Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Völundur
| 
Skráður þann: 01 Des 2004 Innlegg: 12123
|
|
Innlegg: 07 Apr 2010 - 21:28:39 Efni innleggs: |
|
|
zeranico skrifaði: | töff, ég hef einmitt haft hug á að eignast tösku í þessum dúr en lítið fundið. svona af myndunum að sjá virkar þetta kannski aðeins í stærra lagi fyrir mig nema ég sé að transporta með filmuskriðdrekann líka... |
Það er reyndar hægt að skilja minni einingarnar eftir heima, afþví að lokið gengur á allar "hæðirnar" _________________ - Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Völundur
| 
Skráður þann: 01 Des 2004 Innlegg: 12123
|
|
Innlegg: 08 Apr 2010 - 16:44:15 Efni innleggs: |
|
|
ég gæti líka trúað því að það væri svolítið næs að búa tengi innan á eina af litlu skúffunum, og græja þar inní hleðslutæki og allt sem þeim fylgir, þá gæti maður basically bara stungið töskunni í hleðslu, eða jafnvel haft hana í sambandi á meðan maður er í bílnum. _________________ - Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| kd
|
Skráður þann: 27 Júl 2005 Innlegg: 1928
Nikon F3HP
|
|
Innlegg: 08 Apr 2010 - 19:02:03 Efni innleggs: |
|
|
Völundur skrifaði: | ég gæti líka trúað því að það væri svolítið næs að búa tengi innan á eina af litlu skúffunum, og græja þar inní hleðslutæki og allt sem þeim fylgir, þá gæti maður basically bara stungið töskunni í hleðslu, eða jafnvel haft hana í sambandi á meðan maður er í bílnum. |
Passaðu þig samt á að loka svona hitamyndandi stöff inni í einangrandi foami.
Getur orðið ansi heitt. _________________ Maður með myndavél. Bright Midday Sun |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| BKG
| 
Skráður þann: 18 Maí 2008 Innlegg: 2840 Staðsetning: Ísland Cannon e-ð
|
|
Innlegg: 08 Apr 2010 - 19:10:47 Efni innleggs: |
|
|
Töff Garri
Ég á til e-ð af svona pick foam niðri í vinnu sem við eru að selja í flightcase (3 stærðir minnir mig) ef þú þarft að breyta  _________________ www.bkortphotography.zenfolio.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Völundur
| 
Skráður þann: 01 Des 2004 Innlegg: 12123
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| garrinn
| 
Skráður þann: 06 Jan 2008 Innlegg: 3619 Staðsetning: Akureyri Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 09 Apr 2010 - 17:06:29 Efni innleggs: |
|
|
BKG skrifaði: | Töff Garri
Ég á til e-ð af svona pick foam niðri í vinnu sem við eru að selja í flightcase (3 stærðir minnir mig) ef þú þarft að breyta  |
Frábært..
Ég ákvað að sérsníða þetta að þeim tækjabúnaði sem ég á í dag. Lokið er hærra en botninn á næstu tösku sem þýðir að viss stórar linsur geta ekki staðið upp á endann nema í þeirri sem er með lokið á. Ég sá þetta strax þegar ég setti 1D MKIIN vélina í að hún stóð upp fyrir og aðeins lokið passaði með hana "tilbúna" upp á rönd. 200mm linsan er það há að hún passaði ekki í kassann sem var lokað með öðrum kassa. Þess vegna hefði ég strangt til tekið þurft að útbúa eitt hólf fyrir 200mm linsuna í sama kassa og 1D vélin fór í. En hvernig sem ég skoðaði, þá gekk það ekki nema hafa vélarnar í sitthvorum kassanum. Vildi endilega halda því til streitu að hafa einn kassann fyrir linsur og annan fyrir vélar og dót. Málið er bara að 135mm linsan er eiginlega límd á 1D vélina og sú kombinasjón gengur ekki upp eins og ég hannaði kassana úr þessu fómi.
Þess vegna væri það náttúrulega gargandi snilld að eiga fleiri en eitt sett til að leika sér með, bæði nú og til framtíðar.
Endilega láttu mig hvað þetta kostar og hvernig ég nálgast þetta hjá þér.
Get sent þér málin á töskunni. _________________ Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| LOF
| 
Skráður þann: 07 Apr 2007 Innlegg: 1695 Staðsetning: Reykjavík Canon EOS D5 Mark II
|
|
Innlegg: 09 Apr 2010 - 20:42:24 Efni innleggs: |
|
|
Lýst vel á þetta - ætli maður fjarfesti ekki í einu stykki.
Takk fyrir að láta okkur hin vita. _________________ Kveðja LOF
http://www.flickr.com/photos/10510233@N06 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Þórður
| 
Skráður þann: 11 Okt 2006 Innlegg: 2372 Staðsetning: Vestfirðir Sigma SD10 SLR
|
|
Innlegg: 09 Apr 2010 - 22:29:01 Efni innleggs: |
|
|
er þetta ekkert á netsíðunni þeirra ? _________________ http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| LOF
| 
Skráður þann: 07 Apr 2007 Innlegg: 1695 Staðsetning: Reykjavík Canon EOS D5 Mark II
|
|
Innlegg: 11 Apr 2010 - 17:31:02 Efni innleggs: |
|
|
Úps! þær eru búnar (uppseldar) á höfuðborgarsvæðinu. Þó er enn hægt að nálgast sýnishornin í búðum úti á landi. Afgreiðslumaðurinn sem ég talaði við bíst við að þær komi aftur en veit ekki um verðið þar sem þær voru á tilboði (um 8000) en áttu að kosta um 15 þús. Hann reyndi þó að halda mér vongóðri með því að segja að ef þeir keyptu margar inn til landsins væri ekki óeðlilegt að þær myndu seljast á skikkanlegu verði. _________________ Kveðja LOF
http://www.flickr.com/photos/10510233@N06 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|