Sjá spjallþráð - Canon iX5000 - rauð slikja :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon iX5000 - rauð slikja
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
vefrun


Skráður þann: 18 Mar 2005
Innlegg: 139

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Maí 2010 - 0:17:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Hér er allt það nýjasta fyrir prentarann á windows 7 stýrikerfið. Smile


Ég er með þetta allt saman inni....
_________________
Flickr - Ljósmyndablogg
Á fésinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 12 Maí 2010 - 1:21:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ættir kannski að fá þér custom profile fyrir pappírinn/prentarann. Sjá http://www.cathysprofiles.com/
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjossilu


Skráður þann: 11 Des 2006
Innlegg: 496
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 550D/Rebel T2i
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2010 - 22:48:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefur eitthvað komið útúr þessu Canon vandamáli ?
Ég er búin að reyna að prenta út svarthvíta mynd í allan dag og eyða fullt af glossy pappír en alltaf kemur þessi rauða slikja hjá mér.. búin að nota öll þau fótoforrit sem eru í tölvunni en ekkert virkar rétt.. litmyndir eru í lagi.
Er alltaf með ekta Canon blek og prentarinn er MP550. Er Canon drasl því margir virðast vera með þetta vandamál í s/v prentun.
_________________
Bara venjulegur ljósmyndari.
http://www.flickr.com/photos/bjossilu/
Gat nú verið.
Versta mynd í sögu ljósmyndakeppni.is
http://www.ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=5627&challengeid=197
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
vefrun


Skráður þann: 18 Mar 2005
Innlegg: 139

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2010 - 23:51:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég leysti þetta vandamál bara með því að selja prentarann manni sem notar hann í venjulega skrifstofu vinnu og fá mér Canon Pro9000 MarkII í staðinn....
_________________
Flickr - Ljósmyndablogg
Á fésinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
bjossilu


Skráður þann: 11 Des 2006
Innlegg: 496
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 550D/Rebel T2i
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2010 - 0:04:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

og er svarthvíta prentunin í lagi þar... semsagt það eru ódýrari canon sem er einhver galli í, eða hvað ?
_________________
Bara venjulegur ljósmyndari.
http://www.flickr.com/photos/bjossilu/
Gat nú verið.
Versta mynd í sögu ljósmyndakeppni.is
http://www.ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=5627&challengeid=197
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
vefrun


Skráður þann: 18 Mar 2005
Innlegg: 139

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2010 - 0:20:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bjossilu skrifaði:
og er svarthvíta prentunin í lagi þar... semsagt það eru ódýrari canon sem er einhver galli í, eða hvað ?


Já hún er í lagi.
Ég hef bara prófað þessa tvo frá Canon og það er áberandi munur, enda var hinn prenntarinn ekki sérstaklega ætlaður í ljósmyndir heldur sagður vera "alhliða skrifstofuprenntari".
_________________
Flickr - Ljósmyndablogg
Á fésinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 03 Apr 2011 - 20:45:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vil ekki vera að stofna nýjan þráð um þetta efni en mig langar að forvitnast hvort þið hafið fundið lausn á þessu eða hvort einhver geti bjargað mér, er akkúrat í sama basli með svo til nýjan Canon ljósmyndaprentara (Pixma iP4700)
þ.e. rauð slikja yfir öllu hjá mér. Ég er búin að prufa prentun á TIFF og JPEG, bæði s/h og lit. Skýrar og flottar myndir ef ekki væri fyrir þessa slikju sem gjörsamlega rústar þessu hjá mér Confused Einhverntíma var mér sagt af manni sem hafði vit á þessu að þetta væri allt saman stillingaratriði og ekki við prentarana sjálfa að sakast. Skjárinn minn er ekki kvarðaður en nokkuð réttur samt held ég, ég er búin að prufa allt sem mér dettur í hug varðandi profílana (prenta beint úr PS og líka stilla í prentaraforritinu sjálfu) svo........
Hvað geri ég nú Shocked
Einhver ????
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2011 - 21:48:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

abvidars skrifaði:
Vil ekki vera að stofna nýjan þráð um þetta efni en mig langar að forvitnast hvort þið hafið fundið lausn á þessu eða hvort einhver geti bjargað mér, er akkúrat í sama basli með svo til nýjan Canon ljósmyndaprentara (Pixma iP4700)
þ.e. rauð slikja yfir öllu hjá mér. Ég er búin að prufa prentun á TIFF og JPEG, bæði s/h og lit. Skýrar og flottar myndir ef ekki væri fyrir þessa slikju sem gjörsamlega rústar þessu hjá mér Confused Einhverntíma var mér sagt af manni sem hafði vit á þessu að þetta væri allt saman stillingaratriði og ekki við prentarana sjálfa að sakast. Skjárinn minn er ekki kvarðaður en nokkuð réttur samt held ég, ég er búin að prufa allt sem mér dettur í hug varðandi profílana (prenta beint úr PS og líka stilla í prentaraforritinu sjálfu) svo........
Hvað geri ég nú Shocked
Einhver ????


Ég lenti í þessu en eftir að ég notaði Canon Easy photo print til að prenta út þá hef ég ekki lent í þessu...
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 03 Apr 2011 - 22:50:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu með samskonar prentara og ég ?
Ég var að ná mér í Easy photo print en það virðist ekki skipta neinu máli .....er ég að vista í vitlausum prófíl (sRGB 1998) eða hvað er í gangi ?
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2011 - 23:19:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

abvidars skrifaði:
Ertu með samskonar prentara og ég ?
Ég var að ná mér í Easy photo print en það virðist ekki skipta neinu máli .....er ég að vista í vitlausum prófíl (sRGB 1998) eða hvað er í gangi ?


Hmm.. þarna endar mín þekking. Ég er að nota IP4700 líka og þær komu allar fjólublárri en eðlilega hjá mér. En hjá mér lagaðist þetta með Easy Photo Print þannig að þetta er örugglega bara eitthvað tengt litaprófílum.

Ertu með nýjustu uppfærslurnar af öllu (forritinu, firmware-inu og því)?
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 04 Apr 2011 - 6:53:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða prófíl ertu að nota fyrir prentun ?
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 04 Apr 2011 - 8:59:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Leigðu skjástillinn af Beco og sjáðu svo til. Wink
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 04 Apr 2011 - 9:02:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrirgefið mér, en hversvegna kemur skjárinn inn í þessa umræðu? Svarthvít mynd er svarthvít mynd og ætti ekki að prentast í neinu öðru en svörtum og hvítum, sama hversu vanstilltur skjárinn er. Hélt ég.

Finnst þetta vera svolítið svona:
"Vélin hóstar í bílnum mínum. Einhver ráð?"
"Þrífðu framrúðuna."
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 04 Apr 2011 - 10:27:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Limbri, ég var BÆÐI að reyna að prenta í lit og s/h en fæ þessa raubrúnu slikju á báðar versionir. Skjárinn, prentarinn, bíllinn og ég erum í hóstakasti yfir þessu Very Happy
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 04 Apr 2011 - 11:31:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skil ennþá ekkert í af hverju skjárinn skiptir einhverju máli í þessu.
Ef þetta væru bara litmyndir þá myndi ég skilja þetta. Því að þá gæti verið að skjárinn væri að draga úr rauðum lit sem svo kemur fram þegar það er prentað. En ef um er að ræða mynd sem er svarthvít og það kemur litur á hana, þá er þetta bara samspil hugbúnaðar og prentara. Get ómögulega séð af hverju skjárinn ætti að vera eitthvað atriði hér.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group