Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| G.magnusson
| 
Skráður þann: 12 Apr 2007 Innlegg: 1666 Staðsetning: Hafnarfjörður Canon 30D
|
|
Innlegg: 10 Mar 2011 - 17:13:15 Efni innleggs: Prent upplausn |
|
|
Er að taka saman slatta af myndum sem ég ætla að láta prenta á 10x15. Mest fjölskyldumyndir og eitthvað smálegt. Hafði hugsað mér að exporta þessu bara beint úr LR. En strandaði á resulution og pixlafjölda
Einhver með góð ráð um það hvernig væri best gera þetta? _________________ Guðbjartur Magnússon
www.flickr.com/baddi
“ You don’t take a photograph, you make it" - Ansel Adams |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 10 Mar 2011 - 18:00:25 Efni innleggs: |
|
|
Líklega er best að nota upplausnina 300 dpi og láta myndina flæða um 2 millimetra út fyrir myndflötinn. Þetta þýðir að myndin er 1795 x 1205 pixlar. Svo er ekkert að því að nota hærri upplausn, en þetta ætti að duga mjög flott í prent af þessari stærð.
Svo er oft ágætt að skerpa myndirnar eftir að það er búið að minnka þær, fyrir prent þarf gjarnan að skerpa þær meira en ef þær eru skoðaðar á skjá, en það er vissulega smekksatriði og er betra að láta ráðast af reynslunni. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| karlg
| 
Skráður þann: 09 Okt 2007 Innlegg: 8352 Staðsetning: Sverige Olympus
|
|
Innlegg: 10 Mar 2011 - 18:02:46 Efni innleggs: |
|
|
Daníel Starrason skrifaði: | Svo er oft ágætt að skerpa myndirnar eftir að það er búið að minnka þær, fyrir prent þarf gjarnan að skerpa þær meira en ef þær eru skoðaðar á skjá, en það er vissulega smekksatriði og er betra að láta ráðast af reynslunni. |
Virkar ekki alveg að nota bara sharpen on export í Lightroom þar sem það er miðað eftir upplausn og miðli sem myndin á að birtast á? _________________ kal.li
„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 10 Mar 2011 - 18:14:55 Efni innleggs: |
|
|
karlg skrifaði: | Daníel Starrason skrifaði: | Svo er oft ágætt að skerpa myndirnar eftir að það er búið að minnka þær, fyrir prent þarf gjarnan að skerpa þær meira en ef þær eru skoðaðar á skjá, en það er vissulega smekksatriði og er betra að láta ráðast af reynslunni. |
Virkar ekki alveg að nota bara sharpen on export í Lightroom þar sem það er miðað eftir upplausn og miðli sem myndin á að birtast á? |
Jú, líklega... ég hef lítið notað Lightroom til að undirbúa fyrir prent en ég myndi treysta því alveg 100% til að skerpa myndirnar fyrir prent. Svo er þetta líka spurning um hversu nákvæmur maður vill vera, í flestum tilvikum er alger óþarfi að pæla of mikið í þessu.
En já, Lightroom er rosalega flottur valmöguleiki til að minnka myndirnar hvað þetta varðar. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| kelaa
|
Skráður þann: 27 Ágú 2007 Innlegg: 32 Staðsetning: Reykjavík Canon 60D
|
|
Innlegg: 10 Mar 2011 - 23:26:14 Efni innleggs: |
|
|
Hafðu upplausnina í 300 dpi eins og Daníel segir.
Í Ljósmyndavörum eru prentararnir stilltir eftir því t.d.  _________________ Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 10 Mar 2011 - 23:46:21 Efni innleggs: |
|
|
karlg skrifaði: | Daníel Starrason skrifaði: | Svo er oft ágætt að skerpa myndirnar eftir að það er búið að minnka þær, fyrir prent þarf gjarnan að skerpa þær meira en ef þær eru skoðaðar á skjá, en það er vissulega smekksatriði og er betra að láta ráðast af reynslunni. |
Virkar ekki alveg að nota bara sharpen on export í Lightroom þar sem það er miðað eftir upplausn og miðli sem myndin á að birtast á? |
Það er bara fyrir dagblaðaprent... ekki satt ?
Ég yfirskerpi allavega aldrei neitt, hvorki í tímaritin sem við erum að gefa út né í einhver prints upp á vegg.
edit: YFIRskerpi ekki... passa bara að hafa allt pinnnskarpt  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Völundur
| 
Skráður þann: 01 Des 2004 Innlegg: 12123
|
|
Innlegg: 11 Mar 2011 - 16:16:35 Efni innleggs: |
|
|
Snýst þetta ekki bara um það að upplausn í pappír er almennt ekki jafn góð og á skjám, og þessvegna þarf að skerpa meira? _________________ - Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| i_fly
| 
Skráður þann: 30 Des 2005 Innlegg: 2660 Staðsetning: Kópavogur Canon EOS 5D Mark-III
|
|
Innlegg: 11 Mar 2011 - 16:30:51 Efni innleggs: |
|
|
Mín reynsla af LR er einföld.
Fyrir svona prentun ( 10*15 )skilar LR fínni niðurstöðu - veldu bara þann miðil sem þú ætlar að prenta á ( Matt eða Glossy ) og þú metur hvort þú velur Standard eða High - fer eftir hveru skarpar þú metur þínar myndir.
Ég sendi oft myndir í þessa stærð beint úr LR á prentarann minn og nota Standard skerpingu, vel pappírsáferð og fæ fína niðurstöðu.
Ef þú ert að fara með myndirnar annað í prentun og notar LR Export, þá gilda leiðbeiningarnar hér að ofan, 300dpi og örlítil yfirstærð. _________________ Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/
https://500px.com/pall_gudjonsson
http://pallgudjonsson.zenfolio.com/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|