Sjá spjallþráð - DIY Holga á digital vél :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
DIY Holga á digital vél

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 22 Apr 2010 - 22:14:47    Efni innleggs: DIY Holga á digital vél Svara með tilvísun

Ég hef lítið sem ekkert notað Holguna sem ég á hérna heima, 120cfn vél, sem ég keypti fyr ir rúmum 2 árum þannig það rann upp fyrir mér að hafa séð einhversstaðar hvernig linsan á Holgunni var mixuð á digital vél. Ég fann síðuna eftir smá leit http://www.flickr.com/photos/jowchie/137137282/ og hófst þá handa.

Skrúfaði holguna í sundur og fjarlægði linsuna á faglegan hátt án þess að skemma vélina, því einhverntíman mun ég kaupa aðra linsu á hana.

Á síðunni má sjá hvernig þetta er gert, nema það sem ég betrumbætti var að setja foam board (má svosem nota hvað sem er) inní lokið fyrir boddýið til þess að halda linsunni stöðugri. Gleymdi að taka myndir á meðan þessu stóð þar sem maður týnist yfirleitt í tíma við svona föndur, en svona lítur þetta allavegana út. Sést glitta þarna í homemade kreppu macro studio þarna.
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Björn Löve


Skráður þann: 09 Jan 2009
Innlegg: 522
Staðsetning: Reykjavík city
Canon 5D
InnleggInnlegg: 22 Apr 2010 - 23:37:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með nokkrar spurningar varðandi þetta Holga 'mod':

a) Hvaða lok er þetta fremst á linsunni með litla gatinu á?

b) Hvernig rör notaðiru til að festa saman linsuna og body cappið? (sá að þeir notuðu plast rör, en það er eins og þú sért með stál rör af einhverri sort...?)

c) Er hægt að kaupa staka Holga linsu einhverstaðar því það eina sem ég finn er linsa með vél en ég hef í sjálfu sér ekkert að gera við vélina

d) Er erfitt að ná linsunni af Holgunni?

og loks:

e) Hversu langan tíma s.a. tekur þetta? Og er þetta mikið vesen?


Með fyrirfram þökkum:

Björn
_________________
Linkur á Flickr síðuna mína, klikkaðu!----> http://www.flickr.com/photos/isbjorn/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 22 Apr 2010 - 23:41:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er bara með eina pínulitla spurningu:

Áttu mynd sem tekin er með þessum ósköpum til að sýna okkur ? Smile
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 23 Apr 2010 - 9:49:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

i_fly skrifaði:
Ég er bara með eina pínulitla spurningu:

Áttu mynd sem tekin er með þessum ósköpum til að sýna okkur ? Smile


http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=54900
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 23 Apr 2010 - 9:54:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skari skrifaði:
i_fly skrifaði:
Ég er bara með eina pínulitla spurningu:

Áttu mynd sem tekin er með þessum ósköpum til að sýna okkur ? Smile


http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=54900


Takk

Held að ég láti mig afram dreyma um Carl Zeiss Distagon T* 2,/21 framan á mína vél.Smile

Mér líkar þó vel það sem ég sá þarna
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 23 Apr 2010 - 11:37:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ísbjörn skrifaði:
Ég er með nokkrar spurningar varðandi þetta Holga 'mod':

a) Hvaða lok er þetta fremst á linsunni með litla gatinu á?

b) Hvernig rör notaðiru til að festa saman linsuna og body cappið? (sá að þeir notuðu plast rör, en það er eins og þú sért með stál rör af einhverri sort...?)

c) Er hægt að kaupa staka Holga linsu einhverstaðar því það eina sem ég finn er linsa með vél en ég hef í sjálfu sér ekkert að gera við vélina

d) Er erfitt að ná linsunni af Holgunni?

og loks:

e) Hversu langan tíma s.a. tekur þetta? Og er þetta mikið vesen?


Með fyrirfram þökkum:

Björn


a) Þetta er linsulokið sem fylgir með linsunni.

b)ég notaði glært filmubox.

c)ég hef ekki leitað en þú getur fengið mjög ódýra Holgu á ebay.

d)Lítið mál að ná linsunni af, tók mig ca 10mín og 5 skrúfur.

e)í heildina litið tók þetta 2 daga, en ef ég tel það í klst voru þetta max 2.


i_fly skrifaði:
skari skrifaði:
i_fly skrifaði:
Ég er bara með eina pínulitla spurningu:

Áttu mynd sem tekin er með þessum ósköpum til að sýna okkur ? Smile


http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=54900


Takk

Held að ég láti mig afram dreyma um Carl Zeiss Distagon T* 2,/21 framan á mína vél.Smile

Mér líkar þó vel það sem ég sá þarna

takk fyrir það Smile Væri gaman að eiga Carl Zeiss linsuna, en þessi kostar eflaust innan við 1% af þeirri linsu. og gæðin eflaust innan við 1% af henni líka.
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group