Sjá spjallþráð - Johanna Blakely: Lessons from fashion's free culture :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Johanna Blakely: Lessons from fashion's free culture
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 30 Maí 2010 - 14:10:02    Efni innleggs: Johanna Blakely: Lessons from fashion's free culture Svara með tilvísun

Johanna Blakely: Lessons from fashion's free culture
Það er ekki laust við að maður veltir fyrir sér hvort lögverndun ljósmyndara með höfundarlögum og iðnaðarlögum skili sér í fábreytni og stöðnun frekar en ella. Hvað heldur þú?
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 30 Maí 2010 - 15:15:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Athyglivert.

Hún bullar samt um "Open source" að hann sé ekki höfundarréttarvarinn.
Hann er einmitt varinn með höfundarrétti. Hinsvegar er leigusamningurinn (e. licence) það sem gerir Open source hugbúnað frábrugðinn öðrum hugbúnaði.
Um restina af fullyrðingunum hjá henni get ég ekki tjáð mig því að ég þekki ekki nógu vel til.
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 30 Maí 2010 - 15:32:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Horfði á þetta eða réttara, hlustaði með öðru eyranu og þótt margt athyglisvert.

Toppurinn náðist þegar hún sagði frá sölutölunum. Þeir sem vernduðu sig mest, seldu minnst. Hinir mokuðu inn peningum skv. því sem hún sagði.

Margt smátt gerir jú eitt stórt.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 30 Maí 2010 - 21:32:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kd skrifaði:
Athyglivert.

Hún bullar samt um "Open source" að hann sé ekki höfundarréttarvarinn.
Hann er einmitt varinn með höfundarrétti. Hinsvegar er leigusamningurinn (e. licence) það sem gerir Open source hugbúnað frábrugðinn öðrum hugbúnaði.
Um restina af fullyrðingunum hjá henni get ég ekki tjáð mig því að ég þekki ekki nógu vel til.
Þegar ég les þetta þá finnst mér hún ekkert vera að bulla neitt sérstaklega mikið með því að minnast á open source. Margt í gerjun.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 30 Maí 2010 - 21:35:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
kd skrifaði:
Athyglivert.

Hún bullar samt um "Open source" að hann sé ekki höfundarréttarvarinn.
Hann er einmitt varinn með höfundarrétti. Hinsvegar er leigusamningurinn (e. licence) það sem gerir Open source hugbúnað frábrugðinn öðrum hugbúnaði.
Um restina af fullyrðingunum hjá henni get ég ekki tjáð mig því að ég þekki ekki nógu vel til.
Þegar ég les þetta þá finnst mér hún ekkert vera að bulla neitt sérstaklega mikið með því að minnast á open source. Margt í gerjun.


Hún bullar þegar hún segir að það sé enginn höfundarréttur á Open Source hugbúnaði.
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 30 Maí 2010 - 21:36:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

garrinn skrifaði:
Horfði á þetta eða réttara, hlustaði með öðru eyranu og þótt margt athyglisvert.

Toppurinn náðist þegar hún sagði frá sölutölunum. Þeir sem vernduðu sig mest, seldu minnst. Hinir mokuðu inn peningum skv. því sem hún sagði.

Margt smátt gerir jú eitt stórt.
Hún birti graf með sölutölunum og mér finnst ekkert skrýtið að fólk eyði meiri peningum í föt en bækur, tónlist og myndir.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 30 Maí 2010 - 22:24:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kd skrifaði:
kgs skrifaði:
kd skrifaði:
Athyglivert.

Hún bullar samt um "Open source" að hann sé ekki höfundarréttarvarinn.
Hann er einmitt varinn með höfundarrétti. Hinsvegar er leigusamningurinn (e. licence) það sem gerir Open source hugbúnað frábrugðinn öðrum hugbúnaði.
Um restina af fullyrðingunum hjá henni get ég ekki tjáð mig því að ég þekki ekki nógu vel til.
Þegar ég les þetta þá finnst mér hún ekkert vera að bulla neitt sérstaklega mikið með því að minnast á open source. Margt í gerjun.


Hún bullar þegar hún segir að það sé enginn höfundarréttur á Open Source hugbúnaði.
Hún sagði:
Tilvitnun:
Open Source Software. These guys decided they didn't want copyright protection. They thought they would be more innovated without it.

_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 30 Maí 2010 - 23:22:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
kd skrifaði:
kgs skrifaði:
kd skrifaði:
Athyglivert.

Hún bullar samt um "Open source" að hann sé ekki höfundarréttarvarinn.
Hann er einmitt varinn með höfundarrétti. Hinsvegar er leigusamningurinn (e. licence) það sem gerir Open source hugbúnað frábrugðinn öðrum hugbúnaði.
Um restina af fullyrðingunum hjá henni get ég ekki tjáð mig því að ég þekki ekki nógu vel til.
Þegar ég les þetta þá finnst mér hún ekkert vera að bulla neitt sérstaklega mikið með því að minnast á open source. Margt í gerjun.


Hún bullar þegar hún segir að það sé enginn höfundarréttur á Open Source hugbúnaði.
Hún sagði:
Tilvitnun:
Open Source Software. These guys decided they didn't want copyright protection. They thought they would be more innovated without it.


Sem er bull. Það er ekki hægt að afsala sér höfundarréttinum.
Höfundar verður t.d. alltaf að vera getið. Ég get ekki bara tekið einhvern Open Source hugbúnað og breytt nafninu og gefið hann út sem minn.
Ég verð að geta höfundar. Aka höfundarréttur. Leyfin (þau eru reyndar nokkur sem flakkast sem open source leyfi) fara síðan í þetta með mismiklum detail hvernig þetta skal gerast. Með öðrum orðum höfundur Open source hugbúnaðar leyfir öðrum að nota hugbúnaðinn sinn laga og breyta undir ákveðnum skilyrðum . Eitt af þeim er alltaf "að geta höfundar".
Þetta er talsvert annað schenario en hún lýsir þarna með tískuhúsin.

En eins og margar umræður hérna og víðar þá er enginn greinarmunur gerður á leyfunum (e. licence) og höfundarréttinum (e. copyright). Höfundarrétturinn er forsenda þessara leyfa.
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 30 Maí 2010 - 23:28:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er reyndar til eitthvað sem kallast "public domain".
Þá er klásúla um að menn setji hugbúnaðinn í "public domain"
Slíkt "leyfi" er venjulega ekki flokkað sem "Open Source" held ég.
En það eru ekki mikið af hugbúnaði sem er gefinn út í pulic domain.
Það er svona það næsta sem menn komast að afsala sér höfundarrétti.
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
4beez


Skráður þann: 11 Maí 2008
Innlegg: 961
Staðsetning: Hér og þar
Nikon D200
InnleggInnlegg: 30 Maí 2010 - 23:46:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta.

Áhugaverðar pælingar um sköpun og höfundarrétt.
_________________
Flickr/ljosvaki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 31 Maí 2010 - 0:32:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kd skrifaði:
kgs skrifaði:
kd skrifaði:
kgs skrifaði:
kd skrifaði:
Athyglivert.

Hún bullar samt um "Open source" að hann sé ekki höfundarréttarvarinn.
Hann er einmitt varinn með höfundarrétti. Hinsvegar er leigusamningurinn (e. licence) það sem gerir Open source hugbúnað frábrugðinn öðrum hugbúnaði.
Um restina af fullyrðingunum hjá henni get ég ekki tjáð mig því að ég þekki ekki nógu vel til.
Þegar ég les þetta þá finnst mér hún ekkert vera að bulla neitt sérstaklega mikið með því að minnast á open source. Margt í gerjun.


Hún bullar þegar hún segir að það sé enginn höfundarréttur á Open Source hugbúnaði.
Hún sagði:
Tilvitnun:
Open Source Software. These guys decided they didn't want copyright protection. They thought they would be more innovated without it.


Sem er bull. Það er ekki hægt að afsala sér höfundarréttinum.
Höfundar verður t.d. alltaf að vera getið. Ég get ekki bara tekið einhvern Open Source hugbúnað og breytt nafninu og gefið hann út sem minn.
Ég verð að geta höfundar. Aka höfundarréttur. Leyfin (þau eru reyndar nokkur sem flakkast sem open source leyfi) fara síðan í þetta með mismiklum detail hvernig þetta skal gerast. Með öðrum orðum höfundur Open source hugbúnaðar leyfir öðrum að nota hugbúnaðinn sinn laga og breyta undir ákveðnum skilyrðum . Eitt af þeim er alltaf "að geta höfundar".
Þetta er talsvert annað schenario en hún lýsir þarna með tískuhúsin.

En eins og margar umræður hérna og víðar þá er enginn greinarmunur gerður á leyfunum (e. licence) og höfundarréttinum (e. copyright). Höfundarrétturinn er forsenda þessara leyfa.
kd skrifaði:
Það er reyndar til eitthvað sem kallast "public domain".
Þá er klásúla um að menn setji hugbúnaðinn í "public domain"
Slíkt "leyfi" er venjulega ekki flokkað sem "Open Source" held ég.
En það eru ekki mikið af hugbúnaði sem er gefinn út í pulic domain.
Það er svona það næsta sem menn komast að afsala sér höfundarrétti.
Mér finnst það frekar ódýrt hjá þér að segja konuna bulla eftir að hafa lagt henni orð í munn. Fyrirlestur hennar snýst um frelsið í fatahönnun og -iðnaði og hvernig það leiðir til meiri krafts í nýsköpun og sölu. Hún bendir réttilega á að aðrar skapandi greinar geta litið til þessa frelsis og lært af því. Forritarar (nokkrir, ekki allir) takmörkuðu verndun verka sinna með open source leyfum og gáfu um leið sköpunarkrafti sínum lausari taum. Þessi þörf hefur líka sprottið upp hjá t.d. ljósmyndurum og þeim sem vinna með ljósmyndir sbr. Creative Commons. Þar er síða sem hjálpar til við að leyfa öðrum notkun á verkum sínum í gegnum stöðluð leyfi. Tímanum sem fór í leyfisaflanir er kannski betur varið í nýsköpun.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 31 Maí 2010 - 0:58:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hún bullar um þetta atriði. Það er bara þannig.
Hún arguar að sköpunarkrafturinn sé af því að menn geti "stolið" hugmyndum eins og þeir vilja án þess að virða höfundarrétt.
Þó að það sé kannski málið í tískuheiminum þá er það bara ekki þannig í Open Source heiminum hvort sem þér líkar það betur eða verr. Í Open Source heiminum eru menn reyndar bara nokkuð stífir á að virða höfundarrétt og leyfin sem Open source hugbúnaðinum er dreift undir.
Konan bullar og notar sem rök fyrir máli sínu. Það getur ekki gert annað en að varpa skugga á allan málflutninginn.
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 31 Maí 2010 - 12:10:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kd skrifaði:
Hún bullar um þetta atriði. Það er bara þannig.
Hún arguar að sköpunarkrafturinn sé af því að menn geti "stolið" hugmyndum eins og þeir vilja án þess að virða höfundarrétt.
Þó að það sé kannski málið í tískuheiminum þá er það bara ekki þannig í Open Source heiminum hvort sem þér líkar það betur eða verr. Í Open Source heiminum eru menn reyndar bara nokkuð stífir á að virða höfundarrétt og leyfin sem Open source hugbúnaðinum er dreift undir.
Konan bullar og notar sem rök fyrir máli sínu. Það getur ekki gert annað en að varpa skugga á allan málflutninginn.
Gagnvart þér er málið að hún sagði ekki það sem þú segir hana hafa sagt um open source. Fellur þá skugginn ekki frekar á þinn málflutning í þessu tilfelli?
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 31 Maí 2010 - 13:38:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
kd skrifaði:
Hún bullar um þetta atriði. Það er bara þannig.
Hún arguar að sköpunarkrafturinn sé af því að menn geti "stolið" hugmyndum eins og þeir vilja án þess að virða höfundarrétt.
Þó að það sé kannski málið í tískuheiminum þá er það bara ekki þannig í Open Source heiminum hvort sem þér líkar það betur eða verr. Í Open Source heiminum eru menn reyndar bara nokkuð stífir á að virða höfundarrétt og leyfin sem Open source hugbúnaðinum er dreift undir.
Konan bullar og notar sem rök fyrir máli sínu. Það getur ekki gert annað en að varpa skugga á allan málflutninginn.
Gagnvart þér er málið að hún sagði ekki það sem þú segir hana hafa sagt um open source. Fellur þá skugginn ekki frekar á þinn málflutning í þessu tilfelli?


Jú er það ekki bara.
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 31 Maí 2010 - 14:01:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kd skrifaði:
kgs skrifaði:
kd skrifaði:
Hún bullar um þetta atriði. Það er bara þannig.
Hún arguar að sköpunarkrafturinn sé af því að menn geti "stolið" hugmyndum eins og þeir vilja án þess að virða höfundarrétt.
Þó að það sé kannski málið í tískuheiminum þá er það bara ekki þannig í Open Source heiminum hvort sem þér líkar það betur eða verr. Í Open Source heiminum eru menn reyndar bara nokkuð stífir á að virða höfundarrétt og leyfin sem Open source hugbúnaðinum er dreift undir.
Konan bullar og notar sem rök fyrir máli sínu. Það getur ekki gert annað en að varpa skugga á allan málflutninginn.
Gagnvart þér er málið að hún sagði ekki það sem þú segir hana hafa sagt um open source. Fellur þá skugginn ekki frekar á þinn málflutning í þessu tilfelli?


Jú er það ekki bara.
Það varpar samt ekki skugga á það sem þú hefur sagt um open source. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group