Sjá spjallþráð - Smámunasemi í mér en... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Smámunasemi í mér en...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
DTSP


Skráður þann: 08 Nóv 2008
Innlegg: 532

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 28 Feb 2010 - 16:23:29    Efni innleggs: Smámunasemi í mér en... Svara með tilvísun

Mér finnst agalega furðulegt að í pósthólfinu hérna fellur póstur sem maður hefur sent og búið er að móttaka í flokkinn "Sendi póst" og pósturinn sem er að sendast (þ.e. búið að senda en á eftir að móttaka) í flokkinn "Sendur póstur". Finnst svolítið eins og outbox og sent items hafi víxlast þarna.

Jafnframt stingur svolítið í augun málfarsvillan "skoða ósvöruðum innleggjum" hægra megin á forsíðu spjallsins.

Nú veit ég svosem ekki hvernig hýsingu vefsins er háttað en ef einhver stjórnenda hérna hefur aðgang að netþjóninum ætti að vera mjög auðvelt að laga svona hluti. Bara svona til svo vefurinn líti aðeins fagmannlegri út.
_________________
Daníel Thor Skals Pedersen - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Netscream


Skráður þann: 26 Feb 2006
Innlegg: 786

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 28 Feb 2010 - 17:22:48    Efni innleggs: Re: Smámunasemi í mér en... Svara með tilvísun

DTSP skrifaði:
Mér finnst agalega furðulegt að í pósthólfinu hérna fellur póstur sem maður hefur sent og búið er að móttaka í flokkinn "Sendi póst" og pósturinn sem er að sendast (þ.e. búið að senda en á eftir að móttaka) í flokkinn "Sendur póstur". Finnst svolítið eins og outbox og sent items hafi víxlast þarna.

Jafnframt stingur svolítið í augun málfarsvillan "skoða ósvöruðum innleggjum" hægra megin á forsíðu spjallsins.

Nú veit ég svosem ekki hvernig hýsingu vefsins er háttað en ef einhver stjórnenda hérna hefur aðgang að netþjóninum ætti að vera mjög auðvelt að laga svona hluti. Bara svona til svo vefurinn líti aðeins fagmannlegri út.

Ég myndi fara varlega í stafsetninga og málfarslegar athugasemdir hérna, það er illa tekið í slíkt og fólk fer í mikla vörn og vælir óheyranlega mikið, vinsælast er að afsaka sig með Lesblindu eða slíkum afsökunum, sjálfur tel ég í 80% tilfella það bara vera afsökun fyrir leti, þar sem í 20% tilfella er fólkið sem er virkilega með lesblindu mjög sammála því að þeir sem ekki búa við þann sjúkdóm eigi ekki að nota hann sem afsökun. Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 28 Feb 2010 - 17:38:06    Efni innleggs: Re: Smámunasemi í mér en... Svara með tilvísun

Netscream skrifaði:
DTSP skrifaði:
Mér finnst agalega furðulegt að í pósthólfinu hérna fellur póstur sem maður hefur sent og búið er að móttaka í flokkinn "Sendi póst" og pósturinn sem er að sendast (þ.e. búið að senda en á eftir að móttaka) í flokkinn "Sendur póstur". Finnst svolítið eins og outbox og sent items hafi víxlast þarna.

Jafnframt stingur svolítið í augun málfarsvillan "skoða ósvöruðum innleggjum" hægra megin á forsíðu spjallsins.

Nú veit ég svosem ekki hvernig hýsingu vefsins er háttað en ef einhver stjórnenda hérna hefur aðgang að netþjóninum ætti að vera mjög auðvelt að laga svona hluti. Bara svona til svo vefurinn líti aðeins fagmannlegri út.

Ég myndi fara varlega í stafsetninga og málfarslegar athugasemdir hérna, það er illa tekið í slíkt og fólk fer í mikla vörn og vælir óheyranlega mikið, vinsælast er að afsaka sig með Lesblindu eða slíkum afsökunum, sjálfur tel ég í 80% tilfella það bara vera afsökun fyrir leti, þar sem í 20% tilfella er fólkið sem er virkilega með lesblindu mjög sammála því að þeir sem ekki búa við þann sjúkdóm eigi ekki að nota hann sem afsökun. Smile


Gæti ekki verið meira sammála þessu
_________________
Maggi / Canon 5D Mark II / Canon 24-104L / Canon 17-40L / Canon 50/1.4 / Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
I.W.


Skráður þann: 30 Sep 2007
Innlegg: 313
Staðsetning: Grindavík
Canon 5D
InnleggInnlegg: 28 Feb 2010 - 17:54:44    Efni innleggs: Re: Smámunasemi í mér en... Svara með tilvísun

Magnus skrifaði:
Netscream skrifaði:
DTSP skrifaði:
Mér finnst agalega furðulegt að í pósthólfinu hérna fellur póstur sem maður hefur sent og búið er að móttaka í flokkinn "Sendi póst" og pósturinn sem er að sendast (þ.e. búið að senda en á eftir að móttaka) í flokkinn "Sendur póstur". Finnst svolítið eins og outbox og sent items hafi víxlast þarna.

Jafnframt stingur svolítið í augun málfarsvillan "skoða ósvöruðum innleggjum" hægra megin á forsíðu spjallsins.

Nú veit ég svosem ekki hvernig hýsingu vefsins er háttað en ef einhver stjórnenda hérna hefur aðgang að netþjóninum ætti að vera mjög auðvelt að laga svona hluti. Bara svona til svo vefurinn líti aðeins fagmannlegri út.

Ég myndi fara varlega í stafsetninga og málfarslegar athugasemdir hérna, það er illa tekið í slíkt og fólk fer í mikla vörn og vælir óheyranlega mikið, vinsælast er að afsaka sig með Lesblindu eða slíkum afsökunum, sjálfur tel ég í 80% tilfella það bara vera afsökun fyrir leti, þar sem í 20% tilfella er fólkið sem er virkilega með lesblindu mjög sammála því að þeir sem ekki búa við þann sjúkdóm eigi ekki að nota hann sem afsökun. Smile


Gæti ekki verið meira sammála þessuDITTÓ!
_________________
Canon 5D Mark II ~ EF 17-40mm f/4 ~ Sigma 50 mm f/1.4 ~ EF 70-200 f/2.8 IS ~ EF 24-105 f/4 ~ 430 EX
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group