Sjá spjallþráð - Canon iX5000 - rauð slikja :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon iX5000 - rauð slikja
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
vefrun


Skráður þann: 18 Mar 2005
Innlegg: 139

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Maí 2010 - 12:53:47    Efni innleggs: Canon iX5000 - rauð slikja Svara með tilvísun

Ég er með Canon iX5000 prentara.
Allar myndir hjá mér koma út með rauðri/magenta slikju.
Þegar ég prenta svart hvítar myndir eru þær brún/rauð hvítar.... sem sagt allir gráir tónar eru ekki réttir...

Ég er búin að prufa nánast allar stillingar sem ég finn og mismunandi forrit, mismunandi pappír, það er alltaf sama sagan.

Ég hef séð hérna á LMK, og annarstaðar á netinu, að þetta rauða vandamál er nokkuð algengt meðal Canon prentara, en það er hvergi neinar upplýsingar um hvernig maður getur lagað þetta....

Nú spyr ég hvort einhver hafi komist fram hjá þessu og geta fengið útprentannir sem eru í lagi?

Hvað með sérsniðna prófíla fyrir prentarann? Myndi það breita einhverju?
_________________
Flickr - Ljósmyndablogg
Á fésinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 08 Maí 2010 - 14:50:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefurðu prófað Canon Easy Photoprint? Getur sótt það hér ef þú hefur það ekki.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
vefrun


Skráður þann: 18 Mar 2005
Innlegg: 139

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Maí 2010 - 15:22:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Hefurðu prófað Canon Easy Photoprint? Getur sótt það hér ef þú hefur það ekki.


Já ég er búin að prófa það og það breytir engu. Sad
_________________
Flickr - Ljósmyndablogg
Á fésinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Þórdís


Skráður þann: 26 Des 2006
Innlegg: 88

Canon 50d
InnleggInnlegg: 08 Maí 2010 - 17:06:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með Canon i9950 prentara og það er sama ástandið hjá mér. S/H myndir eru með gul/brúnum blæ. Litmyndir virðast vera í lagi nema ef mikið sést af himni þá eru skýin með bleikum blæ. Það merkilega er að ég prentaði s/h myndir á hann þegar hann var nýr og lenti aldrei í þessu þá.
_________________
http://www.flickr.com/photos/thordisb/
http://www.redbubble.com/people/thordis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gísli R


Skráður þann: 13 Des 2009
Innlegg: 152

Nikon D3000
InnleggInnlegg: 08 Maí 2010 - 17:08:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

settiru óorginal hylki í prentarann. eyðilagði einn nýjann prentara sem ég fékk ekki bættann útaf hylkjum sem ég keypti í blek.is

minn bilaði akkúrat svona. litirnir fóru allir í fokk. gat samt prenta í svörtu eðlilega
_________________
Nikon D3000
og
Nikon D80
18-105mm VR Nikkor
50mm f1,8 Nikkor (á tvær svona)
70-210mm Nikkor
18-125mm Sigma

www.flickr.com/gislir

Gísli Rúnar S:895-6667
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Þórdís


Skráður þann: 26 Des 2006
Innlegg: 88

Canon 50d
InnleggInnlegg: 08 Maí 2010 - 17:18:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef alltaf notað ekta Canon blek. Versla í Omnis og Elko.
_________________
http://www.flickr.com/photos/thordisb/
http://www.redbubble.com/people/thordis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
vefrun


Skráður þann: 18 Mar 2005
Innlegg: 139

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Maí 2010 - 17:31:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er að nota orginal Canon blek.
_________________
Flickr - Ljósmyndablogg
Á fésinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gísli R


Skráður þann: 13 Des 2009
Innlegg: 152

Nikon D3000
InnleggInnlegg: 08 Maí 2010 - 17:38:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það á að vera takki á prentaranum sem lætur hann þrífa sig. búin að prufa það?. ef að það virkar ekki myndi ég tékka á að fara með hann í viðgerð. prufa samt fyrst að tengja hann við aðra tölvu til að ganga úr skugga um að þetta sé prentarinn en ekki tölvan
_________________
Nikon D3000
og
Nikon D80
18-105mm VR Nikkor
50mm f1,8 Nikkor (á tvær svona)
70-210mm Nikkor
18-125mm Sigma

www.flickr.com/gislir

Gísli Rúnar S:895-6667
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
vefrun


Skráður þann: 18 Mar 2005
Innlegg: 139

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Maí 2010 - 19:27:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er búin að láta hann hreinsa og stilla allt sem hann getur. Ég er líka búin að tengja hann við aðra tölvu, með öðru stýrikerfi og það er sama útkoman.
_________________
Flickr - Ljósmyndablogg
Á fésinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 08 Maí 2010 - 19:30:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

vefrun skrifaði:
Ég er búin að láta hann hreinsa og stilla allt sem hann getur. Ég er líka búin að tengja hann við aðra tölvu, með öðru stýrikerfi og það er sama útkoman.


Skjárinn réttur?
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 08 Maí 2010 - 19:30:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mæli með að installa printer drivernum aftur. Uppfærslur á stýrikerfum geta víst eitthvað ruglað þá.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
vefrun


Skráður þann: 18 Mar 2005
Innlegg: 139

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Maí 2010 - 19:40:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skjárinn er kvarðaður og já, hann er réttur.... var reindar ekki kvarðaður á fartölvunni sem ég prufaði líka... Hann er sem sagt réttur á aðaltölvunni...

Ég er með Win7 á borðtölvunni.... búin að re-innstalla drivernum nokkrum sinnum.... henda honum út og inn aftur.... síðast í morgun....

Ég þurfti meira að segja að reinstalla Windowsinu um daginn (ekki útaf þessu samt Wink ) en það breitti engu....

Ég er líka búin að prufa að skipta út blekhilkjum.... það virkaði ekki...

Ég er líka búin að googla þetta vandamál og það er vel þekkt, en það eru hvergi að finna neinar lausnir á því, og það þykir mér frekar undarlegt Confused
_________________
Flickr - Ljósmyndablogg
Á fésinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 08 Maí 2010 - 19:47:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

vefrun skrifaði:
Skjárinn er kvarðaður og já, hann er réttur.... var reindar ekki kvarðaður á fartölvunni sem ég prufaði líka... Hann er sem sagt réttur á aðaltölvunni...

Ég er með Win7 á borðtölvunni.... búin að re-innstalla drivernum nokkrum sinnum.... henda honum út og inn aftur.... síðast í morgun....

Ég þurfti meira að segja að reinstalla Windowsinu um daginn (ekki útaf þessu samt Wink ) en það breitti engu....

Ég er líka búin að prufa að skipta út blekhilkjum.... það virkaði ekki...

Ég er líka búin að googla þetta vandamál og það er vel þekkt, en það eru hvergi að finna neinar lausnir á því, og það þykir mér frekar undarlegt Confused


Las einhverstaðar að prentarar sem ekki hafa auka grátóna blekhylki eigi erfitt með að halda hlutlausum grátónum. Lýsi það sér þá helst í því að það sé t.d. hægt að kvarða út litaslikju í ljósu tónunum en þá komi slikja í dökku tónana og svo öfugt. Þessi prentarar þurfa semsagt að búa til gráu tónan með því að blanda hina litina. Ég svo sem sel það ekki dýrara en ég keypti það (á internetinu).
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
vefrun


Skráður þann: 18 Mar 2005
Innlegg: 139

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Maí 2010 - 23:04:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kd skrifaði:

Las einhverstaðar að prentarar sem ekki hafa auka grátóna blekhylki eigi erfitt með að halda hlutlausum grátónum. Lýsi það sér þá helst í því að það sé t.d. hægt að kvarða út litaslikju í ljósu tónunum en þá komi slikja í dökku tónana og svo öfugt. Þessi prentarar þurfa semsagt að búa til gráu tónan með því að blanda hina litina. Ég svo sem sel það ekki dýrara en ég keypti það (á internetinu).Það er alveg hugsanlegur möguleiki.... iX5000 er bara með einu svörtu hilki.

Ég prufaði að prenta út test mynd sem ég fann á http://www.pixl.dk/. Allir gradientar koma mjög flott og "smooth" út, en rauða slikjan er yfir öllu og er mest áberandi á svarthvíta gradientinum og þá bæði á ljósum og dökkum flötum.
_________________
Flickr - Ljósmyndablogg
Á fésinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 09 Maí 2010 - 12:07:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er allt það nýjasta fyrir prentarann á windows 7 stýrikerfið. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group