Sjá spjallþráð - Svolítið sniðugar áltöskur (hræódýrar) í húsasmiðjunni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Svolítið sniðugar áltöskur (hræódýrar) í húsasmiðjunni
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 07 Apr 2010 - 1:09:26    Efni innleggs: Svolítið sniðugar áltöskur (hræódýrar) í húsasmiðjunni Svara með tilvísun

Sæl verið þið

Mig langaði bara til að benda fólki sem er með mikið af linsum og flössum og svona, og er á ferðinni, að ég rakst á ótrúlega fínar töskur í
Húsasmiðjunni í dag. Þetta eru áltöskur með pluck fómi frá Hitatchi, og eru á þremur hæðum. Efstu tvær eru frekar lágar (kannski 15cm á hæð) og með fómi, en neðan við þær er svo svolítið sniðug "askja" með spjöldum sem renna í og úr veggjunum við hliðina. Þessu er svo öllu smellt saman, og hver eining er með sínum eigin fótum.

Þetta er eiginlega bara brilljant fyrir þá sem eiga svolítið af græjum, vantar eina stóra tösku fyrir þær, og vilja geta tekið þær með sér með einu handtaki. Til að toppa þetta allt eru svo hjól undir þessu og flugfreyjuhandfang.

ég borgaði 8 þúsundkall fyrir mína, held þær kosti 15 þúsund á einhverju "not tilboð". Húsasmiðjan á Akureyri.

Mér sýnist ég koma öllum linsunum okkar Helgu í þetta + flössum og sendum. Við erum reyndar ekkert græjusjúk, en þetta er samt alveg smá slatti.

Allavega, vildi bara láta vita!
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 07 Apr 2010 - 1:12:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta Völundur.. er búinn að vera að leita að svona tösku og var kominn á fremsta hlunn með að láta smíða svona grip fyrir mig.

Segðu mér eitt. Veistu hversu þykkt blikkið er í þessu?

Og er hægt að læsa þessum hirslum?
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 07 Apr 2010 - 1:20:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hæhæ! ég er einmitt búinn að vera í vandræðu með þetta hérna heima, finnst alltaf allt draslið vera í haugum um allt hús, núna er komið pláss fyrir þetta allt, og ég gæti meira að segja græjað innstungur inn í þetta til þess að hafa hleðslutækin reddí í töskunni.

En þú nefnir líklega tvo helstu gallana, það er engin þægileg leið til þess að læsa, einfaldlega útaf hönnuninni, það eru semsagt smellur á hliðunum sem losar hverja hæð frá þeirri neðan við. Þannig að maður þyrfti 6 lása hið minnsta til þess að læsa öllum hæðunum. Hinsvegar væri alltaf hægt að setja vír utan um allt klabbið og lás á hann þegar maður fer t.d. í flug.

ég á tvær heví dútí Explorer og Pelican töskur, þær eru miiiklu sterkari, og maður treystir þeim í hvað sem er, en þessi er svolítið þynnri, og alveg örugglega ekkert ryk eða vatnsþétt. En hún er klárlega skárri kostur heldur en að hafa linsur t.d. bara í venjulegri hillu, allavega þegar kemur að ryki.

Þetta stendur í horninu við ísskápana í búðinni ef þú ert að spá í að kíkja. Smile

ps. ég hefði líklega ekki keypt þetta á 15 þúsundkall í búðinni, en þetta var á einhverju tilboði í dag, 50% af. Eftir að ég kom heim, þá sé ég að þetta er líkleag 15 þús kr virði samt.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Apr 2010 - 1:44:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
hæhæ! ég er einmitt búinn að vera í vandræðu með þetta hérna heima, finnst alltaf allt draslið vera í haugum um allt hús, núna er komið pláss fyrir þetta allt, og ég gæti meira að segja græjað innstungur inn í þetta til þess að hafa hleðslutækin reddí í töskunni.

En þú nefnir líklega tvo helstu gallana, það er engin þægileg leið til þess að læsa, einfaldlega útaf hönnuninni, það eru semsagt smellur á hliðunum sem losar hverja hæð frá þeirri neðan við. Þannig að maður þyrfti 6 lása hið minnsta til þess að læsa öllum hæðunum. Hinsvegar væri alltaf hægt að setja vír utan um allt klabbið og lás á hann þegar maður fer t.d. í flug.

ég á tvær heví dútí Explorer og Pelican töskur, þær eru miiiklu sterkari, og maður treystir þeim í hvað sem er, en þessi er svolítið þynnri, og alveg örugglega ekkert ryk eða vatnsþétt. En hún er klárlega skárri kostur heldur en að hafa linsur t.d. bara í venjulegri hillu, allavega þegar kemur að ryki.

Þetta stendur í horninu við ísskápana í búðinni ef þú ert að spá í að kíkja. Smile

ps. ég hefði líklega ekki keypt þetta á 15 þúsundkall í búðinni, en þetta var á einhverju tilboði í dag, 50% af. Eftir að ég kom heim, þá sé ég að þetta er líkleag 15 þús kr virði samt.


Komdu nú með mynd af þessu, og til hamingju með afmælið í gær!
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 07 Apr 2010 - 2:01:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

aauu, takk fyrir!

hérna eru tvær (svolítið fansí) myndir úr símanum sem ég tók rétt í þessu
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Elvar_I
Umræðuráð


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 2913
Staðsetning: Hafnarfjörður
Holga 120N
InnleggInnlegg: 07 Apr 2010 - 2:14:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Auj, þetta er soldið töff.
Tékka í Húsasmiðjuna á Akureyri um helgina
_________________
Flickr

Beauty lies in the eye of the beholder
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 07 Apr 2010 - 15:43:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keypti mér svona áðan og lýst vel á þær.

Þetta eru þrjár töskur sem hægt er að hafa samsettar á þrjá vegu, tvær einingarnar eru eins og "botneiningin" stærst. Svo er hægt að nota þær stakar líka, það er nota lokið á hverja fyrir sig eða tvær saman.

Völundur: Ertu búinn að skipuleggja í töskurnar? Hefði gaman að sjá mynd af því hvernig þú raðaðir niður í tvær minni töskurnar.

Ég hallast að því að láta linsurnar snúa upp/niður og í stað þess að lyfta milli svampinum, þá í raun, fersta hann við hinn. Enda óttalegt bras að þurfa að færa hann nema setja þá hreinlega botn í hann.

Og ef fleiri hafa keypt sér svona tösku, þá mega þeir endilega setja inn sínar útfærslur og hugmyndir.

Er að skoða hvernig ég útbý lás á þetta.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 07 Apr 2010 - 17:02:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, ég ætla að gefa mér almennilega tíma til að skipuleggja þetta þegar ég er kominn framúr prófum og vinnutörn. Reyndar er ég búinn að rífa úr fyrir nokkrum linsum, en ég var að spá í að hafa aðra minni töskuna fyrir smáhluti, batterí, hleðslutæki, harða diska og svo framvegis. Hafa svo hinar tvær fyrir linsur.

Reyndar er ég smá óviss um fómið sem er í þessu, finnst koma svo mikið static í það, en það skiptir kannski engu máli?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 07 Apr 2010 - 17:22:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

I approve Very Happy
Kaupi mér kannski svona þegar maður fær að sjá svampinn og allt það hjá ykkur Laughing hvernig þið hannið þetta Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 07 Apr 2010 - 19:52:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er búinn að hanna mína. Ákvað að horfa á notagildið frekar en plássnýtinguna. Kaus að hafa skurð fyrir báðar vélarnar með linsum á. Þannig verður það fyrirhafnaminnst að grípa til vélanna í bílnum.

Mun aðeins nota tvær þær minni til að byrja með allavega.


Hér er hægt að búa til alls konar hólf sitthvoru megin við linsurnar á vélunum. Önnur vélin er með 200mm 2.8 linsu, hin er með 17-40mm.

_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 07 Apr 2010 - 20:33:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

garrinn skrifaði:
Er búinn að hanna mína. Ákvað að horfa á notagildið frekar en plássnýtinguna. Kaus að hafa skurð fyrir báðar vélarnar með linsum á. Þannig verður það fyrirhafnaminnst að grípa til vélanna í bílnum.

Mun aðeins nota tvær þær minni til að byrja með allavega.
[img]http://i40.tinypic.com/21e3sio.jg[/img]

Hér er hægt að búa til alls konar hólf sitthvoru megin við linsurnar á vélunum. Önnur vélin er með 200mm 2.8 linsu, hin er með 17-40mm.
[img]http://i39.tinypic.com/a464c6.jg[/img]


SNILLD Very Happy Og hvað notaðirðu til að skera þetta svona geggjað vel? Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 07 Apr 2010 - 20:37:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bætti við hólfum í hina töskuna:

_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 07 Apr 2010 - 20:40:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

orkki skrifaði:

SNILLD Very Happy Og hvað notaðirðu til að skera þetta svona geggjað vel? Very Happy

Þetta kemur forskorið að hluta. Sem er bæði kostur og galli. Kostur hversu auðvelt það er að "rífa" þetta til og galli að þá verður það sem eftir verðu, veikara.

Ég reikna með að í framtíðinni láti ég skera út fyrir mig svona "svamp" sem ég síðan sker sjálfur til eftir þróun á linsueignum, vélum og öðru dóti.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SSkoppur


Skráður þann: 14 Jan 2007
Innlegg: 327
Staðsetning: RVK
- Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Apr 2010 - 20:53:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gaman að þessu, er vonandi til hérna í Sódómu Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 07 Apr 2010 - 21:05:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

töff, ég hef einmitt haft hug á að eignast tösku í þessum dúr en lítið fundið. svona af myndunum að sjá virkar þetta kannski aðeins í stærra lagi fyrir mig nema ég sé að transporta með filmuskriðdrekann líka...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group