Sjá spjallþráð - Furðulegt :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Furðulegt
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 06 Jún 2010 - 20:10:08    Efni innleggs: Furðulegt Svara með tilvísun

Furðulegt að þegar er verið að aulýsa vöru hér til sölu og óskað eftir TILBOÐI, þá spyrja aðrir strax um verð,, vita ekki allir hvað tilboð er ??
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Maggi B.


Skráður þann: 28 Jún 2009
Innlegg: 259

Canon EOS 1D X
InnleggInnlegg: 06 Jún 2010 - 20:16:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei það er virkilega furðulegt að fólk hafi ekki gáfurnar eða viljann í að verðleggja sína vöru. eina ástæðan fyrir því að fók segir tilboð óskast er að það vonast eftir að fá hærra verð en hægt á að vera fá fyrir hlutinn. EKKERT annað
_________________
Músatemjari
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 06 Jún 2010 - 20:21:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þannig að allir tilboðsvefir og tilboðsmarkaðir og að gera tilboð í bíl er bara bull?
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Svanson


Skráður þann: 15 Maí 2010
Innlegg: 24

Canon PowerShot SX 10 IS
InnleggInnlegg: 06 Jún 2010 - 21:25:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála lethal3! Svo er einnig það margir nýliðar hérna eins og ég sem eru ekki með á hreinu hver verðlagningin er á notuðum vélum eða aukahlutum. Sé þá ekkert athugavert við það að spurja um verð.
_________________
byrjandi með brennandi áhuga
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hakon84


Skráður þann: 16 Des 2009
Innlegg: 117

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 06 Jún 2010 - 21:42:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég biðst afsökunar , ég var að auglysa d5000 vel og óskaði eftir tilboði,ég er buin að breyta þvi,´
kv hákon
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Netscream


Skráður þann: 26 Feb 2006
Innlegg: 786

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 06 Jún 2010 - 22:23:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það hafa allir einhverja hugmynd um hvaða verð þeir vilja fá fyrir dótið sitt, nákvæmlega ástæðan fyrir því að fólk óskar eftir tilboði er vegna þess að þá losnar maður við "Þetta er allt of hátt" "ég sá þetta á miklu lægra verði um daginn" "Þetta selst aldrei á þessu verði" eða eitthvað álíka.

En ég er sammála því að ef fólk vill selja hlutina sína þá er lang best að koma með verð hugmynd. Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Netscream


Skráður þann: 26 Feb 2006
Innlegg: 786

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 06 Jún 2010 - 22:24:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

viking2004 skrifaði:
þannig að allir tilboðsvefir og tilboðsmarkaðir og að gera tilboð í bíl er bara bull?

Flestir tilboðs vefir eru með svo kallað reserved price, eða verð sem seljandi VILL fá að lágmarki fyrir vöruna.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 06 Jún 2010 - 22:42:15    Efni innleggs: góð spurning Svara með tilvísun

Það á alveg að vera hægt að gefa upp hvað þú vilt fá fyrir hlutinn. ef hluturinn sem ég auglýsi ER TIL SÖLU þá gef ég upp verð annars FÆ ég léleg tilboð !! þetta er ein af fáum síðum sem virka þannig að þú færð stundum hærra tilboð en þú hefðir sætt þig við vegna eftirspurn.

ég er búinn að vera reyna prútta við fólk sem vill svo fá meira en búðarverð!!
ég setti inn of hátt tilboð í vél, maðurinn leiðrétti mig og svo keypti ég af honum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
selli


Skráður þann: 27 Mar 2006
Innlegg: 152
Staðsetning: Keflavík

InnleggInnlegg: 06 Jún 2010 - 23:18:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spurning hvort að seljendur ættu að taka upp þann góða sið að gefa upp söluverð, þannig fá kaupendur hugmynd um raunboð í hluti hér á vefnum.

Auðvitað koma svo hlutir hér til sölu sem að eru eftirsóknarverðari en aðrir og geta því farið á hærra verði en aðrir, sem dæmi virðast Canon linsur fara á hærra % verði miðað við nýja en Sigma linsur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 06 Jún 2010 - 23:40:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nánast undantekningalaust þegar einhver óskar eftir tilboði og vill ekki gefa upp verð þá fær viðkomandi mjög lágt tilboð og verður fúll og eys svívirðingum yfir bjóðanda fyrir að bjóða ekki betur...


þarf að vera eins og á ebay.. reserve price og pay now price..

ef vonast er eftir 50þ fyrir vöru en viðkomandi myndi láta hana af hendi fyrir 42þ þá væri 42þ reserve price og 50þ pay now...

ef það koma boð undir 42þ þá er er statusinn reserve not met, um leið og boðið fer yfir 42þ þá kemur reserve met, svo líður uppoðstíminn og sá sem á hæðsta boð yfir 42þ en undir 50þ hefur reserve á vöruna og fær þá tiltekin frest til að greiða og ganga frá kaupunum.

ef einhver hinsvegar vill borga 50þ þá fær viðkomandi vöruna strax og uppboðið endar.


mjög einfalt í kóðun og örugglega margar útgáfur til á netinu fríar sem passa við þetta kerfi.


þá er td. hægt að setja þetta upp svipað og könnun.. lægsta verð sem hægt er að velja er td. 15% undir reserve til að koma í veg fyrir dónalega lág boð, hæsta verð er buy now verðið...

svo hakar maður bara í það verð sem maður vill bjóða og gagnagrunnurinn geymir upplýsingar um það hver það var sem bauð, svo þegar uppboðstími endar þá fær seljandi upplýsingarnar úr grunninum með td. 2 hæðstu boðin ef sá sem á hæðsta boðið skyldi hætta við.. ef einhver smellir á buy now verðið þá fengi seljandi strax póst um að sala væri möguleg og upplýsingar um kaupanda, svo myndi uppboðið sjálfkrafa læsast fyrir frekari uppboðum.

við þetta þá bæði myndu dónaleg boð hverfa og einnig myndi það minnka mjög að fólk byði í vöru og hætti svo við kaup þegar seljandi er jafnvel búinn að neita öðrum því gagnagrunnurinn myndi merkja kaupendur og seljandi myndi merkja við hvort kaupandi gekk frá kaupunum eða ekki... svo ef einhver stundar það að hætta við þá væri hann útilokaður frá því að bjóða í vörur....
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
selli


Skráður þann: 27 Mar 2006
Innlegg: 152
Staðsetning: Keflavík

InnleggInnlegg: 06 Jún 2010 - 23:46:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er ekkert því til fyrirstöðu að gera þetta núna á Ebay. Eina sem að þarf að gera er að passa að varan sé eingöngu seld á Íslandi.

Já og var ekki kominn síða hér sem að er svona Selt.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 06 Jún 2010 - 23:51:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég var nú að meina að breyta sölu síðunum hérna í þetta form... svipuð uppsetning og könnun nema það að niðurstöðurnar birtast ekki fyrir þá sem skoða þráðin heldur eru geymdar og eingöngu sendar stofnanda þráðarins.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
selli


Skráður þann: 27 Mar 2006
Innlegg: 152
Staðsetning: Keflavík

InnleggInnlegg: 06 Jún 2010 - 23:55:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Góð pæling Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
htdoc


Skráður þann: 18 Des 2007
Innlegg: 436
Staðsetning: Höfuðborgasvæðið
Canon EOS Rebel T2i
InnleggInnlegg: 07 Jún 2010 - 1:35:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þegar maður er svona noob og hefur ekki hugmynd um verðið cirka, veit maður ekki hvort á að bjóða 40þ eða 80þ.
mun þægilegra þegar fólk gefur upp verð eða verðhugmynd
_________________
http://www.flickr.com/photos/olafurorng/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarG


Skráður þann: 21 Feb 2007
Innlegg: 1566
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Jún 2010 - 10:53:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

furðulegt bara hvað fólk gefur sér tima til að kvarta yfir.

Viljið þið virkilega breyta þessum söluþræði í eitthvað komúnista veldi. Eingöngu leyfilegt að selja hluti á fyrirframákveðnu ríkisverði ?
_________________
Flickr.com/ArnarGeirArnarG.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group