Sjá spjallþráð - Holgu keppni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Holgu keppni

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 21 Apr 2010 - 17:26:30    Efni innleggs: Holgu keppni Svara með tilvísun

Þar sem það er víst digital öld, hvernig væri að rækta gamlingjan í sjálfum sér og hafa Holgu keppni, mætti vera hvernig myndataka sem er á meðan hún er tekin með Holgu linsu, digital holga, original holga, holgaroid, you name it?
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 21 Apr 2010 - 17:29:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

...hmm, frekar takmarkandi þema er það ekki?

Það væri kannski grundvöllur fyrir filmukeppni? Ég veit það ekki.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 21 Apr 2010 - 18:22:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kyrauga skrifaði:
...hmm, frekar takmarkandi þema er það ekki?

Það væri kannski grundvöllur fyrir filmukeppni? Ég veit það ekki.
veit svosem ekki hver áhuginn á Holgunni er hér inni, hann er víst allstaðar í meira en minnihluta Laughing
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Marel


Skráður þann: 25 Maí 2009
Innlegg: 609

Great Wall DF2, Canon AE-1 Program
InnleggInnlegg: 21 Apr 2010 - 19:04:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi styðja 120 (medium format) filmu keppni. Nema mönnum finnist ósanngjarnt að hafa hasselblöð í keppni á móti holgum? Því má svara sem svo að í öllum digitalkeppnunum er ekki gerður greinarmunur á linsum (eða skynjurum, ef út í það er farið).
_________________
Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 22 Apr 2010 - 8:06:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef það myndi hvetja filmusnillingana til að senda eitthvað flott inn þá endilega rjúka í þetta. Það eru of fáar keppnir hérna hvort sem er, eingöngu ein í kosningu núna sem dæmi. (Sem mér finnst grátlegt á síðu sem heitir ljosmyndakeppni.is.)

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 22 Apr 2010 - 16:26:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Marel skrifaði:
Ég myndi styðja 120 (medium format) filmu keppni. Nema mönnum finnist ósanngjarnt að hafa hasselblöð í keppni á móti holgum?


Tjah,væri það ekki bara svipað eins og að kvarta yfir að það sé ósanngjarnt að vera með 300D á móti 1Ds mkIII í hefðbundnum keppnum.

En já, filmukeppni væri snilld.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 22 Apr 2010 - 21:50:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Birkir skrifaði:
Marel skrifaði:
Ég myndi styðja 120 (medium format) filmu keppni. Nema mönnum finnist ósanngjarnt að hafa hasselblöð í keppni á móti holgum?


Tjah,væri það ekki bara svipað eins og að kvarta yfir að það sé ósanngjarnt að vera með 300D á móti 1Ds mkIII í hefðbundnum keppnum.

En já, filmukeppni væri snilld.
Ég hugsa að það sé ekki hægt að líkja saman mun á holgu vs. hasselblad og svo 300d vs. 1ds hvort sem það er mk I II eða III
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 23 Apr 2010 - 7:14:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hefur ekki einhverntíma verið filmukeppni hérna?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 23 Apr 2010 - 12:26:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HjaltiVignis skrifaði:
Ég hugsa að það sé ekki hægt að líkja saman mun á holgu vs. hasselblad og svo 300d vs. 1ds hvort sem það er mk I II eða III


Allt í lagi, ég nota þá ekki hasselbladinn heldur holguna mína í næstu filmukeppni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 23 Apr 2010 - 12:31:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Birkir skrifaði:
HjaltiVignis skrifaði:
Ég hugsa að það sé ekki hægt að líkja saman mun á holgu vs. hasselblad og svo 300d vs. 1ds hvort sem það er mk I II eða III


Allt í lagi, ég nota þá ekki hasselbladinn heldur holguna mína í næstu filmukeppni.
var alls ekki að banna neitt vinur, alls ekki. Holgan mín er ekki lengur filmuvél þannig ég gæti ekki tekið þátt. En hlakkar hinsvegar til þess að sjá útkomuna.
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BjörkGu


Skráður þann: 09 Sep 2008
Innlegg: 153

Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 23 Apr 2010 - 15:35:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HOLGUKEPPNI! Vá ég er til í það! Eða bara lomo keppni?... það inniheldur aðeins fleiri möguleika en samt allt lomography.

-Björk.
_________________
Asahi Pentax Spotmatic F!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group