Sjá spjallþráð - Furðulegt :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Furðulegt
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 07 Jún 2010 - 19:34:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ef seljandi fær uppsett verð þá skiptir engu hvort einhver annar hafi verið búinn að bjóða lægra... það er á endanum seljandi sem setur upp það verð sem hann vill, þegar hann nær sínu marki er enginn tilgangur að halda uppboðinu gangandi lengur.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarG


Skráður þann: 21 Feb 2007
Innlegg: 1566
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Jún 2010 - 19:44:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heldriver skrifaði:
DanSig skrifaði:

ef vonast er eftir 50þ fyrir vöru en viðkomandi myndi láta hana af hendi fyrir 42þ þá væri 42þ reserve price og 50þ pay now...

ef það koma boð undir 42þ þá er er statusinn reserve not met, um leið og boðið fer yfir 42þ þá kemur reserve met, svo líður uppoðstíminn og sá sem á hæðsta boð yfir 42þ en undir 50þ hefur reserve á vöruna og fær þá tiltekin frest til að greiða og ganga frá kaupunum.


Þetta er ekki alveg rétt hjá þér (nema það sé búið að breita þessu, hef ekki notað ebay í langan tíma)
Um leið og fyrsta tilboð kemur þá fer "buy now" möguleikinn, enda væri glatað ef að þú værir búinn að bjóða 49.000 svo kemur bara næsti aðili og notar buy now möguleikann ánþess að þú hafir tækifæri til að bjóða hærra en hann


Þú hafðir alltaf tækifæri á að kaupa þetta núna. Það er pointið með Buy it now.

Og það er ekki þannig að ef það kemur boð að buy it now takkinn fari. EKki þá nema að seljandinn stilli það þannig.
_________________
Flickr.com/ArnarGeirArnarG.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 08 Jún 2010 - 7:35:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarG skrifaði:
Heldriver skrifaði:
DanSig skrifaði:

ef vonast er eftir 50þ fyrir vöru en viðkomandi myndi láta hana af hendi fyrir 42þ þá væri 42þ reserve price og 50þ pay now...

ef það koma boð undir 42þ þá er er statusinn reserve not met, um leið og boðið fer yfir 42þ þá kemur reserve met, svo líður uppoðstíminn og sá sem á hæðsta boð yfir 42þ en undir 50þ hefur reserve á vöruna og fær þá tiltekin frest til að greiða og ganga frá kaupunum.


Þetta er ekki alveg rétt hjá þér (nema það sé búið að breita þessu, hef ekki notað ebay í langan tíma)
Um leið og fyrsta tilboð kemur þá fer "buy now" möguleikinn, enda væri glatað ef að þú værir búinn að bjóða 49.000 svo kemur bara næsti aðili og notar buy now möguleikann ánþess að þú hafir tækifæri til að bjóða hærra en hann


Þú hafðir alltaf tækifæri á að kaupa þetta núna. Það er pointið með Buy it now.

Og það er ekki þannig að ef það kemur boð að buy it now takkinn fari. EKki þá nema að seljandinn stilli það þannig.


Pointið með buy it now er að fólk noti frekar þann möguleika og borgi þar með meira en reserved verð, en á móti er möguleikinn á að ef það byrjar uppboðið að þá komi einhver annar og bjóði og verðið getur annaðhvort farið uppfyrir buy it now verðið eða þá að hinn aðilinn gæti náð gripnum.. nú eða bæði.
Ég sé ekki eitt einasta uppboð á ebay þar sem er komið 1 boð og buy it now möguleikinn er ennþá til staðar.

DanSig skrifaði:
ef seljandi fær uppsett verð þá skiptir engu hvort einhver annar hafi verið búinn að bjóða lægra... það er á endanum seljandi sem setur upp það verð sem hann vill, þegar hann nær sínu marki er enginn tilgangur að halda uppboðinu gangandi lengur.


Auðvitað skiftir engu máli hvort að einhver bíður lægra... hvað ertu að reina að útskýra?
Og þvílíkt bull, auðvitað er tilgangur f seljandann að halda uppboðinu gangandi ef það er á annað borð byrjað! Seljandinn vill væntanlega fá hvað mest fyrir sinn snúð þó svo að hann hefði alveg sætt sig við minna.
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarG


Skráður þann: 21 Feb 2007
Innlegg: 1566
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Jún 2010 - 9:48:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

við sum uppboð er merkt Buy it now or Best Offer.

Við þau uppboð hverfur buy it now takkinn.

Hin sem tiltaka boð eru bara yfirleitt ekki boðið í þar sem fólk getur ekki treyst því að það fái hlutinn þannig og fólk kaupir hann frekar.

Ég hef alveg séð buy it now og nokkur boð í hlutinn.
_________________
Flickr.com/ArnarGeirArnarG.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 08 Jún 2010 - 10:17:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heldriver skrifaði:
DanSig skrifaði:
ef seljandi fær uppsett verð þá skiptir engu hvort einhver annar hafi verið búinn að bjóða lægra... það er á endanum seljandi sem setur upp það verð sem hann vill, þegar hann nær sínu marki er enginn tilgangur að halda uppboðinu gangandi lengur.


Auðvitað skiftir engu máli hvort að einhver bíður lægra... hvað ertu að reina að útskýra?
Og þvílíkt bull, auðvitað er tilgangur f seljandann að halda uppboðinu gangandi ef það er á annað borð byrjað! Seljandinn vill væntanlega fá hvað mest fyrir sinn snúð þó svo að hann hefði alveg sætt sig við minna.semsagt ef þú vilt fá 50þ fyrir einhverja vöru og einhver vill borga 50þ fyrir hana ætlarðu þá að segja nei við væntanlegan kaupanda afþví að þú ætlar að reyna að fá meira þó að þú sért sáttur við 50þ og enda jafnvel með enga sölu afþví að þú neitaðir þeim sem var tilbúinn að borga uppsett verð ?


þú ert furðulegur og afskaplega lélegur sölumaður Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 08 Jún 2010 - 14:23:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
Heldriver skrifaði:
DanSig skrifaði:
ef seljandi fær uppsett verð þá skiptir engu hvort einhver annar hafi verið búinn að bjóða lægra... það er á endanum seljandi sem setur upp það verð sem hann vill, þegar hann nær sínu marki er enginn tilgangur að halda uppboðinu gangandi lengur.


Auðvitað skiftir engu máli hvort að einhver bíður lægra... hvað ertu að reina að útskýra?
Og þvílíkt bull, auðvitað er tilgangur f seljandann að halda uppboðinu gangandi ef það er á annað borð byrjað! Seljandinn vill væntanlega fá hvað mest fyrir sinn snúð þó svo að hann hefði alveg sætt sig við minna.semsagt ef þú vilt fá 50þ fyrir einhverja vöru og einhver vill borga 50þ fyrir hana ætlarðu þá að segja nei við væntanlegan kaupanda afþví að þú ætlar að reyna að fá meira þó að þú sért sáttur við 50þ og enda jafnvel með enga sölu afþví að þú neitaðir þeim sem var tilbúinn að borga uppsett verð ?


þú ert furðulegur og afskaplega lélegur sölumaður Wink


þú varst að tala um ebay og ég er einfaldlega að segja þér að þó að uppboðsverð sé komið uppí buy it now verð þá hættir uppboðið ekkert! ef að buy it now möguleikinn er ekki notaður áður en að fyrsta boð kemur þá heldur uppboðið áfram í þann tiltekna tíma sem var fyrirfram ákveðinn. Þessvegna getur endanlegt verð jafnvel orðið hærra en buy it now verðið... það er einmitt tilgangurinn með buy it now, ef þú notar þann möguleika þá ertu ekki að taka áhættuna á að verðið fari uppfyrir það verð, einnig þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að einhver annar nái vörunni.
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 08 Jún 2010 - 14:44:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ókei vá. Við erum á ljósmyndaumræðuvef..

EKKI vef fyrir áhugamenn um Ebay..

Annars finnst mér að það mætti vera staðlað form fyrir Til Sölu flokkinn. Eins og þekktist á sumum íslenskum torrent síðum fyrir ekki svo löngu síðan.

Þá vori tilteknir reitir þar sem þú skrifaðir lýsingu, annar þar sem þú settir hlekk á mynd/ir og þá væri flott að hafa einn reit undir verð.

Þá getum við sagt bless við lélegar sölu-auglýsingar (vonandi) og allt verður staðlað (mun auðveldara að renna yfir til sölu flokkinn) Smile

Bara hugmynd
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 08 Jún 2010 - 15:17:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heldriver skrifaði:
DanSig skrifaði:
Heldriver skrifaði:
DanSig skrifaði:
ef seljandi fær uppsett verð þá skiptir engu hvort einhver annar hafi verið búinn að bjóða lægra... það er á endanum seljandi sem setur upp það verð sem hann vill, þegar hann nær sínu marki er enginn tilgangur að halda uppboðinu gangandi lengur.


Auðvitað skiftir engu máli hvort að einhver bíður lægra... hvað ertu að reina að útskýra?
Og þvílíkt bull, auðvitað er tilgangur f seljandann að halda uppboðinu gangandi ef það er á annað borð byrjað! Seljandinn vill væntanlega fá hvað mest fyrir sinn snúð þó svo að hann hefði alveg sætt sig við minna.semsagt ef þú vilt fá 50þ fyrir einhverja vöru og einhver vill borga 50þ fyrir hana ætlarðu þá að segja nei við væntanlegan kaupanda afþví að þú ætlar að reyna að fá meira þó að þú sért sáttur við 50þ og enda jafnvel með enga sölu afþví að þú neitaðir þeim sem var tilbúinn að borga uppsett verð ?


þú ert furðulegur og afskaplega lélegur sölumaður Wink


þú varst að tala um ebay og ég er einfaldlega að segja þér að þó að uppboðsverð sé komið uppí buy it now verð þá hættir uppboðið ekkert! ef að buy it now möguleikinn er ekki notaður áður en að fyrsta boð kemur þá heldur uppboðið áfram í þann tiltekna tíma sem var fyrirfram ákveðinn. Þessvegna getur endanlegt verð jafnvel orðið hærra en buy it now verðið... það er einmitt tilgangurinn með buy it now, ef þú notar þann möguleika þá ertu ekki að taka áhættuna á að verðið fari uppfyrir það verð, einnig þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að einhver annar nái vörunni.


ég var að vísa í uppboðskerfið hjá ebay sem hugmynd að kerfi til að hafa hérna, ég var ekki að útlista þeirra kerfi sérstaklega heldur hvernig mögulegt væri að hafa kerfið fyrir þessa síðu byggt að hluta á hugmyndinni að ebay kerfinu.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group