóla og tekur sveinspróf og svo meistaraskólann á eftir þá verður þú ekki meistari.

það er námið sem gerir meistarann og það er algjörlega óháð hæfileikum.. svo lengi sem menn geta lært stöðluð vinnubrögð !

fólk fer í skóla til að læra listmálun,, en samt hafa mestu meistararnir í því ekki verið skólagengnir,, þeir hafa æft sig og haft þetta í sér,, í skólanum er þér sagt af öðrum hvað sé rétt eða rangt,
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 17 Jún 2010 - 1:18:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BKG skrifaði:
Þetta er náttlega endalaust bull, það segir sig auðvita sjálft að fólk með 100þús kr græjur tekur minna fyrir sína vinnu en e-r með milljón kr. græjur. Þetta er sama og leiga á græjum, þú leigir ekki milljón kr. græju á sama verði og 100þús. kr. græju.


What!!? Er í alvörunni til myndavél sem kostar miljón???!!! No way!!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 17 Jún 2010 - 1:21:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
BKG skrifaði:
Þetta er náttlega endalaust bull, það segir sig auðvita sjálft að fólk með 100þús kr græjur tekur minna fyrir sína vinnu en e-r með milljón kr. græjur. Þetta er sama og leiga á græjum, þú leigir ekki milljón kr. græju á sama verði og 100þús. kr. græju.


What!!? Er í alvörunni til myndavél sem kostar miljón???!!! No way!!!

og mikið meira en það, ég skoðaðinú sigma linsu sem kostaði tæpar 6 millur
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 17 Jún 2010 - 1:27:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

riverman skrifaði:
DanSig skrifaði:
að lesa á hvolfi er bara æfing... ég get lesið á hvolfi, á hlið, í spegli ofl... allt jafn auðvelt... enda bara æfing... að læra hvernig orðin líta út þegar þau snúa öðruvísi...

það er ekki margt sem ég er lélegur í... einna helst tónlist og dans.. enda vantar algjörlega tóneyrað hjá mér...

flest annað get ég gert.. og ef ég hef aldrei gert það þá tekur mig ekki langan tíma að verða góður í því....


þú líka bestur í því að láta afleiða þig frá raunverulega umræðu efni.


Laughing Laughing Laughing
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  Næsta
Blaðsíða 4 af 10

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group