Sjá spjallþráð - Búin að panta vélina fínu :) 300D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Búin að panta vélina fínu :) 300D
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 01 Des 2004 - 13:48:01    Efni innleggs: Búin að panta vélina fínu :) 300D Svara með tilvísun

300D 1 GB Lexar 80x kort
Canon 28-135 IS
Canon 50 1.8
Auka batterý
Hlýf fyrir IS linsuna
Bílhleðslutæki
Remote switch fyrir vélina

1574 dollarar með sendingu
Ég er heví sáttur og fynnst þetta brill pakki fyrir þá sem taka sín fyrstu skref í dSLR Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 01 Des 2004 - 14:52:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

glæsilegt.. til hamingju Smile

þá er bara eftir að fá sér grip og flass Smile

finnst gripið eiginlega nauðsynlegt a vélinni minni.. erfitt að halda vélinni stöðugri án þess, pláss fyrir 3 putta á body en alla 5 með gripi Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sigginn


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 213
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 01 Des 2004 - 15:42:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er best að kaupa sé Grip á netinu eða??? það kostar einhvern 15000 kall í Beco en held ég 99$ á B og H... Ég er allveg að verða brjálaður á áð hafa ekki Battery Grip á minni Evil or Very Mad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 01 Des 2004 - 18:51:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sigginn skrifaði:
Er best að kaupa sé Grip á netinu eða??? það kostar einhvern 15000 kall í Beco en held ég 99$ á B og H... Ég er allveg að verða brjálaður á áð hafa ekki Battery Grip á minni Evil or Very Mad


færð það notað í BECO fyrir 10-12þ

ef þú kaupri hjá BHphoto þá lítur þetta svona út :

grip 99.95$
sending 70.5$
samtals kr 11057.4
+ VSK kr 2708.9
samtals kr 13766.3

svo ég held að 1500 kr í viðbót sé alveg þess virði fyrir að fá gripið strax með íslenskri ábyrgð
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Marino Thorlacius


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1081
Staðsetning: RVK
Nikon
InnleggInnlegg: 01 Des 2004 - 21:13:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til hvers að vera með þetta Grip??? Maður þarf ekki að hafa gjörsamlega allt sem er í boði. Þá er nú betra að eyða þessum pening í ljósmyndabækur eða eitthvað námsefni um hvernig á að taka myndir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 01 Des 2004 - 21:28:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Marino Thorlacius skrifaði:
Til hvers að vera með þetta Grip??? Maður þarf ekki að hafa gjörsamlega allt sem er í boði. Þá er nú betra að eyða þessum pening í ljósmyndabækur eða eitthvað námsefni um hvernig á að taka myndir.


hefurðu prófað að halda á 300D án grips með sæmilega linsu ?

ég myndi ekki þora að hafa 70-200L linsuna mína framan á vélinni án grips þar sem ég myndi sennilega ekki getað haldið jafnvægi á vélinni.

og hinn plúsinn.. maður er með 2 batterí í gangi í einu.. vélin er fljót að klára 1 batterí með stórri zoom linsu Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 01 Des 2004 - 21:36:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo lítur 10/20D líka rosalega töff út með gripi Smile
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 01 Des 2004 - 21:37:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Marino Thorlacius skrifaði:
Til hvers að vera með þetta Grip??? Maður þarf ekki að hafa gjörsamlega allt sem er í boði. Þá er nú betra að eyða þessum pening í ljósmyndabækur eða eitthvað námsefni um hvernig á að taka myndir.


Það er náttúrulega ekki hægt að fá grip fyrir D70 þannig að þú ert screwed.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 01 Des 2004 - 21:38:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti enga stóra zoom linsu með vélini minni.

Ég er hættur að skilja þessa tækja fíkn. Þetta fjallar ekki um það að vera með stæðsta hvíta draslið framaná vélini sinni, þetta fjallar bara um það að taka ljósmyndir. Þegar DanSig fer að sýna einhverjar massa myndir sem bakka þessa tækjafíkn upp þá skal ég glaðlega segja, Hei, you where right. En í augnablikinu þá er ég alveg hættur að hlusta á þetta bull.

Róum okkur á græjunum, bara að hafa gaman að því að taka myndir. Restin á ekki að skipta það miklu máli.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 01 Des 2004 - 21:48:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til hamingju bolti, þetta er heldur betur flottur byrjendapakki!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Des 2004 - 22:10:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Embarassed Öfund Embarassed
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 01 Des 2004 - 23:51:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
Róum okkur á græjunum, bara að hafa gaman að því að taka myndir. Restin á ekki að skipta það miklu máli.


Sammála Smile

Verst að góðar linsur eru ómótstæðilegar... Wink
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 1:05:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara að þær skili sínu, þá er ég sáttur Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Marino Thorlacius


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1081
Staðsetning: RVK
Nikon
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 13:41:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Marino Thorlacius skrifaði:
Til hvers að vera með þetta Grip??? Maður þarf ekki að hafa gjörsamlega allt sem er í boði. Þá er nú betra að eyða þessum pening í ljósmyndabækur eða eitthvað námsefni um hvernig á að taka myndir.


Það er náttúrulega ekki hægt að fá grip fyrir D70 þannig að þú ert screwed.Til hvers í ósköpunum á ég að hafa grip og batteríin í D70 endast alveg miklu meira en nóg.

Viljiði ekki bara ráða ljósmyndara til að taka myndirnar fyrir ykkur líka Cool

Bolti farinn að sýna tennurnar Wink þetta líkar mér
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 13:48:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Auðvitað fer maður að sýna tennurnar þegar að bullið er orðið aðeins of mikið í græjjufýknini.

Persónulega þá fynnst mér að td. Heiða og Amason taki bara einar flottustu myndir á öllu þessu ljósmynda comunityi.

Það er ekki eins og þau tvö séu með bestu græjjurnar hérna inni. Það sem mér fynnst vera mikilvægt að sjá þegar fólk er að kaupa sér græjjur er það að það komi eithvað úr græjjunum, til hvers ver að kaupa sér linsur fyrir hundruði þúsunda þegar þú hefur varla hugmynd um hvað ljósopið gerir á vélini þinni. (Er ekki að skjóta á neinn)
Vonandi fer maður bara að sjá afraksturinn af dýrum linsum hjá meðlimum sem eru með mestu græjjurnar á "Ljósmyndagagnrýni" þræðinum. Miðum svo það við það sem fólk með græjjur fyrir meira en helmingi minna og sjáum hvort þetta sé þess virði.

Ef þið þorið því, endilega takið þátt, ég er orðinn forvitin að sjá afhverju þessar linsur eru svona "ómótstæðilegar" þar sem að það sem er mjög mótstæðilegt verð á þessum kvikyndum.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group