Sjá spjallþráð - Vegna meints skorts á myndum af kindum... [ÞEMA] :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vegna meints skorts á myndum af kindum... [ÞEMA]
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3 ... 32, 33, 34  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Myndasmidur


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1154
Staðsetning: Zürich
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 09 Des 2005 - 1:21:06    Efni innleggs: Vegna meints skorts á myndum af kindum... [ÞEMA] Svara með tilvísun

This one goes out to Kindin-Karna and all the other sheeps out there!!Þessar fundust einhverntíman í oktober lengst upp á Fljótsdalsheiði, í Lindum nánar tiltekið. Eins og þið getið ímyndað ykkur var ég ekki besti smalamanna á meðan ég kraup á jörðinni og þeir voru að baslast við að koma kindunum fram hjá mér... Very Happy

Kverkfjöll eru í baksýn, en sjást því miður ekki nema allt annað á myndinni fari í hund og kött.
_________________
http://flickr.com/photos/robot-fotomat/
Flickr Gourmélaði


Síðast breytt af Myndasmidur þann 09 Des 2005 - 1:58:50, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 09 Des 2005 - 1:21:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er þetta þemaþráður??? Very Happy
_________________
www.flickr.com/photos/unneva
http://unneva.dpcprints.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Myndasmidur


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1154
Staðsetning: Zürich
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 09 Des 2005 - 1:28:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já er það ekki bara.. svo fremi að þær leiki við hvurn sinn fingur og séu við hestaheilsu...
_________________
http://flickr.com/photos/robot-fotomat/
Flickr Gourmélaði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Des 2005 - 1:33:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú skal ég segja þér að þú hefur kætt eina litla sál, eða.. munt gera þegar hún sér þetta Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Myndasmidur


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1154
Staðsetning: Zürich
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 09 Des 2005 - 1:41:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mig grunar það....

ég hef gert nokkar tilraunir til að vinna þessar myndir, en aldrei verið nógu ánægður með útkomuna...
_________________
http://flickr.com/photos/robot-fotomat/
Flickr Gourmélaði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 09 Des 2005 - 1:55:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þær eru ófáar myndirnar sem ég hef tekið af íslensku sauðkindinni enda stoltur eigandi einnar slíkrar. Very Happy
_________________
www.flickr.com/photos/unneva
http://unneva.dpcprints.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Des 2005 - 2:05:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú ert soldið vond að brenna allar kindurnar svona á nefinu....

Annars gleði gleði...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 09 Des 2005 - 2:09:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Æ ég veit .... Sad
_________________
www.flickr.com/photos/unneva
http://unneva.dpcprints.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Karna


Skráður þann: 17 Okt 2005
Innlegg: 308
Staðsetning: 101 Reykjavík

InnleggInnlegg: 09 Des 2005 - 2:22:14    Efni innleggs: Re: Vegna meints skorts á myndum af kindum... [ÞEMA] Svara með tilvísun

Myndasmidur skrifaði:
This one goes out to Kindin-Karna and all the other sheeps out there!!

Þessar fundust einhverntíman í oktober lengst upp á Fljótsdalsheiði, í Lindum nánar tiltekið. Eins og þið getið ímyndað ykkur var ég ekki besti smalamanna á meðan ég kraup á jörðinni og þeir voru að baslast við að koma kindunum fram hjá mér... Very Happy

Kverkfjöll eru í baksýn, en sjást því miður ekki nema allt annað á myndinni fari í hund og kött.


váááá... þetta er gleðimet!

Þessi þráður mun halda mér hamingjusamri í 25 sólarhringa - að minnsta kosti! - ég brosi hringinn Very Happy takk

Ekki skemmir fyrir að þetta eru heimaslóðirnar mínar og því í sannleika sagt systur mínar og frænkur.

Það er gaman að sjá myndirnar þínar því þær eru svo oft af þessu svæði... smá nostalgíuheimþrá Exclamation

Ef smalinn er ekki Aðalbólsmaður má ég skammast mín í marga daga!

takk, - og líka Unneva fyrir fínar kindamyndir!

góðanótt,
Einlæg og meyr - jórtrandi kind í söltum vegkanti...
_________________
www.glamour.is/karna
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
olihar


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2721
Staðsetning: Hafnarfjörður IS - Los Angeles USA - Kolding DK - Sydney AU

InnleggInnlegg: 09 Des 2005 - 2:26:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Karna ertu eitthvað búinn að kynna þér...

http://www.nzsheep.co.nz/

Bara svona smá undirbúningur fyrir NZ för..
_________________
Ólafur Haraldsson - Myndir - Hafa Samband - Blogg
University professor and researcher in Adobe Photoshop and Photoshop Lightroom.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
spoldman


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 214

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2005 - 2:40:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sendi í dýralífskeppnina einmitt mynd af kind. Alltaf gaman að sjá mindir af kindum. Getur samt verið ansi snúið að ná góðum myndum af þeim (lélegar fyrirsætur) því þær eru alltaf á hreyfingu.


_________________
Baldur
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 09 Des 2005 - 2:45:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þær einmitt svo frábærar fyrirsætur. Stilla sér alltaf ægilega fínt upp fyrir mig og glápa á mig stórum augum. Laughing Kannski að maðurinn minn hafi bara ræktað upp svona gott fyrirstætu-kinda-kyn. Rolling Eyes
_________________
www.flickr.com/photos/unneva
http://unneva.dpcprints.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Karna


Skráður þann: 17 Okt 2005
Innlegg: 308
Staðsetning: 101 Reykjavík

InnleggInnlegg: 09 Des 2005 - 2:47:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

olihar skrifaði:
Karna ertu eitthvað búinn að kynna þér...

http://www.nzsheep.co.nz/

Bara svona smá undirbúningur fyrir NZ för..


hey, takk fyrir þennan glaðning! hann verður tekinn í gegn strax í fyrramálið!

Þessi hefur líka oft glatt mig:

http://www.sheepcafe.de/

spoldman skrifaði:
... (lélegar fyrirsætur) því þær eru alltaf á hreyfingu.


Crying or Very sad á ég þá ekki framtíðina fyrir mér í þeim bransanum, skrambinn!!
_________________
www.glamour.is/karna
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kcg
Umræðuráð


Skráður þann: 16 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Njarðvík
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 09 Des 2005 - 9:06:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Æi, nú líður mér smá illa, vil ekki taka mynd af lambinu mínu því það færi illa í Kindina, þar sem lambið mitt er núna sundurskorið og frosið í frystinum hjá mér.

En til að reyna að bæta upp fyrir það skal ég reyna að taka amk 1 mynd af kind um helgina þar sem ég verð á ferðalagi um sveitir í kringum Hvammstanga eða þar í kring. Landafræðin ekki mjög góð.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 09 Des 2005 - 9:27:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

litla rollan mín á kirkjubæjarklaustri

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3 ... 32, 33, 34  Næsta
Blaðsíða 1 af 34

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group