Sjá spjallþráð - Linsur í keppnum.. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Linsur í keppnum..

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Emil
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Feb 2009
Innlegg: 1527
Staðsetning: Álftanes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 14 Maí 2010 - 23:41:40    Efni innleggs: Linsur í keppnum.. Svara með tilvísun

Ja, ég var að velta því fyrir mér hvort það væri ekki sniðugt að hafa þannig í keppnum, að þar sem sjást upplýsingar um mynd (staðsetning, f-tala, lýsingartími, myndavél ofl.), hvort ekki væri hægt að sýna líka hvernig linsa var notuð?
_________________
5DIII | 5DII | 24-70L | 35L | 50/1.4
eMilk - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sardínan


Skráður þann: 07 Des 2006
Innlegg: 309
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D300
InnleggInnlegg: 14 Maí 2010 - 23:49:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sammála
_________________
Smári Johnsen

http://www.flickr.com/photos/smarij/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 14 Maí 2010 - 23:51:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér yrði persónulega svolítið sama um hvernig linsa var notuð.
Á hinn bóginn þætti mér gaman að fá brennivíddina.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Ibbisaeli


Skráður þann: 17 Sep 2007
Innlegg: 385
Staðsetning: Viborg
Canon 5D
InnleggInnlegg: 15 Maí 2010 - 0:03:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Mér yrði persónulega svolítið sama um hvernig linsa var notuð.
Á hinn bóginn þætti mér gaman að fá brennivíddina.


Algerlega sammála þessu
_________________
Þetta er bara mín skoðun en ekki heilagur sannleikur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hsveyj


Skráður þann: 10 Apr 2010
Innlegg: 140
Staðsetning: Holland
Nikon D600
InnleggInnlegg: 15 Maí 2010 - 0:11:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér þætti hvorutveggja mjög gaman... hvurslags linsa og brennivíddin sem var í gangi þá stundina Smile

Það eru náttúrlega til þær linsur sem gefa vélinni ekki nákvæmar upplýsingar um hver brennivíddin er (allavega eftir minni bestu vitund) þó þessar í nýjari kantinum geri það... en engu að síður, gaman að vita upplýsingarnar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Emil
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Feb 2009
Innlegg: 1527
Staðsetning: Álftanes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Maí 2010 - 10:21:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, það væri góð hugmynd að hafa bæði linsu og brennivídd.
_________________
5DIII | 5DII | 24-70L | 35L | 50/1.4
eMilk - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 15 Maí 2010 - 11:27:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndi það ekki hafa áhrif á hvernig græusnobbararnir dæma myndir þegar þeir sjá hvernig linsa er notuð
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
G.magnusson


Skráður þann: 12 Apr 2007
Innlegg: 1666
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 15 Maí 2010 - 11:37:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gudmgu skrifaði:
Myndi það ekki hafa áhrif á hvernig græusnobbararnir dæma myndir þegar þeir sjá hvernig linsa er notuð


Það sést ekkert fyrr en eftr kosningu, ekkert frekar er eigandi, ljósp eða staðsetning
_________________
Guðbjartur Magnússon

www.flickr.com/baddi
“ You don’t take a photograph, you make it" - Ansel Adams
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group