Sjá spjallþráð - Hugmynd :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hugmynd

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
G.magnusson


Skráður þann: 12 Apr 2007
Innlegg: 1666
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2010 - 18:22:42    Efni innleggs: Hugmynd Svara með tilvísun

Datt inná síðuna hjá Digital photography school og sá að þar eru svona vikuleg verkefni.
Nú hef ég ekki verið hérna frá upphafi og þekki alla ævisögu LMK. En gæti ekki verið sniðugt að hafa eitthvað í líkingu við þetta á LMK eða er kannski nóg um að vera hérna í keppnum.

Sjá slóð.

http://digital-photography-school.com/forum/digital-photography-assignments/
_________________
Guðbjartur Magnússon

www.flickr.com/baddi
“ You don’t take a photograph, you make it" - Ansel Adams
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Fásnes


Skráður þann: 01 Feb 2009
Innlegg: 1224
Staðsetning: Svarthol
Prump sem segir bíp!
InnleggInnlegg: 20 Jan 2010 - 19:47:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fínasta hugmynd, en eru keppnirnar hérna ekki samsvaraleg í þeim skilningi?
_________________
I'm not the droid you're looking for
______________________
May the flass be with you...always
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
G.magnusson


Skráður þann: 12 Apr 2007
Innlegg: 1666
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2010 - 22:01:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þarf ekkert endilega að vera í keppnisformi. Bara verkefni/þema til að "leysa" eða túlka á sinn hátt. Ekki ósvipað og gagnrýnisþræðirnr nema með eitthvað ákveðið takmark eða þema. Allir sem taka þátt geta þá gefið gagnrýni á aðra sem tóku þátt.
_________________
Guðbjartur Magnússon

www.flickr.com/baddi
“ You don’t take a photograph, you make it" - Ansel Adams
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group