Sjá spjallþráð - Löggilt iðngrein :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Löggilt iðngrein
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Doddi


Skráður þann: 06 Apr 2005
Innlegg: 1238
Staðsetning: Kársnes
AGFA Silette - L Prontor 125 Agnar
InnleggInnlegg: 15 Jún 2010 - 11:54:36    Efni innleggs: Löggilt iðngrein Svara með tilvísun

Á bls. 10 í Fréttablaðinu er frétt um það að sex einstaklingar hafi verið kærðir fyrir að vera með starfsemi í löggiltri iðngrein.

Er þetta þá löggilt iðngrein?
_________________
betur sjá augu en eyru

http://www.flickr.com/photos/30529007@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 15 Jún 2010 - 12:56:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er hvað þá löggilt iðngrein? Ljósmyndun?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 15 Jún 2010 - 13:01:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir að benda á greinina, fyrir hina sem hafa áhuga, þá er hægt að lesa hérna: http://vefblod.visir.is/index.php?s=4139&p=94749

Reyndar skil ég ekki alveg afhverju allir eru ennþá að velkjast í vafa um það að framkvæmdavaldið lítur á ljósmyndun sem löggilta iðngrein, mér finnst það hafa komið mjög skýrt fram á undanförnum misserum. Reyndar hafa ýmsir hagsmunaaðilar haldið öðru fram, en það er svolítið eins og að taka debat við steinvegg virðist vera.

En ef lögin segja að maður þurfi að hafa meistara fyrir rekstrinum, þá er líklega ekki skrýtið að ákæruvaldið fari í mál ef enginn meistari er fyrir rekstrinum. ekki satt? Reyndar held ég að fréttin sé eitthvað furðuleg, það er alveg nóg að vera með sveinspróf til þess að reka stofu, er það ekki annars?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 15 Jún 2010 - 14:22:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er nokkuð viss um að í þessum tilvikum hefur ekki einusinni sveinspróf verið til staðar...

með sveinspróf máttu vinna sjálfstætt en ekki vera með starfsmenn.. í þessum kærum voru 3 stofur en 6 einstaklingar svo væntanlega 2 með hverja stofu og þessvegna krafa um að meistari sé fyrir stofunni.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gunnar_Örn


Skráður þann: 20 Ágú 2008
Innlegg: 381

Canon 7D
InnleggInnlegg: 15 Jún 2010 - 15:19:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Dansig var ég ekki að lesa eitthvað eftir þig um daginn um að í ljósmyndun mætu sveinar vera með nema ??? þá eru þeir með starfsmen ekki sat ekki vinna sveinar frítt þó svo launin séu lág. ???

En voru ekki stofnuð einhver samtök um þetta fyrir ekki svo löngu er ekki neitt að frétta af þeim ??? eða er það dautt dæmi ???

Á meðan þessi lög eru í gliti er ekki neitt vafa mál um þetta. Að reka ljósmynda stofu á Íslandi er banað ef þú ert ekki með próf eða samþykki frá ljósmyndarafélaginu þá á ég við búin að takka próf hjá þeim sem á víst að vera hægt.
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnirr
http://www.wix.com/gunnarorn/goa-photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 15 Jún 2010 - 15:52:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gunnar_Örn skrifaði:
Dansig var ég ekki að lesa eitthvað eftir þig um daginn um að í ljósmyndun mætu sveinar vera með nema ??? þá eru þeir með starfsmen ekki sat ekki vinna sveinar frítt þó svo launin séu lág. ???

En voru ekki stofnuð einhver samtök um þetta fyrir ekki svo löngu er ekki neitt að frétta af þeim ??? eða er það dautt dæmi ???

Á meðan þessi lög eru í gliti er ekki neitt vafa mál um þetta. Að reka ljósmynda stofu á Íslandi er banað ef þú ert ekki með próf eða samþykki frá ljósmyndarafélaginu þá á ég við búin að takka próf hjá þeim sem á víst að vera hægt.


það er víst rétt... samkvæmt því sem ég frétti hjá Sissa... sveinar meiga taka nema í starfsþjálfun, en þá er auðvitað krafa um að viðkomandi sé búinn að ljúka ljósmyndanámi í Tækniskólanum áður...

er ekki búinn að kynna mér þessar nýju reglur nægilega vel, en þetta er þá eina undantekningin sem er leyfð.. annars mega sveinar ekki vera með starfsfólk...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gunnar_Örn


Skráður þann: 20 Ágú 2008
Innlegg: 381

Canon 7D
InnleggInnlegg: 15 Jún 2010 - 15:57:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok Takk
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnirr
http://www.wix.com/gunnarorn/goa-photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Doddi


Skráður þann: 06 Apr 2005
Innlegg: 1238
Staðsetning: Kársnes
AGFA Silette - L Prontor 125 Agnar
InnleggInnlegg: 15 Jún 2010 - 16:53:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það væri lag að upplýsa menn um þá möguleika að stunda ljósmyndun sem iðngrein eins og þetta að geta farið til sveins í þjálfun.

Mér sýnist Dansig vera sá sem mikið hefur skoðað þetta.
Það hljóta líka að vera fleiri sem vita um þessi mál.

Það kom mér mjög á óvart þegar ég sá gr. 2 í lögum ljósmyndafélagsins.

Komið svo og upplýsið menn.

Ég er bara í annarri iðngrein og veit ekkert um þessa.
Í minni iðngrein er það meistarinn sem kemur fyrstur en sveinar geta staðir fyrir verkum að litlu leiti.
_________________
betur sjá augu en eyru

http://www.flickr.com/photos/30529007@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 15 Jún 2010 - 17:21:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er töluvert síðan að þetta meistara dæmi var tekið af enda eru bara örfáir með meirstaragráðu í greinninni hér á landi í dag.

Annars eru þessi lög meingölluð og kerfið líka, hvorki greinin né menntakerfið starfa nægilega vel saman til að geta útskrifað fólk úr greininni nema í gegnum klíkuskap eða fjölskyldutengsl.

Löngu tímabært að leggja þetta niður sem iðngrein og setja af stað BA gráðu braut í LHÍ. Meira að segja þegar maður fer á heimasíðu LÍN og leitar að ljósmyndanámi þá er það flokkað undir listgreinar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Doddi


Skráður þann: 06 Apr 2005
Innlegg: 1238
Staðsetning: Kársnes
AGFA Silette - L Prontor 125 Agnar
InnleggInnlegg: 15 Jún 2010 - 17:26:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Það er töluvert síðan að þetta meistara dæmi var tekið af enda eru bara örfáir með meirstaragráðu í greinninni hér á landi í dag.

Annars eru þessi lög meingölluð og kerfið líka, hvorki greinin né menntakerfið starfa nægilega vel saman til að geta útskrifað fólk úr greininni nema í gegnum klíkuskap eða fjölskyldutengsl.

Löngu tímabært að leggja þetta niður sem iðngrein og setja af stað BA gráðu braut í LHÍ. Meira að segja þegar maður fer á heimasíðu LÍN og leitar að ljósmyndanámi þá er það flokkað undir listgreinar.


Eins og kemur fram í lista yfir löggiltar iðngreinar þá eru þar listgreinar og eru þær lögverndaðar líka þannig að ég sé ekki að það breyti neinu hvort þetta er skilgreint sem listgrein eða ekki. Þetta mundi sjálfsagt færast undir þennan flokk listgreina sem þar eru.

Menn þurfa bara að sjá hvaða leiðir eru færar til að geta starfað í greininni.
_________________
betur sjá augu en eyru

http://www.flickr.com/photos/30529007@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gunnar_Örn


Skráður þann: 20 Ágú 2008
Innlegg: 381

Canon 7D
InnleggInnlegg: 15 Jún 2010 - 18:24:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér á landi er þetta mjög skrítið sér í lagi þar sem hér er stafandi ljósmyndaskóli (ljósmyndaskólinn) sem sér hæfir sig í ljósmyndun og engu örður hann er viðurkenndur sem löglegur skóli en þú færð samt ekki Atvinnu leifi hér á landi eftir hafa lokið honum. mjög spes mátt ekki einu sinni fara á samning eftir hann. Verður að fara í Tækniskólann. Mjög spes.
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnirr
http://www.wix.com/gunnarorn/goa-photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 15 Jún 2010 - 20:45:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Doddi skrifaði:
Það væri lag að upplýsa menn um þá möguleika að stunda ljósmyndun sem iðngrein eins og þetta að geta farið til sveins í þjálfun.

Mér sýnist Dansig vera sá sem mikið hefur skoðað þetta.
Það hljóta líka að vera fleiri sem vita um þessi mál.

Það kom mér mjög á óvart þegar ég sá gr. 2 í lögum ljósmyndafélagsins.

Komið svo og upplýsið menn.

Ég er bara í annarri iðngrein og veit ekkert um þessa.
Í minni iðngrein er það meistarinn sem kemur fyrstur en sveinar geta staðir fyrir verkum að litlu leiti.


Það hlýtur að liggja í málsins eðli að iðnaðarráherra/ráðuneiti gefi bestu svörin þar sem það er það embætti sem fer með yfirráð yfir framkvæmd þessara laga sem um er að ræða.

Ég hef oft velt því fyrir mér, eftir að sjá hversu mikið þetta mál vefst fyrir notendum hér, hvers vegna fólk skrifar ekki til háttvirts ráðherra og forvitnast um málin. Og þá meina ég með vel uppsettu bréfi, jafnvel á pappír. Það væri meira að segja nóg ef einn aðili gerði það og miðlaði svo upplýsingunum áfram hér inn á svæðið.

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 15 Jún 2010 - 21:03:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Limbri skrifaði:
Doddi skrifaði:
Það væri lag að upplýsa menn um þá möguleika að stunda ljósmyndun sem iðngrein eins og þetta að geta farið til sveins í þjálfun.

Mér sýnist Dansig vera sá sem mikið hefur skoðað þetta.
Það hljóta líka að vera fleiri sem vita um þessi mál.

Það kom mér mjög á óvart þegar ég sá gr. 2 í lögum ljósmyndafélagsins.

Komið svo og upplýsið menn.

Ég er bara í annarri iðngrein og veit ekkert um þessa.
Í minni iðngrein er það meistarinn sem kemur fyrstur en sveinar geta staðir fyrir verkum að litlu leiti.


Það hlýtur að liggja í málsins eðli að iðnaðarráherra/ráðuneiti gefi bestu svörin þar sem það er það embætti sem fer með yfirráð yfir framkvæmd þessara laga sem um er að ræða.

Ég hef oft velt því fyrir mér, eftir að sjá hversu mikið þetta mál vefst fyrir notendum hér, hvers vegna fólk skrifar ekki til háttvirts ráðherra og forvitnast um málin. Og þá meina ég með vel uppsettu bréfi, jafnvel á pappír. Það væri meira að segja nóg ef einn aðili gerði það og miðlaði svo upplýsingunum áfram hér inn á svæðið.

-


Ég er svo vel skrifandi, á pappír og allt. Ég skal senda ef þið leggið línurnar með efnið.
_________________
www.flickr.com/photos/unneva
http://unneva.dpcprints.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
pallibjoss


Skráður þann: 18 Apr 2005
Innlegg: 469
Staðsetning: Rvík.
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 15 Jún 2010 - 22:46:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gunnar_Örn skrifaði:
En voru ekki stofnuð einhver samtök um þetta fyrir ekki svo löngu er ekki neitt að frétta af þeim ??? eða er það dautt dæmi ???Samtökin eru alls ekki dauð, síður en svo, hins vegar hefur eðli málsin samkvæmt verið ládeyða vegna ástandsins, því kerfinu finnast önnur mál meira aðkallandi.

Við bíðum átekta.

En mér finnst allskonar tilslakanir á réttindakröfu í Ljósmyndun þýða að þessi fornaldarkrafa sé í dauðateygjunum.
_________________
Sigurpáll Björnsson.

Ljósmyndun er LIST - Með myndavél í hönd og heiminn til afnota

http://pallibjoss.123.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gunnar_Örn


Skráður þann: 20 Ágú 2008
Innlegg: 381

Canon 7D
InnleggInnlegg: 15 Jún 2010 - 22:55:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

pallibjoss skrifaði:
Gunnar_Örn skrifaði:
En voru ekki stofnuð einhver samtök um þetta fyrir ekki svo löngu er ekki neitt að frétta af þeim ??? eða er það dautt dæmi ???Samtökin eru alls ekki dauð, síður en svo, hins vegar hefur eðli málsin samkvæmt verið ládeyða vegna ástandsins, því kerfinu finnast önnur mál meira aðkallandi.

Við bíðum átekta.

En mér finnst allskonar tilslakanir á réttindakröfu í Ljósmyndun þýða að þessi fornaldarkrafa sé í dauðateygjunum.


Gott að vita að það er eitthvað verið að vinna í þessum málum. Very Happy
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnirr
http://www.wix.com/gunnarorn/goa-photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  Næsta
Blaðsíða 1 af 10

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group